Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 20. ágúst 1976 Föstudagur 20. ágúst 1976 TÍMINN 11 Þessi mynd er af Smyrli þar sem hann siglir inn Seyöisfjörö. Þessi ferjurekstur viröist hafa gefiö góöa raun, en hins vegar „tefur” skipiö of lengi i Færeyjum og hentar þvi illa til meginlandsferöa. Margir voru svart- sýnir á bílferju milli Akraness og Reykjavíkur, en nú hefur hún sannað gildi sitt, og reksturinn er hagkvæmur Akraborgin i Reykjavíkurhöfn. Margir spáöu aö illa mundi ganga að reka svona stóra ferju á ieiöinni upp á Akranes, en reynslan hefur sýnt, aö full þörf var fyrir skipiö og fjár- hagsgrundvöllur er traustur. Jafnvel hefur veriö rætt um aö fjölga skipum á leiðinni. Þá vorkenndi ég spákonunni mest.... Hugleiðing um bílferju og „vega samband" við meginland Evrópu *'<rí Forsendan fyrir þvi aö menn fáist til aö nota skipafcrðir, er þaö aö unnt sc aö aka um borö og frá boröi. A þvi sumri sem nú er aö liöa höfum viö séö nýja feröalanga hér á landi i auknum mæli, en þaö eru erlendir menn, sem aka bilum meö erlendum númerum um landiö meö sængurföt sin á toppnum og mold á hjólunum. Þeir koma meö SmyrU. „Erlendir” bílar á is- lenzkum vegur. Ef bilarnir eru skoöaöir eru þetta feröalangar af mörgum geröum, litlir franskir bllar sem eyöa engu, hlaönir matvælum og viðleguútbúnaði. Þeim aka ungir menn, og þegar einn valt um dag- inn var þaö eins og sprenging heföi oröiö i kaupfélagi, margir vöruflokkar dreiföust um götuna og maöur undraöist hvaö mikiö mátti taka meö i ekki stærri bil. En það komu fleiri, ég hefi séö vinrauöa volvóa meö beinni inn- spýtingu, eins ogþeir eiga á Flöt- unum, rúgbrauö full af fiöursæng og krökkum, sem sagt allt mögu- legt, og meira aö segja italska sportbila og franska. Þetta fólk ekur um landiö, I fyrstu skelfingu lostiö yfir vegunum, siöan með vaxandi undrun og lotningu, þvi aö ekkert land er eins og þetta. Tilefni þessara skrifa eru ekki þau aö bera lof á tsland, þótt þaö verði seint lofaö til fulls, heldur til þess að vekja athygli á nýjum feröamáta, sem tslendingar hafa ekki enn tileinkaö sér i nægjan- lega rilcum mæli. Sem sé það, aö sjóöa niður kjötbollur og rauöbeö- ur og geyma soðiö i sósur og stiga svo upp i bilinn sinn og aka suöur fyrir Alpa. Þaögera Danir, Norö- menn, Sviar, Hollendingar, Bret- ar og Færeyingar. Allir svo aö segja nema viö. Þaö gerir lega landsins, að viö búum á eyju, sem ekki er i vegasambandi, nema þaö litla, sem fer og kemur meö honum Smyrli. Islendingar sjálfir eiga ekkert svona skip heldur fara á puttanum meö öörum. Er grundvöllur fyrir bíl- ferju núna? Það er ekki neitt spánýtt, aö hægt sé aö fara meö ferjum yfir sund meö farþega og bila, og þaö eru I sjálfu sér engin nýmæli heldur aö tala um það aö tsland er ekki i vegasambandi viö megin- landiö. Ýmsir hafa vakið máls á bilferju fyrir Island og máliö hef- ur meira aö segja komiö fyrir Noröurlandaráö. Sérfróöir menn á sviði farskipaútgeröar hafa svo lagzt gegn þessu af peningalegum ástæöum og drögum viö heiöar- leik þeirra eöa vitsmuni ekki i efa. Ég a.m.k. vildi ekki gera út skip, sem hann Hjörtur Hjartar, eða hann Óttarr Möller teldu vafasamt. Þessir menn tala af reynslu. Annaö mál er svo þaö, hvort hér er um þjóðhagslegt mál aö ræöa. Þar koma upp margir fletir. Er forsvaranlegt aö eyöa rikis- fé til þess aö styöja fólk til útlanda með sængurföt á toppn- um? Myndi bilferja skila gjald- eyri, eöaeyða honum? Myndu t.d. erlendir bflferöamenn koma hingaö i auknum mæli ef hrað- feröir væru boðnar án viödvalar i Færeyjum? Gætu erlendir bil- ferðamenn borgaö gjaldeyris- kostnaö bilferjunnar? Ég hefi ekki svör viö þessu, en þaöer unnt aö fá þau oggeraspá, eins og nú er gerö um hagvöxt, efnahagsbata og loðnugöngur. Hvað gera jólasveinarnir á sumrin, spurði drengurinn? Hvað gera bilferjurnar til Is- lands i skammdeginu, þegar myrkriö grúfir yfir og stórviðrin geisa á hafinu og vegirnir tepp- ast. Þaðer lika dálitiö mikilvægt. Þá dregst feröamannastraumur- inn saman, þaö dregur úr honum á haustin og liggjandinn er svo yf- ir hátiðirnar. Þarna er liklega erfiöasti þröskuldurinn á leiöinni, en þar höfum við einnig fengiö nýja von, sem sé gámaflutninga og „meisa” flutningar. Bilferjur henta nefnilega til gámaflutninga lika, ekki