Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 22. október 1976 AAEÐ I MORGUN- KAFFINU ftg býst viö aö þetta þýöi, aö viö f&um ekki sundlaug hér. tímans Fjölhæf kona... Hildegard Knef hefur á liönum árum getiö sér góöan oröstir sem ieik- kona, ljóöasöngvari og rithöfundur. Nú er rétt- ur aldafjóröungur liöinn frá þvi hún fyrst hlaut frama, en þaö var áriö 1950 er hún lék aöalhlut- verkiö í kvikmyndinni „Hræsnarinn”, en þar voru nokkrar djarfar senur sem hneyksiuöu viökvæmar sálir. Ennfremur lék hún I nokkrum Holly- wood-kvikmyndum og ieikritum á Broadway. Hún hefur oröiö fræg fyrir Ijóöasöng sinn, og hefur sungiö inn á breiösklfur, sem selzt hafa I þrem milljónum eintaka, og sem rithöf- undur hefur henni veriö vel tekiö. Sjálfsævisaga hennar hefur t.d. veriö þýdd á niu tungumál. I nýjustu bók sinni „Niöurstaöan” fjallar hún um þjáningar sjúkrahúsverunnar. Frásagnir hennar af sjúkrahúsveru eru hræöilegar, en um leiö óvéfengjanlegar: Hún talar af eigin reynslu, þvl aö hún hefur fengiö aö kynnast sjúkrahús- lifinu. Nær sextíu sinn- um hefur hún þurft aö gangast undir skuröaö- geröir á undanförnum árum vegna krabba- meins, sem hún er hald- in. Ekki alls fyrir löngu fluttist hún frá Salz- burg, þar sem hún hefur búiö f nokkur ár, til heimaborgar sinnar Berllnar, og býr hún nú þar I sjö herbergja Ibúö ásamt átta ára dóttur sinni. Meöfylgjandi mynd er af Hildegard Knef. Jimmy Stewart enn í fullu fjöri... Jimmy Stewart þekkja allir, enda hefur hann leikiö I kvikmyndum I mannsaldur eöa svo. Ekki er hann þó á þvl aö leggja upp laupana, og segist ekki hætta aö leika á meöan hann geti gengiö einn og óstudd- ur. Hlutverkaval hans er mjög fjölbreytt, en spurningin er samt sú, hvort hann eigi sér ein- hverja ósk I sambandi viö hiutverk, sem ekki hafi enn rætzt. — Ekki beinifnis, segir hann. Þó hefur mig alltaf langaö til aö syngja I kvik- mynd, og einu sinni fékk ég tækifæri til þess. Þaö var áriö 1936, aö ég lék á móti Eleanor Powell f söng- og dansamynd, þetta atriöi er reyndar meö f „Þau geröu garö- inn frægan” (The Entertainers), en mér hefur aldrei aftur boöizt sönghlutverk! X i m Svipmyndir fró OL Fyrir fjórum árum var Uirike Mey- farth hyllt sem sigurvegari I há- stökki kvenna á Ólympluleikunum I Munchen. A Ólympluleikunum I Montreal tókst henni svo illa upp, aö hún komst ekki einu sinni I undanúr- slit. Vonbrigöin voru svo mikil, aö hún gat ekki varizt gráti. A hinni myndinni má sjá öllu glaölegri svip. Þar gefur aö llta hjólreiöagarpinn Gregor Braun meö sln tvenn gull- verölaun. ^, /Mí* ' , - 'ÉÁ~- ■ -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.