Tíminn - 20.08.1976, Blaðsíða 12
12
TÍMINN
Föstudagur 20. ágúst 1976
Sveit
Ung hjón óska að taka
á leigu sveitabæ.
Margt kemur til
greina, eyðijörð líka.
Upplýsingar í Syðra
Langholti. Sími um
GaltafelJ.
m/s Esja
fer frá Reykjavik
þriðjudaginn 24. þ.m. vestur
um land i hringferð.
Vörumóttaka:
föstudag og mánudag til
Vestfjarðahafna, Norður-
fjarðar, Siglufjarðar, ólafs-
fjarðar, Akureyrar, Húsa-
vikur, Raufarhafnar, Þórs-
hafnar og Vopnafjarðar.
m/s Baldur
fer frá Reykjavik mið-
vikudaginn 25. þ.m. til
Breiðafjaröarhafna. Vöru-
móttaka alla virka daga til
hádegis á miövikudag.
Flugáætlun
Fra Reykiavik
Tíðni Brottf or komutimi
Til Bildudals þri, f os 0930 1020 1600 1650
Til Blonduoss þri, f im, lau sun 0900 0950 2030. 2120
Til Flateyrar mán, mið, fos sun 0930/1035 1700 1945
Til Gjogurs mán, f im 12001340
Til Holmavikurmán, fim 1200/1310
Til Myvatns oreglubundið flug uppl. á afgreiðslu
Til Reykhola mán, fös 1200/1245 1600/1720
Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið, fös lau, sun 0900/1005 1500/1605
T i 1 S i g 1 u f jarðar þri, f im, lau sun 1130/1245 1730/1845
Til Stykkis holms mán, miö, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540
Til Suöureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830
REYKJAVlKURFLUCVELLI
Ath. Mæting farþega er .10
min fyrir augl. brottfarar-
tima.
Vængir h.f., áskilja sér rétt til
að breyta áætlun án fyrirvara.
Dóms- og
kirkjumálaráðuneytið,
16. ágúst 1976.
Ritari
óskast til starfa allan daginn.
Góð vélritunar- og islenzkukunnátta nauösynlcg.
Málakunnátta æskileg.
Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins fyrir 24.
þ.m.
bakka innilega mér sýnda vinsemd og virðingu á átt-
ræðisafmæli minu þann 17. ágúst s.l.
Guðni Bjarnason
Vik i Mýrdal.
W/////////////////////////////////////////Mv/////////////////////////////m//m///////m
Innilegar þakkir og kveðjur sendi ég þeim, sem sýndu mér
vinsemd og sóma og færöu mér veglegar gjafir á sextugs-
afmælinu.
Lifið öll heil.
Sigurbergur Magnússon,
Steinum.
bökkum innilega auösýnda samúð og vinarhug við andlát
og jarðarför elsku litla drengsins okkar
Hrólfs Birgis.
Rut Valdimarsdóttir, Valgarð Guömundsson,
Tunguhiið.
Innilega þökkum við þeim, sem sýndu okkur hlýhug við
fráfall
Jóhanns Kr. ólafssonar
trésmiðs, Litla-Skarði,
og öllum, sem heiðruðu minningu hans.
Gróa Jóhannsdóttir, Astriður Jónsdóttir,
Rannveig Jóhannsdóttir, ólafur Guðjónsson,
Þórarinn Jóhannsson, Lára Benediktsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garðabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — .Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Nætur- og helgidagavörzlu
apóteka i Reykjavík vikuna
13.-19. ágúst annast Lyfjabúð
Breiðholts og Apótek Austur-
bæjar.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Lögregla og slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsími 51100.
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi Islma 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
'l'ekiö við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
• þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Siglingar
Jökulfell lestar I Reykjavik.
Disarfell fer væntanlega i
kvöld frá Svendborg til
Ventspils, Kotka og Osló
Helgafell fer væntanlega I
kvöld frá Svendborg til Lar-
vikur. Mælifellfór 17. þ.m. frá
Sousse áleiðis til Norðurlands-
hafna. Skaftafellátti að fara i
gær frá New Bedford áleiðis til
Reykjávlkur. Hvassafell fer
væntanlega i kvöld frá Rotter-
dam til Hull Stapafell losar á
Norðurlandshöfnum. Litlafell
er i Reykjavik. Suðurlandfer i
dag frá Þórshöfn til Húsavik-
ur.
Félagslíf
Vestfirðingafélagið I Reykja-
vik efnir til 3ja daga ferðar
alla leiö austur i Lón. Þeir,
sem óska að komast með I
ferðina, verða að láta vita sem
allra fyrsti staa 15413, vegna
bila, gistingar o.fl.
