Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 20. ágúst 1976 Nýkomnir varahlutir í: BILA- PARTA- SALAN auglýsir Singer Vouge 68/70 Toyota 64 Taunus 17M 65 og 69 Benz 219 Peugeot 404 Saab 64 Dodge sendiferðabill Willys 55 Austin Gipsy Mercedes Benz 50/65 Opel Cadett 67 Plymouth Belvedera 66 Moskvitch 71 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10. Simi 1-13-97. Sendum um allt land. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi úrskurðast hér með að lög- tök geta farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreiddum opinberum gjöldum skv. gjaldheimtuseðli 1976 sem eru: Tekjuskattur, eignarskattur, kirkjugjald, kirkjugarðs- gjald, slysatryggingargjald vegna heimilisstarfa, slysa- tryggingargjald atvinnurekanda skv. 36. gr. I. nr. 67/ 1971, lifeyristryggingagjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingagjald, launaskattur, iðnlánastjóðs- gjald, skyldusparnaöur, útsvar, aðstöðugjald, sjúkra- tryggingargjald. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum átta dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa, verði full skil ekki gerð fyrir þann tima. Bæjarfógetinn Seltjarnarnesi, 18. ágúst 1976. Til sölu einbýlishús í Borgarnesi Tilboð óskast i húsið Þórólfsgötu 18, Borg- arnesi. Húsið er nýlegt. 5 herbergja ibúð á einni hæð, 120 fm. auk geymslu i kjallara undir hluta hússins. Lóð er ræktuð og girt. Ennfremur eru steyptir sökklar undir bil- skúr. Tilboðum sé skiiað til undirritaðs, sem veitir allar nánari upplýsingar fyrir sunnudaginn 5. sept. 1976. Réttur áskil- inn til að taka hvaða tilboöi sem er, eða hafna öllum. Til greina geta komið skipti á fremur litilli fbúð i Reykjavlk. Gisli V. Halldórsson. Simi á kvöldin 93-7177, simi á daginn 93-7377. 3*3-20-75 A Universal Picture Techmcolor® Ný mynd frá Universal um hina lifshættulegu iþrótt, kappakstur á mótorhjólum með hliðarvagni. Myndin er tekin i Ástraliu. Nokkrir af helstu kappakstursmönnum Ástralíu koma fram i mynd- inni. Aðalhlutverk: Ben Murpy, Wendy Huges og Peter Graves. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 2-21-40 Paramount Picturex Presents "THC DAYOF THEIOCUST” in Cotor Printt by Hoviolab A Paromount Picturc A soundtrack album | available on London Records | Dagur plágunnar Raunsæ og mjög athyglis- verð mynd um lif og baráttu smælingjanna i kvikmynda- borginni Hollywood. Myndin hefur hvarvetna fengiö mik- ið lof fyrir efnismeðferð, leik og leikstjórn. Leikstjóri: John Schlesing- er. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Burgess Mere- dith. Karen Black. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 9. LOFTLEIBIfí sBÍLALEIGA 71 2 11 90 2 11 88 BlLALEIGAN EKILLC Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Auglýsið í Tímanum lonabíó 3*3-11-82 Hc didn’t want to bc a hero... until the day they pushed h!-“ too far. CHARLES BRONSON "MR. MAJESTYK" Spennandi, ný mynd, sem gerist i Suðurrlkjum Banda- rikjanna. Myndin fjallar um melónubónda, sem á i erfið- leikum með að ná inn upp- skeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleis- cher. Aðalhlutverk: Charles Bronson, A1 Lettieri, Linda Cristal. Bönnuö börnum innan 16 ára. „Frábærar manngerðir, góður leikur, ofsaleg spenna.” — Dagblaðið 13/8 1976. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. 5a ER HAN HER I6EN - •0ENHC3E LYSE' - 0ENNE GANG I EN FANTASTlSK FESTUG OG FORRYGENDE FARCE MiN iVíidk mr metl JACHÍE PIERRE RICMARD DANE á 8IRKIN Æðisleg nótt með Jackie La moutarde me monte au nez Sprenghlægileg og viðfræg, ný frönsk gamanmynd I lit- Aðalhlutverk: Pierre Richard (einn vinsælasti gamanleikari Frakklands), Jane Birkin (ein vinsælasta leikkona Frakklands). Gamanmynd i sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Thomasine og Bushrod Hörkuspennandi,*ný amerisk kvikmynd i litum úr villta vestrinu i Bonny og Clyde- stil. Leikstjóri: Cordon Parksjr. Aðalhlutverk: Max Julien, Vonetta McGee. Bönnuð börnum ISLENZKUR TEXTI: Sýnd kl. 6, 8 og 10. "Hjutny 6’lbino" Akaflega skemmtileg og hressileg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Banda- rikin. Leikstjóri Paul Mazursky Aðalhlutverk: Art Carney, sem hlaut Óskarsverðlaunin, i april 1975, fyrir hlutverk þetta sem besti leikari árs- ins. GAMLA BIO ggg: HR.RICCO Spennandi og skemmtileg, ný bandarisk sakamála- mynd með Islenzkum texta. Aöalhlutverk: Dean Martin. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Irahiarino .3*16-444 Vélbyssu-Kelly Æsispennandi og viðburða- rik, ný bandarisk litmynd um hinn illræmda bófa Vél- byssu-Kelly og afrek hans, sem fengið hafa á sig þjóð- sagnablæ. Aðalhlutverk: Dale Roberts- son, Harris Yuiin. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.