sfet þær, sem þannig eru hannaðar i upphafi. Fæ ég ekki betur séö en aö bilferja gæti komið aö fullum notum viö þaö, og sem bilaskip fyrir nýja bila, sem fluttir eru til landsins, þegar skipiö er ekki i feröum fyrir bil- ferðamennina. Þarf að reikna dæmið aftur Þaö liggur fyrir aö hinir visustu menn töldu það óráölegt aö kaupa bilferju fyrir landiö, en margt sem ekki borgaöi sig i fyrra borg- ar sig iár, og þvi er rétt að reikna dæmin aftur ööru hverju. Þaö er t.d. athyglisvert, aö útgerö Smyr- ils hefur gengiö vel og varla greiöir landssjóöurinn i Færeyj- um þessar feröir niöur. Þvl á maöur a.m.k. bágt meö aö trúa. Ég legg þvi til aö Feröamála- ráö, eöa einhver tiltæk stofnun fái til liös viö sig tálnaglögga útgerö- armenn,ekkialltof bölsýnaþó, og einhverja hagfróöa menn lika og menn úr bönkum, til þess aö fara yfir bilferjudæmiö einu sinni enn, og athuga hvort ekki megi nú finna rekstrargrundvöll fyrir skipið, sem viöunandi getur tal- izt. Einnig til þess aö sigla hingaö meöan nóttin er björt. Þaö væri athugandi lika. Þá vorkenndi ég spá- konunni mest Þá vorkenndi ég spákonunni mest, sagði Jökull Jakobsson, þegar hann sem blaðamaöur átti viötal viö spákonu, sem spáöi Heklugosi, þvi aumingja konan vissi vist ekki aö 50 ár liöa milli Heklugosa — þegar allt er normalt. Svipaö varö mörgum aö orði, þegar bilferjan upp á Akra- nes var pöntuö til landsins. Sam- gönguráðherrann þáverandi meira að segja snerist gegn mál- inu, og hefur þó veriö kunnur fyr- ir margt annaö en bölsýnina. En hvaðskeöi. Hekla gaus aftur eftir 23 ár i staö 50, og þeir upp á Skaga tala um aö kaupa aöra ferju til þess aö flytja bQa yfir Hvalfjörö. Svona geta reiknings- dæmin breytzt. Nú er lika komin ferja út i Vestmannaeyjar, oghún þykir ekkert sér á parti, heldur aðeins eðlileg og sjálfsögö ráö- stöfun. Þaö er þvi margt, sem bendir til þess aö nú veröi aö reikna allt upp á nýtt. Hvaða not yrðu af bfl- ferju? — Hver veröa notin af bilferju fyrir almenning, kann nú einhver að spyrja? Þau eru hin margvis- legustu. Menn geta farið i ódýrar utanlandsferöir og ekið suöur um alla Evrópu til ttaliu, Grikklands og Tyrklands, eöa bara fariö um Noröurlönd, og þeir fara meö tjaldiö sitt og primusinn alveg eins og þegar fariö er austur aö Laugarvatni, eöa noröur i Vagla- skóg. Einnig er unnt aö fara meö hópferöablla fyrir ótrúlega lágt verö i skoðunarferöir um Evrópu og enn aörir geta komið hingaö. Gifurlegur feröamannastraumur er meö rútubilum um alla Evrópu á sumrin og langt fram á haust, þvi ekki hvefur enn fundizt eins ódýr og notalegur feröamáti fyrir fólk og rútan. Og svo eru þaö auðvitað vöruflutningarnir. Þaö mætti aka ferskum fiski meö flutningabílum frá tslandi beint inn á markaðstorg Evrópu, sild, loðnu eöa haldreipinu. spærlingi. Pétur og Valdimar gætu keyrt til Kaupmannahafnar og Jensen& Olsen til Akureyrar frá Kaup- mannahöfn, og margt fleira gæti komiö upp úr dúrnum, þegar menn hafa vanizt ferjunni. Vitrir menn hafa skynjað sam- hengið milli siglinga og frelsis þjóðarinnar. Samgönguráöuneyt- iö hefur þvi litlu mrnna aö gera meö sjálfstæöismálið en dóms- málaráöuneytið og lögreglan. Stjórnvöld eiga að sjá iólki fyrir frelsi og fyrir samgöngum, þar með taliö fyrir bflferju. Auðvitað vitum við að peninga- laus þjóð hefur i mörg horn að lita. Þess vegna eru fjárfesting- ar oft gagnrýndar harölega, ef þær eru aöeins til gleði. Margir telja t.d. hringveginn vera „pylsuveg”, sem ekki komi at- vinnuvegunum aö neinu haldi. heldur sé aöeins fyrir fólk, sem kaupi sér pyldur austur i Skafta- felli, og þess vegna hafi lagning hans verið mistök frá upphafi. Sama gildir um Borgarfjarðar- brúna og fleira, sem þjóöin sparar sér fyrir og framkvæmir Um bilferjuna er það aö seg ja, að hún þjónar skemmtan og at- vinnuvegum alls ekki minna en helztu þjóðvegir landsins og ýms- ar brýr, sem gerðar hafa verið ferðalöngum til hagræöis. Jónas G uömundsson. Tilvaliö viröist aö nota bilferjur undir gáma þegar þær eru ekki aö flytja bila og halda opnu vegasam- Ilerjóllur, nýja bilferjan til Vestmannaeyja. Þetta skip hefur þegar sannað gildi sitt og mun gera svo bandi viö mcginlandið. Myndin er af „bilastæöinu” um borö i Akraborg. enn frekar i vetur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.