Tíminn - 15.09.1976, Side 15
Miðvikudagur 15. september 1976.
TÍMINN
15
„Mátti hrósa happi, að
þurfa ekki að hirða
knöttinn úr netinu"
RÚNAR GÍSLASON... átti
mjög gó&an leik gegn Slovan i
gærkvöldi og lék hann lands-
iiöskappa Tékka oft grátt meö
hinum mikla hraöa sinum.
Hér sést hann sækja aö marki
Slovan, en Venvel náöi aö
góma knöttinn á réttu augna-
bliki. Pétur Ormslev sést I
baksýn, fylgjast spenntur
meö. (Timamynd Róbert).
— sagði Alexander Venvel,
markvörður Slovan Bratislava
— Já, ég mátti hrósa happi, að þurfa ekki að hirða
knöttinn úr netinu hjá mér — það skall oft hurð
nærri hælum, sagði hinn leikreyndi markvörður
Slovan, Alexander Venvel, fyrirliði Bratislava-Iiðs-
ins, eftir leikinn, en hann varði tvisvar sinnum af
mikilli snilld, skot frá Eggerti Steingrimssyni og
Pétri Ormslev. — En til hvers er ég i markinu,
nema til að verja og dekka upp mistök vamar-
manna minna, sagði Venvel.
— Hvaöviltu segja um leikinn?
— Þaö var hroöalegt aö leika á
þessum velli, hann er ónýtur. Ég
skil ekki hvers vegna Islendingar,
sem hafa allt þetta heita vatn, eru
ekki búnir aö leggja hitalagnir
undir grasiö, til aö halda þvi
þurru. Já, völlurinn var lélegur —
þannig aö bæöi viö og Fram-liöiö
gátum ekki sýnt okkar beztu hliö-
ar.
— Hverju viltu spá um leikinn i
Bratislava?
— Viö vinnum Fram-liöiö meö
svipuöum mun. Þá veröur leikiö á
betri velli og verður knattspyrnan
hjá Slovan og Fram þá miklu
betri.
— Hvaöa leikmenn hjá Fram
fannst þér beztir?
— Fyrirliðinn (Jón Pétursson)
var mjög góöur og einnig leik-
mennirnir nr. 9 (Rúnar Gisla-
son),sem er afar fljótur, ognr. 10
(Asgeir Eliasson), sem er leikinn
og skemmtilegur leikmaður.
Ásgeir Eliassonátti mjög góöa
leik — gaf Tékkunum ekkert eftir
á miðjunni. — Við vorum klaufar
aö skora ekki svona 1-2 mörk. Þaö
var erfitt að leika gegn Tékkun-
um, þar sem þeir eru m jög leiknir
og halda knettinum vel — og þá
eru þeir fljótari aö hugsa, heldur
en viö, sagöi Ásgeir.
Fyrsta markiö sem Fram-liöiö
fékk á sig var afar ódýrt. — Ég
vissi ekki af manninum fyrir aft-
an mig. Hélt aö hann væri ekki
svona nálægt, sagöi Trausti
Haraldsson, sem ætlaöi aö senda
knöttinn til Arna. — Knötturinn
datt dauður niöur i svaðinu á
vellinum, svo það var létt fyrir
Tékkann, aö ná honum og skora,
sagði Trausti.
Arni Stefánsson markvöröur
Fram, sagði aö þaö hafi verið
grátlegt aö fá svona mörg mörk á
sig. Jón Pétursson tók i sama
streng og sagöi aö mörkin hafi öll
komið eftir slæm mistök. — Viö
vorum of ákafir aö sækja og
gleymdum þess vegna aö dekka
upp. Tékkarnir komust á auöan
sjó, til að byggja upp mörkin,
sagði Jón. —SOS
Stór-
sigur
„Blóðugt að fó ó sig
þessi ódýru mörk...
- og misnota síðan mörg gullin marktækifæri, sagði Guðmundur Jóns
son, þjólfari Fram, sem tapaði (0:3) fyrir Slovan á Laugardalsvellinum
— VIÐ getum ekki verið annað en óánægðir — við feng-
um á okkur ódýr mörk og síðan skoruðum við ekki í
gullnum marktækifærum, sagði Guðmundur Jónsson,
þjálfari Fram. — Knattspyrnulega séð, léku strákarnir
góða sóknarknattspyrnu, en það vantaði aðeins enda-
hnútinn. Við bárum of mikla virðingu fyrir Tékkunum í
fyrri hálf leiknum, en í þeim síðari réðu strákarnir full-
komlega við leikmenn Slovan, sagði Guðmundur.
