Tíminn - 15.09.1976, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.09.1976, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 15. september 1976. TÍMINN 19 flokksstarfið Héraðsmót á Suðureyri Héraðsmót framsóknarmanna verður i félagsheimilinu á Suðureyri við Súgandafjörð laugardaginn 18. sept. og hefst kl. 21.00. Ræðumenn verða Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráð- herra og Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. Töframaðurinn Baldur Brjánsson skemmtir. Hljómsveitin Mimósa leikur fyrir dansi. Nefndin. V_______________________________________________________S Munum geta boðið upp á Kanarieyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. Kanaríeyjar London t athugun er ferö til London 1.-10. okt. Þeir, sem áhuga hafa á slikri ferð, eru vinsamlega beðnir aö hafa samband viö skrifstof- una. Rauðarárstig 18, sem fyrst. Simi 24480. v____________________) AFSALSBREF innfærð 9/8 — 13/8 — 1976: Ragnar Jóhannesson selur Erlu Unni Ólafsd. hluta i Álftamýri 20. Guðlaugur Jónsson selur Guð- laugu Kröyer og Jóni Björnss. hluta i Irabakka 30. Rafn Reynir Bjarnason selur Kára B. Helgasyni hluta i Bjarg- arstig 3. Ingi Gunnar Þórðarson selur Karli J. Eirikss. og Eiriki Karlss. hiuta i Vesturbergi 140. Hervald Eiriksson selur Marie Brynjólfsson hluta i Alfheimum 38. Ingi Gunnar Þórðarson selur Hreggviði Þorsteinss. hluta i Eyjabakka 8. Magnús Árnason selur Jóni Ingjaldi Júliussyni hluta i Grensásvegi 60. Jón Hannesson h.f. selur Birni Baldurss. hluta i Irabakka 26. Viðlagasjóður selur Henry Agúst Erlendss. húseignina Keilufell 47. Guðný Guðmundsd. selur Jóni Páli Ágústss. hluta i Skipasundi 52. Gunnar Gröndal og Oddný Björgvinsd. selja Sigurlaugu Jó- hannsd. og Þorsteini Berentssyni hluta i Hofteig 12. ByggingafélagiðHagur h.f.sel- ur Arnfinni Jónss. og Jóni Ragn- ari Jónss. hluta i trabakka 30. Aðalheiður F. Jóhannsd. selur Guðlaugu Magnúsd. hluta i Mariubakka 6. Laura Cl. Pjeturss. og Kristin Cl. Benediktss. selja Jóhannesi Markússyni hluta i lóðinni Skild- inganesi 19. Friðrik Jónsson selur Láru Guðmundsd. hluta i Tómasar- haga 9. Theodór Lúðviksson selur Hjalta G. Lúðvikss. hluta i Mið- stræti 4. GeirGislasonselur Þorsteini Ó. Thorarensen húseignina Njörva- sund 15A. Sigurður Egill Guðmundss. sel- ur Gunnari Gunnarss. hluta i Framnesvegi 65. Ólafur Ormsson selur Ingimar Jóhannssyni hluta i Hátúni 4. Haukur Pétursson h.f. selur Þorgrimi Eirikss. hluta i Dúfna- hólum 2. Sigurlaug Guðmundsd. o.fl. selja Guðjóni P. ólafssyni hluta i Goðheimum 24. Guðný S. Benediktsd. selur Kjartani Gunnarssyni eignarrétt að Selásbletti 2A og 3A. Halldór Asgrimsson selur Gunnsteini Stefánssyni hluta i Hraunbæ 174. O íþróttir gott skot, sem Venvel, markvörð- ur, varði snilldarlega i horn. Ven- vel var aftur á ferðinni suttu sið- ar, þegar hann náði að verja skot frá Pétri Ormslev á marklinu. — Ég náði ekki nema að pota i knöttinn, sem kom svo snöggt til min, sagði Pétur, sem fékk knött- inn eftir að Agúst Guömundsson hafði farið illa með opið mark- tækifæri. Þrátt fyrir mikla pressu Framara áð marki Slovan, tókst þeim ekki að skora og lauk leikn- um þvi með sigri Slovan — 3:0. Góð frammistaða Framara, þrátt fyrir allt Þó aö Fram-liðiö hafi tapáð (0:3) fyrir Slovan, var frammi- staða leikmanna liðsins góð. Leikmenn liðsins léku sóknar- knattspyrnu og náðu oft glæsileg- um sóknarlotum, sem báru þvi ekki árangur sem skyldi. Fram- liðið var heilsteypt og það náði góðu miöjuspili. Ásgeir Eliasson var mjög virkur, og einnig þeir Gunnar Gunnarsson og Agúst Guðmundsson, sem léku mjög vel. Þá var Jón Pétursson traust- ur i vörninni, en maður framlin- unnar var Rúnar Gislason, sem geröi oft mikinn usla i vörn Slovan með hraöa sinum, Leik- menn Slovan léku vel og voru fljótir — en það vantaði þann blæ á liðið, sem maður bjóst við. —SOS Halldóra Bergþórsd. selur Ein- ari Arna Einarss. og Huldu Har- aldsd. hl. i Ljósheimum 20. Guðmundur Jónsson og Þor- björg Bjarnadóttir gefa Sjó- mannadeginum i Rvik hl. i Nökkvav. 