Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 20. ágúst 1976 TÍMINN 5 á víðavangi Þorskstofninn 1 ræðu, sem Matthias Bjarnason sjávarútvegsráð- herra flutti viö setningu norrænu fiskimálastefnunnar á þriðjudag, sagði hann meöal annars: „Við megum ekki stofna þorskstofninum i neina tvi- sýnu, en efnaha gsástand þjóðarinnar leyfir ekki, að við göngum eins langt og ýtrustu óskir fiskifræðinganna, enda þótt það væri hið ákjósan- legasta." Vafalaust eru skiptar skoðanir um þaö, hversu mikið megi veiöa af þorski, og vafalaust eru fiskifræö- ingarnir og gætnir og reyndir skipstjórar dómbærastir um þaö. Hér er þjóðin sem milli tveggja elda, þar sem annars vegar er þörf einstaklinga, út- gerðarfyrirtækja, byggðar- laga og þjóðarheildarinnar, en hins vegar ástand þorskstofnsins og framtiðar- vonirnar um þolanleg afla- brögð. Við stöndum i þeim sporum, að okkur er mikill vandi á höndum, og það má ekki rasa um ráð fram. Ótvirætt er hitt, að mjög brýnt er, aö fiskveiöum sé eftir föngum beint að fiskteg- undum.sem við höfum ekki nýtt hingað til, og að allt, sem úr sjónum kemur, sé gernýtt. Samgönguáætlun Norðurlands Það hefur lengi veriö þungur baggi á landsbyggö- inni, hversu mikið af vöru og varningi, sem þar er notað, er Hutt fyrst til Reykjavikur og umskipað þar, þótt Sam- bandsskipin hafi vissulega létt mjög þann bagga. Við um- hleðslu i Reykja vik og flutning þaðan i fjarlæga landshluta leggst óhemjum ikill kostnaður á vöruna, og ekki bætir úr skák, að á þetta verður að borga söluskatt, sem með þeim hætti veröur ranglátur aukaskattur á þá, sem eiga heima utan Reykja- vikursvæðisins. 1 samgönguáætlun Fram- kvæmdastofnunar rikisins fyrir Norðurland er við þaö miðað, að Akureyri verði i vaxandi mæli umhleðsluhöfn fyrir Norðurland og flytja vöru þaðan á hentugu skipi til bæja, sem eru við Eyjafjörð og i nágrenni hans. En auk Akureyrarhafnar þyrfti að koma önnur um- hleðsluhöfn á Norðurlandi — og jafnvel tvær, ef vel á að vera. Það segir sig svo sjálft, aö svipuðu skipulagi þyrfti að koma á i öðrum landshlutum, svo að létt verði sem mest af þeim flutningum um lang- leiðir, bæði á sjó og iandi, sem nú eru tiðkaðir með ; srnum kostnaði. Háþrýstirúlla ttlmariti húsamálara er frá þvi skýrt, að i Svfþjóð verði senn fariö aö selja svokallaða háþrýstirúllu, sem framleidd er i Þýzkalandi og hefur veriö notuð þar og i Sviss og Austur- riki um nokkurra mánaða skeiö. Þegar háþrýstirúlla er notuð, þarf ekki lengur málningarbakka. Ekki þarf að dýfa málningarrúllunni I, heldur má halda áfram vinn- unni viöstööulaust. Slanga frá málningargeymi getur verið allt að hundrað metra löng. t Svlþjóð mun þetta tæki kosta sem svarar fimmtán til seytján þúsund krónur. Nú er eftir að sjá, hvort þessi aðferö lækkar máln- ingarkostnaö hér.þegar hún verður tekin upp J.H. Af blaðamannafundi, sem fúlltrúar samtaka norræna stórkaupmanna héldu Norrænir stórkaupmenn þinga 0] Electrolux TILBOÐ V/ð bjóðum naestu daga takmarkað magn af eftirtöldum heimilistækjum á sérlega hagstæðu verði og/eða hagstæðum greiðslukjörum Bb I Vörumarkaðurinnhf. Rétt Tilboðs- Ljósgræn heimilistæki verð verð Magn Eldavél SG 160 (70 cm breið) 143.200 117.000 20 Eldavél S.g. 131 (60 cm breið) 105.400 93.400 6 Kæliskápa KS 362 (360 Itr. 150 cm hár) 166.600 138.400 12 Frystiskápa FG 315 (310 Itr. 150 cm hár) 177.300 167.300 11 Kælir/Frystir FK380.1380Itr. 170cm) 209.800 184.400 13 Uppþvottavél DA-60 193.000 181.100 21 Gul heimilistæki Kæliskápur AKS 156 (410 Itr. hæð 170 cm) 168.000 144.000 3 Frystiskápur AFK135 (350 Itr. hæð 170 cm) • (Báðir skáparnir eru með 2 hurðum) 187.500 161.500 11 Frystiskópur brúnn Frystiskápur TF 110310 Itr. (150x60x60) 177.300 156.600 19 Frystiskópur rauður Frystiskápur TF 110 310 Itr. (150x60x60) Sambyggður kæli- og