Bayern
Evrópumeistarar Buyern
Munchen unnu stórsigur
(5:0) i Kaupmannahöfn i
gærkvöldi, þegar þeir mættu
Köge.Franz Beckcnbauer og
Uli Höness tóku strax tökin á
miöjunni i slnar hendur og
Bayern skora öi 1 inörk í fyrri
hálfleik — Sviinn Conny
Torslenson skoraöi 2 mörk
og aö sjálfsögöu skoraöi
Gerd ..Bomber” Muller 2
mörk*. Bernd Durnberger
skoraöi fimmta mark Bay-
ern og stærsti ósigur sem
danskt liö hefur hlotið á
heimavelli i Evrópukeppni,
varð staði-evnd.
Liverpool
sigraði
á Anfield
„RAUÐI herinn” frá Liverpool
vann sigur (2:0) yfir Crusaders
frá N-trlandi I Evrópukeppni
meistaraliöa, þegar liöin mættust
á Anfield Road i Liverpool. Phil
Neal og John Toshack skoruöu
mörk Mersey-liðsins.
Framarar voru svo sannarlega
óheppnir i gærkvöldi gegn Slovan.
2.200 áhorfendur sáu þá leika
góöa knattspyrnu og veita tékk-
nesku köppunum haröa keppni.
En þeim tókst ekki aö skora, þrátt
fyrir mörg gullin marktækifæri.
Sigur (3:0) Slovan varofstór eftir
gangi leiksins.
Farmarar verða fyrir
atalli
Farmarar fengu fyrsta mark-
tækifæriö i leiknum, þegar Egg-
ert Steingrimsson tók hornspyrnu
á 5. minútu og sendi knöttinn vel
fyrir mark Slovan. Knötturinn
barst til Kristins Jörundssonar,
sem reyndi skot — en heppnin var
ekki meö honum, þvi aö knöttur-
inn strauk stöngina. Eftir þetta
gullna tækifæri uröu Framarar
fyrir áfalli — þeir þurftu aö hiröa
knöttinn úr netinu hjá sér, eftir
slæm varnarmistök.
1:0...Jan Capnovic brunaöi þá
upp vinstri kantinn og sendi
knöttinn fyrir mark Framara.
Þar fékk Trausti Haraldsson
knöttinn og ætlaöi aö senda hann
aftur til Arna. Hann hitti knöttinn
illa —og Jan Haraslin komst inn i
sendinguna og skoraði auöveld-
lega. Slovan bætti siöan öðru
marki viö á 28. minútu, þegar þeir
náöu góöu hraöaupphlaupi, sem
endaði meö þvi að Haraslin skor-
aöi glæsilegt mark, eftir sendingu
frá Capnovic. Haraslin var á auö-
um sjó og spyrnti knettinum úr
vitateigi, viðstööulaust i mark
Framara.
Framarar vakna til
lífsins
Framarar mættu ákveönir til
leiks i siöari hálfleik og strax á 3.
minútu fékk Pétur Ormslev gullið
tækifæri til að skora — hann stóö
fyrir opnu marki, þegár hann
fékk sendingu frá Simoni Krist-
jánssyni, en hitti ekki knöttinn.
Framarar náöu góöum tökum á
leiknum og léku skinandi knatt-
spyrnu, þar sem knötturinn gekk
á milli manna. En þegar þeir
sóttu sem mest (16. min.) náöu
Slovan-leikmennirnir hraöaupp-
hlaupi, sem endaöi meö þvi aö
Josef Mrva skallaöi knöttinn yfir
Arna Stefánsson, markvörö, sem
var kominn of langt út úr mark-
inu.
Heppnin ekki með
Fram
Leikmenn Fram gáfust ekki
upp viö þetta mótlæti — þeir
héldu áfram að sækja aö marki
Slovan og nokkrum sinnum mun-
aöi ekki miklu, að þeim tækist að
skora. Asgeir Eliasson átti
þrumuskot aö marki Tékkanna,
sem skall i þverslá. Eggert átti
Framhald á bls. 19.
Islendingar fengu
skell ó Skaganum
ISLENDINGAR máttu sætta
sig við tap (18:20) gegn
Svisslendingum ihandknatt-
leik, þegar þjóöirnar mætt-
ust á Akranesi I gærkvöldi.
Viöar Sintonarson skoraöi
flest mörkm, eöa 6, en þeir
Björgvhi 5, Geir 4, Þorbjörn
Guðmundsson 1, Agúst
Svavarsson 1 og ölafur
Einarsson I.