Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 20. ágúst 1976 TÍMINN 7 Sólarhúsiö I Aachen. Frá ágúst aö telja, veröur sund- laug i bænum Wiehl, sem er skammt frá Köln, hituö upp meö sólarorku, en nú mun ekki langt i land meö þaö, aö sólarorka veröi virkjuö i hagkvæmum tilgangi i V-Þýzkalandi. t löndum, sem hafa hlýtt loftslag er sólarorka notuð i rlkum mæli til þess aö hita vatn til heimilisnota. Vatni er dælt i gegnum leiðslur og hitaö meö hinu sterka sólarljósi. Aö- feröin, sem notuð er, til þessa, (svokölluö photothermi aöferö), er fólgin i þvi, aö svartir blettir erunotaöir til aödraga sólarljösiö (hitann) saman á afmarkað svæöi, ogþvi siöan endurvarpaö á pipurnar. Athuganir á þessari aö- pggp •>>>:•>>>: v>>>: >:•>>: Sólarorkan gæti leyst brennandi vandamál ferö hafa nú fariö fram um eins árs skeiö i tilraunastofum Philips i Aachen. Þaö hefur veriö smföaö tilraunahús og er þaö sérstaklega einangraö og meö útbúnaö til aö safna sólargeislunum saman. Aætlaö er aö rannsókn þessi kosti 63milljónir króna og kemur helmingur þess til meö aö veröa greiddur af Tilrauna og tækni- ráöuneyti stjórnarinnar I Bonn. Hans Marrhöfer, ráðherra 1 ráöu- neytinu, er sannfæröur um þaö, aö þessi rannsókn eigi eftir aö bera árangur og komi til með aö svara kostnaöi, og eftir aö til- raunirnar voru um þaö bil hálfnaðar, gaf Philips út skýrslu, þar sem segir aö þaö liggi oröiö ljóst fyrir, aö hægt sé að hafa hagnýt not af sólarorkunni. Dr. Hörster, sem stjórnar rannsókn- inni segir, aö meira aö segja 1 norölægari löndum, t.d. Norö- ur-Evrópu sé nægilegt sólskin til að hægt væri aö hita meö því allt aö sjötiu prósent af öllu vatni, sem notaö er til heimilisnota 1 Þýzkalandi. Þegar tæknin hefur þróaö fram hagkvæma safnara, á sólarorkan áreiöanlega eftir aö veröa sam- keppnisfær viö aðrar aöferðir, sem notaðar eru til upphitunar vatns og húsa. Þannig er ekki óliklegt að alveg ný iöngrein fari bráölega aö skjóta rótum i Þýzkalandi. A þeim hluta þaks tilrauna- hússins, sem snýr i suður hefúr veriö komiö fyrir 20 fermetra stórum safnara. Frá honum flyzt orkan áfram I annan af tveim vatnstönkum, sem eru i húsinu, en sá stærri heldur fjörutiu kúbik metrum af vatni og sá minni fjór- um. Frá þvi i júni á árinu, sem leið hafa 1.150 kilówattstundir af sólarorku skiniö á hvern fermetra á húsinu eða 23000 kwst. i allt. Fjörutiu og fimm prósentum af heildarorkunni, eöa 10,350 kwst. var breytt i hita og nýtt. Meö endurbættum söfnurum væri hægt aö auka hlutfalliö upp I 58%. Frá þvi i fehrúar hefur húsiö ein- ungis veriö hitaö frá þakinu, þ.e. án þess aö nota nokkuð vatniö, sem geymt er i stærri tanknum og frá þvi i marz hefur þab magn af sólarorku, sem virkjaö hefur ver- ið, farið fram úr þvi, sem nauö- Ódýrt Hjartagarn Höfum enn marga liti af ódýra hjartagarninu á kr. 100,- og kr. 150,- hnotan. HOF Þingholtsstræti 1 simi 16764. synlegt er til upphitunar. Bæöi HansMatthöfer og Philips eru sammála um,aö þaö verði aö nýta sólarorkuna i hagkvæmum tilgangi, þviþeir orkugjafar, sem við þegar höfum, t.d. olia, eru takmarkaðir ef ekki fljótlega uppurnir, og komi til meö aö hækka mikið i verði. Þvi veröi aö leita á önnur miö og ekki megi um, sem sólarorkan býöur upp á. Ennsem komiöer,er þó eingöngu hægt aö nota sólarorkuna til aö hita vatn en ekki er hægt að knýja með henni miðstöðvarkyndingu. Það er aö segja miöstöö knúin sólarorku, er enn of dýrt fyrir- tæki. En ef markvisst er unniö aö þessujivi veittur nægur timi til aö þróast, á það eftir að koma aö miklum notum innan tiöar. Norræna menningarmálaskrifstofan i Kaupmannahöfn Norræna menningarmálaskrifstofan I Kaupmannahöfn (Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde) er skrif- stofa Ráðherranefndar Norðurlanda, þar sem fjallað er um samstarf á sviði visinda, fræðslumála, lista og annarra menningarmála á grundvelli norræna menningarsáttmálans. t skrifstofunni eru lausar til um- sóknar 2 stöður deildarstjóra önnur i fræðslumáladeild en hin i þeirri deild er fjallar um samstarf á sviði visinda. Stööurnar eru veittar til 2-4 ára. Launagreiðslur miöast viö laun skrifstofustjóra (kontorchef) i dönsku ráöuneyti. Þau laun eru nú d. kr. 189.028. - á ári auk einhverra viö- bótargreiðslna. Stöðurnar eru auglýstar lausar með fyrirvara um hugsanlegar breytingar á skipulagi Menningarmálaskrif- stofunnar. Veitingarvaldshafi er ekki bundinn af þeim umsóknum sem berast. Staöa deildarstjóra i fræðslumáladeild verður veitt á næstunni. Staba deildarstjóra i þeirri deild er fjallar um samstarf á sviði visinda verður veittfrá 1. júli 1977. Umsóknarfrestur um báðar stöðurnar er til 1. september 1976. Umsóknir skulu stilaðar til Nordisk Ministerrád og sendar til Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, 1205 Köbenhavn K. Nánari upplýsingar veitir Klas Olofsson framkvæmda- stjóri, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, simi 01-114711, Kaupmannahöfn. Menntamálaráðuneytið 18. ágúst 1976. horfa fram hjá þeim möguleik r Iþróttakennarar íþróttakennarar óskast að barna- og gagnfræðaskólanum i Keflavik. Upplýsingar gefa skólastjórar. Skólanefnd Keflavikur. Norræni menningarsjóðurinn Verkefni Norræna menningarsjóðsins er að stuðla að samvinnu Norðurlandanna á sviði menningarmála. t þessum tilgangi veitir sjóðurinn styrki til norrænna sam- starfsverkefna á sviði menningarmála. A árinu 1977mun sjóðurinn ráða yfir 6,5 milljónum d.kr. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna sam- starfsverkefna sem unnin eru i eitt skipti fyrir öll. Einnig er hægt aö sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tima. 1 slikum tilvikum er um styrki aö ræða fyrir ákveðið reynslutimabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareybublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka allt árið. Umsóknir verða afgreiddar eins fljótt og unnt er væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir aö þær berast. Á árinu 1977 mun sjóðurinn styrkja „norrænar menningarvikur”. Um þessa styrki gilda sérstakar reglur. Umsóknarfrestur um þá er til 1. nóvember 1976. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Norræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK- 1205 Kaupmannahöfn, simi 01/114711. Umsóknareyðublöö fástá sama staö og einnig i mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Eeykjavik, simi 25000. Stjórn Norræna menningarsjóðsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.