frystiskópur rauður 177.300 156.600 4 Módel TR 70/55 380 Itr. alls (170x60x60) 209.800 184.400 15 Eldavél Cf 750 brún Eldavél CF 750/ 70 cm breið (Er með 2 ofna, grill og klukku) 143.200 133.200 14 Vifta hvlt 70 cm breið Vifta CK 70 f yrir útblástur 50.500 42.400 50 Veltum staðgreiðsluafslátt frá þessu tilboðsverði Einnig bjóðum við hogstæð greiðsiukjör TILBOÐIÐ STENDUR TAKMARKAÐAN TÍMA i ÁRMÚLA 1A Simar Mafvorudeild 86 111 Husgagnadeild 86 112 Heimilistfkiadeild 86 112 Vefnaöarvorudeild 86 113 Sknfstofan 86 114 W'é A iS&J Starfsfólk í skólum Eftirfarandi starfsfólk vantar að skólum Kópavogs á komandi vetri: 1. Fóstru eða starfsmann meö hliðstæða menntun að Sér- kennslustöðinni að Álfhólsvegi 76. 2. Skólaritara að Digranesskóla. MÓL-Reykjavik. Hér á landi eru staddir formenn og fram- kvæmdastjórar samtaka stór- kaupmanna á Noröurlöndunum og þinguðu þeir um málefni sin i húsakynnum Vinnuveitendasam- bands tslands. Fulltrúar dönsku stórkaup- mannanna sáu sér reyndar ekki fært að mæta á fundinn vegna annrikis viö að leysa efnahags- vanda þjóðar sinnar. Á fundinum i Reykjavik voru hins vegar vandamál og þróun efnahags- mála á öllum Norðurlöndunum rædd og einnig mikilvægustu vandamál samtaka norrænna stórkaupmanna. Siðan kynntu fulltrúar hvers lands sérvandamál sin og áhuga- mál. Norski fulltrúinn sagði frá athyglisverðri samantekt á arð- semi og fjárfestingu hjá norræn- um stórkaupmönnum. Það kom fram i skýrslu hans, að eigið fjár- magn islenzkra stórkaupmanna i heildarf jármagni fyrirtækis þeirra, er tvöfalt meira hlutfalls- lega en i Noregi og vel fyrir ofan eigið fjármagn finnskra stór- kaupmanna. Þá kemur fram i skýrslunni, að Verður efnt til kosninga í Danmörku í næsta mónuði Reuter, Kaupmannahöfn.— Um fimmtán þúsund verkamenn efndu til mótmæla fyrir utan danska þingið i gær, vegna áætl- unar rikisstjórnarinnar um að takmarka launahækkanir við sex af hundraöi, auka óbeina skatta og draga úr reynslu hins opinbera. Þúsundir verkamanna i öðr- um borgum og bæjum gengu af vinnustað i mótmælaskyni, þeg- ar tilkynning um efnahagsáætl- anir rikisstjórnarinnar barst á þriðjudag. Tilíögur stjórnarinnar njóta fylgis sósíal-demókrata, flokks Anker Jörgensen, forsætisráð- herra, svo og róttækra, mið- demókrata og kristi- lega-alþýðuflokksins, auk eins óháðs þingmanns. Samtals hafa þær þvi á bak viö sig atkvæöi áttatiu og einn þingmann, sem þýður að mikiö vantar til, að meirihluti náist á þingi, sem hundraðsjötlu og niu þingmenn skipa. Búizt er viö, að gengið verði til atkvæða um tillögurnar á föstudag, en verði þær felldar gæti þaö orsakaö, að boðað verði til almennra kosninga i landinu i næsta mánuði. Tillögur stjórnarinnar fela i sér aö heimilaöar launahækk- anirminnka um helmingfrá þvi sem var á s.l. ári — þá tólf af hundraði — og að söluskattur verður hækkaður á vörum svo sem bifreiöum, bjór, sterku áfengi, léttum vinum, bensini, tóbaki og sykri. umboðslaun islenzkra stórkaup- manna hafa farið sifellt hækkandi frá 1971 og eru tekjur þeirra af „umboðslaunum og öðrum tekj- um” orðnar 6.36% af heildartekj- unum. A hinum Norðurlöndunum hafa þarlendir stórkaupmenn engar tekjur i þessum dálk. í skýrslunni segir, aö skýringin sé, að 95% seldra vara stórkaup- manna hér á landi séu innfluttar. 3. Baðvörð að iþróttahúsi Kársnesskóla. Upplýsingar um störfin og kjörin veittar i fræðsluskrif- stofu Kópavogs, simi 4-18-63. Umsóknir sendist þangað fyrir 1. september n.k. Skólafulltrúinn i Kópavogi. Leiðrétting vegna ritvillu I auglýsingu, sem birtist I Timanum i gær, 19^. ágúst MYKJUDREIFARINN afkastamikli Jöfn dreifing á hverskonar húsdýraáburði 1 Mikið rúmtak í - 2,5 rúmmtr. (1400 lítra) Belgvíð dekk 1250x15 Globusp LAGMl LA 5. REYKJAVIK, SIMI 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.