Tíminn - 15.09.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.09.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 15. september 1976. í spegli tímans Tízkukjólar með svip af þjóðbúningum Vi'ða um lönd er nú vinsælt hjá hönnuðum tizkufatnaöar, að taka mið af gömlum og jafnvel gleymdum þjóðbúningum, þegar þeir teikna föt fyrir nú- timafólk. Má þar nefna ýmis- legt, eins og t.d. skozk pils, mexikönsk herðaslá (Ponchos), hollenzka tréskó, rússnensk há leðurstigvél o.fl. I Sovétrikjunum er þjóðleg tizka mjög vinsæl. Hér sjáum við myndir af þremur kvöld- kjólum.sem allir bera þessiein- kenni. Fyrstur er svartur kvöld- kjóll meö vlðumhvitum ermum, sem eru isaumaðar gömlum perlusaumi. Kjóllinn er teikn- aður af Lidiu Avdeyega í Kiev. Næsti kvöldkjóll minnir á há- tiðabúning tatarakvenna. Hann er úr þunnu efni og pilsið með þrem pifum. Hann er lfka eftir Lidiu i Kiev. Siðan sjáum við hvitan, siðan kvöldkjól með leggingum og skreytingum, sem gerðar eru með útsaum, sem lengi hefur skreytt þjóðbúninga I Ukrainu. Þessir kjólar hafa allir verið á tizkusýningum I Montreal I Kanada, Brussel, Vestur-Berlln, Leipzig og Hel- sinki og hefur þeim verið mjög vel tekið. með morgunkaffinu — Égerorðinn leiður á LiUu gulu hænunni. Hefurðu ekki eitthvað um CIA? DENNI DÆMALAUSI Ég sting aldrei svona nokkru upp i mig, nema það sc ispinni á þvi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.