Föstud. 20/8 kl. 20
Krókur — Hungurfit, gengiö á
Grænafjall og viðar. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson. Far-
seðlar á skrifst. Lækjarg. 6,
simi 14606.
Færeyjaferð 16.-19. sept.
Fararstj. Haraldur Jóhanns-
son.
Otivist.
mm
ÍSIHNBS
01DUG0IU3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Föstudagur 20. ág. kl. 20.00
1. Þórsmörk, m.a. jarðfræði-
ferð: leiðbeinandi Ari T. Guð-
mundsson.
2. Landmannalaugar — Eld-
gjá-
3. Hveravellir — Kerlingar-
fjöll.
26.-29. ág. Norður fyrir Hofs-
jökul.
Nánari upplýsingar og far-
miðasala á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands.
Viðkomustaðir
bókabílanna
ARBÆJARHVERFI
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl.
1.30- 3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud.
kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl.
3.30- 6.00.
BREIÐHOLT
Breiðholtsskóli mánud. kl.
7.00-9.00, miðvikud. kl.
4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufell fimmtud. kl.
1.30- 3.30.
Verz. Kjöt og fiskur við Selja-
braut föstud. kl. 1.30-3.00.
Verz. Sraumnes fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl.
3.30- 6.00, miðvikud. kl.
1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00.
HÁALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær, Háaleitisbraut
mánud. kl. 4.30-6.00, mið-
vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl.
1.30- 2.30.
HOLT — HLIÐAR
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl.
1.30-2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl.
3.00-4.00, miðvikud. kl.
7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennarahá-
skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00.
LAUGARÁS
Verzl. við Norðurbrún þriðjud.
kl. 4.30-6.00.
LAUGARNESHVERFI
Dalbraut/Kleppsvegur
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
SUND
Kleppsvegur 152 við Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00.
TON
Hátún 10 þriðjúd. kl. 3.00-4.00.
VESTURBÆR
Verzl. við Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00-9.00.
Skerjaförður — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verz anir við Hjarðarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud.
kl. 1.30-2.30.
Söfn og sýningar
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6
alla daga nema mánudaga.
Leið 10 frá Hlemmi.
Sólheimasafn er lokað á
laugardögum og sunnudögum
frá 1. mai til 30. september.
Bókasafnið Laugarnesskóla
og aðrar barnalesstofur eru
lokaðar á meöan skólarnir eru
ekki starfræktir.
Tilkynningar
. Munið frimerkjasöfnun
Geðvernd (inrdend og erl.)
Pósthólf 1308 eða skrifstofa
félagsins, Hafnarstræti 5,
Reykjavik.
Sr. ólafur Skúlason veröur
fjarverandi frá 9. ágúst til
mánaðarmóta.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaðstoö
fyrir félagsmenn'fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Minningarkort
Minningarspjöld Félags ein-'
stæðra foreldra fást i Bókabúö
Lárusar Blöndal I Vesturveri
<og á skrifsfofu iírág'slns 1»
Traðarkotssundi 6, sem er'
opin mánudag kl. 17-21 og
Jfimmtudaga kl. 10-14.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna. Hringja má i
skrifstofu félagsins Laugavegi
11, simi 15941. Andvirði veröur
þá innheimt til sambanda með
giró. Aðrir sölustaðir: Bóka-
verzlun Snæbjarnar, Bókabúö
Braga og verzl. Hlin, Skóla-
vörðustig.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrif-
stofu sjóðsins að Hallveigar-
stöðum, Bókabúð Braga,
Brynjólfssonar. Hafnarstræti
22, s. 15597. Hjá Guðnýju
Helgadóttur s. 15056.
Minningarspjöld Kvenfélags
Lágafellssóknar fást á skrif-
stofu Mosfellshrepps. Hlé-'
garði og i Reykjavik i verzl-
unni Hof Þingholtsstræti.
hljóðvarp
FÖSTUDAGUR
20. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagb.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morg-
unstund barnanna kl. 8.45:
Ragnar Þorsteinsson heldur
áfram sögunni „Otungunar-
vélinni” eftir Nikolaj Nosoff
(10). Tilkynningar kl. 9.30
Létt lög milli atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05. Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Suisse Romande hljóm-
sveitin leikur dansljóðiö
„Leiki eftir Debussy:
Ernest Ansermet stjórnar/
Vladimir Horowitz og
RCA-Victor hljómsveitin
leika Pianókonsert nr. 3 i
d-moll op. 30 eftir Rak-
hmaninoff: Fritz Reiner
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar
Tilkynningar.