15. Guðm. Björnsson og Kristin Jónsd. selja Kristni Einarss. hluta i Vesturbergi 30. Hörður Harðarson selur Gunn- ari Agli Sigurðss. hluta i Blika- hólum 2. Gunnar Friðriksson selur Trausta Eyjólfss. og Þórunni Traustad. hluta i Háaleitisbr. 117. Birgir R. Gunnarsson s.f. selur Guðmundi H. Garðarssyni hluta i Engjaseli 33. Halldóra M. Helgad. og Sigrún össurard. selja Asgeiri Hösk- uldss. og Grimi Leifssyni hluta I Álfheimum 60. Björgvin Hermannsson selur Ragnari Tómassyni fasteignina Dorfa v/Vesturiandsveg. Breiðholt h.f. selur Eggert Kristinss. hluta i Kriuhólum 6. Marta Danielsd. selur Boga Agnarssyni hluta i Ránargötu 7. Sigurður Hjartarson selur Engilbert D. Guðmundss. fast- eignina Sæviðarsund 38. AgústSigurðsson selur Gunnari Leó Þorsteinss. hluta i Jörfa- bakka 8. Haukur Pétursson h.f. selur Kolbeini Þorsteinssyni hluta i Dúfnahólum 2. Hrafnhildur Tove Kjarval sel- ur Tryggva Hjörvar hluta i Brúnavegi 8. Guðriður D. Kristjánsd. selur Tómasi Guðmundss. hluta i Háa- leitisbraut 43. AFSALSBRÉF innfærð 16/8 - 20/8 - 1976: Flosi Þ. Jakobsson selur Hirti Haukss. og Jófriði Jóhannes- dóttur hluta i Karfavogi 31. Veitingar h.f. selur Kjartani Ólafssyni hluta i Armúla 5. Haraldur Pálson selur Sigurði Ólafssyni hluta i Samtúni 20. Arnar Agústsson selur Arna Stefánssyni hluta I Hjarðarhaga 56. Birgir B. Gunnarsson s.f. selur Hildu Hafsteinsd. hluta i Engja- seli 31. Kristin Kjartansd. selur Jóni Karli Sigurðss. húseigninni Traðarland 6. Jón Guðlaugsson selur Birni Birgissyni hluta i Blönduhlið 19. Hafsteinn Hauksson selur Guð- mundi Þ. Halldórssyni hluta I Bilasölunni Borgartúni 1. Gunnar Jónsson selur Óskari Þ. Jóhnson hluta I Eyjabakka 11. Valborg ólafsdóttir o.fl. selja Karli G. Karlssyni hluta I Grettis- götu 44A. Birgir R. Gunnarsson selur Þorsteini Friðrikssyni og Svan- hildi Skúlad. hluta I Engjaseli 35. Jón H. Karlsson selur Jóhanni Aadnegard hluta I Flúðaseli 93. Gylfi Már Guðjónsson selur Jóni Steingrimssyni hluta i Vesturbergi 74. Guðrún Steingrimsdóttir o.fl. selja Margréti Jónsdóttur hús- eignina Laugásveg 73. Breiðholt h.f. selur Jóni Guö- mundssyni hluta I Kriuhólum 4. Arnar Guðjónsson selur Sól- veigu Halblaub hluta I Vestur- bergi 70. Sæmundur Guðveigsson selur Guðmundi Brynjólfssyni hluta I Leifsgötu 10. Breiðholt h.f. selur Matthildi Steinsdóttur hluta i Kriuhólum 4. Guðmundur Þengilsson selur Eðvarð Hjaltasyni hluta I Krúmmahólum 2. Sigurður Guðmundsson selur Jóhanni Birgissyni hluta i Flúöa- seli 65. Friðrik Sófusson selur Gunnari Guðmundssyni hluta i Grensás- vegi 52. Geir G. Geirsson selur Einari Sveini Einarss. hluta I Barónsstig 61. Sigurður Guðmundsson selur Agli Júliusi Jacobsen hluta I Flúðaseli 65. Jón Einarsson selur Baldvin Einarssyni o.fl. hluta I Hverfis- götu 90. Miðafl h.f. selur ólafi Viborg hluta i Krummahólum 4. Ragnar Tómasson selur Hall- grimi Jónssyni hluta I Úthlið 16. Ingibjörg ólafsdóttir selur Birnu Sveinsd. hluta I Grundar- stig 12. Þórarna Erlendsd. og Sigurður Kristjánss. selja Agli Jacobsen hluta i Bugðulæk 3. Hreggviður Þorsteinsson selur Inga Gunnari Þórðarsyni hluta i Gaukshólum 2. Sigurður Guðmundsson selur Halldóri Steingrimss. raðhúsið Flúðasel 77. Jón Páll Ágústsson selur Magnúsi Sigurðssyni hluta I Nökkvavog 58. Kristinn Friðþjófss. og Ragnar Þórhallss. selja Karli Steingrimss. lóð að Bræðrabst. 41. Sigriður Steinólfsd. og Ægir Franzson selur Þorsteini Skúla- syni hluta i Grettisgötu 60. TRUCKS Seljum í dag 1975 Opel Rekord Diesel sjálfskiptur vökvastýri 1975 Ford Mercury Monai c 1974 Scout II V-8 sjálfskiptur vökvastýri 1974 Citroen G.S. club 1220 1974 Toyota Crown special 4ra dyra cyl. 1974 Ford Cortina 1600 L 4ra dyra. 1974 Ford Transit sendiferða diesel 1973 Chevrolet Laguna xoupe 1973 Chevrolet Nova 1973 Chevrolet Blazer V-8 sjálfskiptur vökvastýri 1973 Peugeot 404 . 1973 Mercury Comet 1973 Chevrolet Chevelle 1972 Chevrolet Blazer 6 cyl. bein- skiptur Scout II V-8 sjálfskiptur vökvastýri 1972 Vauxhall viva station 1972 Volkswagen 1300 1971 Toyota Corona Mark II 1968 Chevrolet sendiferða sería 20 1968 Renault R 16. 1972 Samband Véladeild ARMULA 3 - SÍMl 36900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.