Tíminn - 15.09.1976, Síða 18
18
TÍMINN
Miðvikudagur 15. september 1976.
Frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Nemendur sem stunduðu nám við skólann siðasta vetur og
hyggjast halda áfram nú i vetur, komi til viötals miðviku-
daginn 15. þ.m. sem hér segir:
Þeir sem voru i 1. flokki mæti kl. 17.30, þeir sem voru i 2.
flokki mæti kl. 18, þeir sem voru I 3. flokki mæti kl. 18.30,
þeir sem voru i 4. flokki mæti kl. 19.
Nokkrir nýir nemendur veröa teknir inn I vetur.
Inntökupróf fyrir þá verður laugardaginn 18. þ.m. kl. 2.
Lágmarksaldur er 9 ára.
Takið með ykkur æfingaföt .og stundaskrá.
Kennsla hefst mánudaginn 27. september.
Sænska til prófs
í stað dönsku
Nemendur 7., 8. og 9. bekkjar mæti mið-
vikud. 15. sept. kl. 17 i stofu 17 i Hliða-
skóla.
Nemendur 4. 5 og og 6. bekkjar mæti
fimmtud. 16. sept. kl. 17 á sama stað.
Skrifstofustarf
Vegagerð rikisins óskar að ráða konu eða
karl til starfa við IBM spjaldgötun nú þeg-
ar.
Góð starfsreynsla æskileg. Umsóknir með
upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist Vegamálaskrifstofunni, Borgar-
túni 1, Reykjavik, fyrir22. september n.k.
Hafnar-
fjörður
3ja herb. íbúð
Til sölu cr 3ja herbergja ibúð i fjölbýlishúsinu nr. 15 við
Sléttahraun i Hafnarfirði.
Sala og endursala ibúðarinnar er háð ákvöröun laga nr.
106/1970.
Umsóknir sendist á bæjarskrifstofur, Strandgötu 6, fyrir
21. þ.m.
Bæjarstjóri.
PÓSTUR OG SÍMI
óskar að ráða SENDIL allan
daginn.
Nánari upplýsingar verða veitt-
ar i starfsmannadeild Pósts og
sima
fLARK II s — nýjuendurbætti^^
raf suðu- snl°mða vir 1,5 09 4'00
TÆKIN 140 amp. Eru með innbyggðu
r öryggi til varnar yfir-
hitun.
Handhæg og ódýr.
Þyngd aðeins 18 kg.
Ennfremur fyrirliggj-
andi:
Rafsuðukapall/ raf-
suðuhjálmar og tangir.
ARMULA 7 - SIMI 84450
í&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
3*11-200
SÓLARFEKÐ
Frumsýning laugardag kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Miðasala 13.15-20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgangskorta sinna fyr-
ir föstudagskvöld.
Sala aðgangskorta stendur
yfir og lýkur um 20 þ.m.
V
BURT REYNOLDS
W.W. AND THE
DIZIE DANCEKINGS
ART CARNET
W.W. og Dixie
Spennandi og bráðskemmti-
leg, ný bandarisk mynd með
islenzkum texta um svika-
hrappinn sikáta W.W.
Bright.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3* 16-444
Sérlega spennandi og dular-
full ný bandarisk litmynd um
hræðilega reynslu ungrar
konu.
Aðalhlutverk leika hin ný-
giftu ungu hjón Twiggy og
Michael Witney.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.
Let the Good Time roll
B rá ðs k em m t ileg , ný
amerisk rokk-kvikmynd i
litum og Cinema Scope með
hinum heimsfrægu rokk-
hljómsveitum Bill Haley og
Coinets, Chuck Berry, Little
Kichard, Fats Domino,
Chubhy Checker, Bo
Diddley. 5. Saints, Danny og
Juniors, The Schrillers, The
Coasters.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Síðustu sýningar.
3* 2-21-40
Samsæri
The Parallax View
Heimsfræg, hörkuspennandi
litmynd frá Paramount,
byggð á sannsögulegum at-
burðum eftir skáldsögunni
The Parallax View.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Warren
Beatty, Paula Prentiss.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
örfáar sýningar eftir.
Tínúnn er
peningar
\ Augtýátf
iTímanum \
•••••••••
3*1-13-84
ISLENSKUR TEXTI
Ást og dauði í
kvennaf angelsinu
Æsispennandi og djörf ný
itölsk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Anita Strind-
berg, Eva Czeinerys.
Sýnd kl; 5, 7 og 9,.
j Bönnuð börnum innan 16
t ára.
GAMLA BÍÓ £
Sími 1 1475
WALT DISNEY
PRODUCTIONS
TF.CHNICOI.OR -
Dad's
about
to get
beached!
Pabbi er beztur!
Bráðskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Bob Crane,
Barbara Rush.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
3*3-11-82
Sídney ( Michael
Poítíer Caine
Wilby samsærið
The Wilby Conspiracy
Mjög spemiandi og skemmti-
leg ný mynd með Michael
Caine og Sidney Poitier i
aðalhlutverkum.
Leikstjóri: Ralph Nelson.
Bókin hefur komið út á
islenzku undir nafninu A
valdi flóttans.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3*3-20-75
Frumsýnir
Grínistinn
THE EhTERTAiMfR.
?
ÍMr Sam ThoMHtH
Ný bandarísk kvikmynd
gerð eftir leikriti John
Osborne.
Myndinsegir frá lífi og starfi
skemmtikrafts sem fyrir
löngu er búinn að lifa sitt
fegursta, sem var þó aldrei
glæsilegt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ISLENSKUR TEXTI
---------—------------