Tíminn - 15.09.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.09.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 15. september 1976. krossgáta dagsins 2315. Lárétt 1) Rámar. — 6) Listamaöur. — 10) Burt. — 11) Klaki. — 12) Hálfrar aldar gömul. — 15) Timi. — Lóðrétt 2) Púki. — 3) Fæða. — 4) Ok. — 5) Athuga vitlaust. — 7) Vafi. — 8) Chreinindi. — 9) Tusku. — 13) Fundur. — 14) Málmur. — Ráöning á gátu No. 2314 Lárétt 1) Aldls. — 6) Arstimi. — 10) Lá.— 11) At. — 12) Króatia. — 15) Skúms. — Lóðrétt 2) Lás. — 3) 111. —4) Hálka.— 5) Litar. —7) Rár. —8) Tia,— 9) Mai. — 13) Ósk. — 14) Tóm. % 2 3 r 7 V • mrn “ /2 n /h Ji ■ m. E BÍLALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Blazer Fíat ’-fólksbilar Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin Flugáætlun Fra Reykjavik Tiðni Brottfór komutimi Til Bildiídals þri, f ös 0930/1020 1600 1650 Til Blönduoss þri, f im. lau sun 0900/'0950 2030/2120 Til Flateyrar mán, mið. fös sun 0930/1035 1700 1945 Til Gjögurs mán, fim 1200 1340 Til Hólmavikurmán, fim 1200/1310 Til Myvatns oreglubundid flug uppl. á afgreidslu Til Reykhóla mán, fös 1200/1245 1600/1720 Til Rifs (RIF) (Olafsvik, Sandur) mán, mið, fös lau, sun 0900/1005 , 1500/1605 ' T i 1 S i g 1 u f jardar þri, fim, lau sun 1130/1245 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös lau, sun 0900/0940 1500/1540 Til Suðureyrar mán, mið, fös sun 0930/1100 1700/1830 REYKJAVlKURFLUGVELLI Ath. Mæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar tima. Vængir h.f., áskilja sér rétt til* að breyta áætlun án fyrirvara. LOFTLEIDIR ;:BÍLALEIGA n 2 11 90 2 11 88 Fjölbrautaskóli Suðurnesja Nemendur öldungadeildar komi til viðtals i skólánn fimmtudaginn 16. september kl. 5. Skólameistari. Útboð Tilboð óskast i að annast stækkun á Félagsheimili Raf- magnsveitunnar við Elliðaár. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirk j.uvegi 3, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á sama stað, miðvikudaginn 6. október 1976, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 í dag Miðvikudagur 15. september 1976 Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð-' inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgarvarzla apóteka I Reykjavík vikuna 10. til 16. september er i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Lögregla og slökkviiið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl._8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SÍS. M/s Jökulfell fer i dag frá Keflavík tii Austfjarðahafna. M/s Disarfell fer i kvöld frá Húsavik til Akureyrar. M/s Helgafell lestar i Svendborg. Fer þaðan 17. þ.m. til Larvik- ur. M/s Mælifell er I Aarhus. M/s Skaftafell lestar i Gloucester. M/s Hvassafell iosar i Reykjavik. M/s Stapa- fell fór 13. þ.m. frá Siglufirði til Manchester og Bergen. M /s Litlafell er i olíuflutningum i Faxaflóa, M/s Vesturland los- ar á Hornafirði. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Félagslíf Aðalfundur Skógræktarfé- lags Mosfellshrepps verður haldinn að Hlégarði, fimmtu- daginn 16. þ.m. kl. 9. Stjórnin. Færeyjarferö 16.-19. sept. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Ódýr ferð. örfá sæti laus. Snæfellsnes 17.-19. sept. Gistá Lýsuhöli, sundlaug, skoðunar- ferðir, berjatinsla ofl. Fararst. Einar Þ. Guðjohnsen og Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606. Föstud. 17/9 kl. 20 Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli, sundlaug, skoðunarferðir, berjatínsla , afmælisferð. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen og Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. ÍJtivist Kvennadeild styrktarfélags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 fimmtudaginn 16. sept. kl. 20.30. SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 17. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil — Dómadalur — Valagjá. Fararstj. Sigurður B. Jóhann- esson. Laugardagur 18. sept. kl. 08.00 Þórsmörk, haustlitaferð. Farmiðasala og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. AAinningarkort Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum, Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnar- stræti 22, simi 15597. Hjá Guð- nýju Helgadóttur sima 15056. Viðkomustaðir bóknbílanna ARBÆJARHVERFI Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verz. Kjöt og fiskur við Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verz. Sraumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. ÚTIVISTARFERÐIR Afmæli Sextugur Þórður Gislason bóndi á öl- keldu f Staðarsveit er sex- tugur idag 15. sept. Hann hef- ur um langt skeið verið frétta- ritari Timans I byggðarlagi sinu. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30-2.30. HOLT — HLIÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennarahá- skólans miðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARÁS .Verzl. viðNorðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Skerjaförður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verz anir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud kl. 1.30-2.30. hljóðvarp MIÐVIKUDAGUR 15. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá” (13) Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Halldór Vilhelms- son syngur Bibliuljóð eftir Antonin Dvorák við pianó- undirleik Gústafs Jóhannes- sonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Leontyné Price og Sinfóníuhljómsveitin i Boston flytja milliþátt og lokaatriði úr óperunni „Salóme” eftir Richard Strauss: Erich Leinsdorf stjórnar / Zino Francescatti og Filharmoniusveitin i New York leika Fiðlukon- sert i D-dúr eftir Brahms: Leonard Bernstein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur” eftir Richard Llewellyn Ölafur Jóh. Sigurösson þýddi. óskar Halldórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit breska út- varpsins leikur „Beni Mora”, austurlenska svitu op. 29. nr. 1 eftir Gustav Holst: Sir Malcolm Sargent

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.