Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. október 1976 TÍMINN 5 A meðan, I ferðamannamiðstöðinni ’ Hér var ekkertSl um neinaþjófnaðij áður en ferða- « mennirnir komú A Geiri! Erþað ekki of mikið? Banki Kozy? Nei. Ég er með pottþétta áætlun! rö/ Biðið! Cildra Sl framundan! g& Þarna er einhver! Afram! Hetja, hinn fallegi hestur Dreka, fylgist með þegar húsbóndi hans er fluttur á brott! Hvað ætlar þú að gera með hana? Hvað er i kassanum Kubbur? ' Ég vil hana alls > CKki. Hún var þarna þegar ég fékk . kassann. > ' Gull! Biddu nú við, þa fara málin heldur betur að skýrastSiggi! /' En ætli \ Quimper sé . hérna ? / Svalur, þarna er kofi og námuop! Kannski, förum varlega | látum engan sjá okkur. DENNI DÆMALAUSI Glæpamennirnir gætu verið meðal ferðamannanna Barin! þú hefur þeirra •S' Já, ég ætla að* bera listana \ saman við lista J Jarðar-lögregl-, v unnar. / Iðnaðarrdðuneytið Staða ráðuneytis- stjóra laus F.I. Reykjavik — Arni Snævarr, verkfræðingur, sem nú gegnir embætti ráðuneytisstjóra i iðnaðarráðuneytinu, mun innan skamms láta af störfum sinum þar fyrir aidurs sakir. Staða ráðuneytisstjóra i iðnaðarráðuneytinu er þvi laus til umsóknar og verður embætt- ið veitt frá 1. janúar næstkom- andi. Alþýðuflokk- urinn kýs 9 heiðurs- félaga 1 tilefni af 60 ára afmæli Alþýðuflokksins á þessu ári hefur flokksstjórn kosið 9 heiðursfé- laga, en þeir eru þessir: Stefán Jóhann Stefánsson, fyrrv. for- sætisráðherra, Emil Jónsson, fyrrv. forsætisráðherra, Soffia Ingvarsdóttir, fyrrv. form. Kven- félags Alþýðuflokksins i Reykja- vik, Jóna Guðjónsdóttir, fyrrv. form. Verkakvennafélagsins Framsóknar, Jón Axel Péturs- son, fyrrv. bankastjóri, Guð- mundur Oddsson, forstjóri, Jón Sigurðsson, forseti Sjómanna- sambands íslands, Steindór Steindórsson, fyrrv. skóla- meistari og Ragnar Guðleifsson, fyrrv. form. Verkalýðsfélags Keflavikur. Kjöri þessara heiðursfélaga verður lýst á 37. flokksþingi Alþýðuflokksins sem verður haldið að Hótel Loftleiöum um heigina. Um 150 fulltrúar viðs vegar af landinu eiga sæti á þing- inu, sem er æðsta stofnun flokks- ins og kýs stjórn hans, segir i f rétt frá Alþýðuflokknum. Meðal verkefna flokksþingsins verður ný stefnuskrá, sem unnið hefur verið að siðustu tvö ár og væntanlega hlýtur endanlegt samþykki á þinginu. Þá verður fjallað um rekstur og starf flokks- ins, lagabreytingar og aö sjálf- sögðu um þróun stjórnmála og kjaramála, segir i fréttinni. ,,Nú er nóg komið, Casanova.... eftir eina kvörtun enn ertu búinn að vera.” „Ég veit ekki hvaö þú ert að gera af þér, — en þú verður að hætta þvi.” Laugardaginn 23. október verður sýnd óperan „Spaða- drottningin” eftir Tsjækovski. Síðar i vetur eru ráðgerðar sýningar á ýmsum sovézkum kvikmyndum i MÍR-salnum, t.d. verða nokkrar gamlar og nýjar ævintýramyndir sýndar þar i nóvember og desember n.k. Aðgangur að Bols- oj-kynningunni i MlR-salnum, Laugavegi 178 er öllum heim- ill. — Meðfylgjandi mynd er úr óperunni „Spaðadrottning- in”. (Fréttatilkynníng frá MIR) Barnaverndardagurinn er á morgun laugardaginn 23. október GÍRÓ 22022 BYRGJUM BRUNNINN LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA BARNAVERNDARFÉLAGA AUGLÝSIÐ í TÍAAANUM • AUGLYSIÐ I TIMANUM Leiðrétting Guðjón F. Teitsson, forstjóri Skipaútgerðar rikisins, hefur farið þess á leit við blaðið, að það leiðrétfi tvær prentvillur i at- hugasemd frá honum, er birtist á fimmtu siðu blaðsins á fimmtu- daginn. Fyrri villan er efst i öðrum dálki athugasemdarinnar, þar sem Guðjón ræðir um skip, sem hugsanlega sigldi vikulega milli Reykjavikur og hafna á Vest- fjörðum og Austfjörðum, en væri i öðrum nauðsynjaferöum eða „listiferðum” aðsumrinu. Þar á að sjálfsögðu að standa „lystiferöum”. 1 lok athuga- semdarinnar, þar sem Guðjón getur framáætlana sinna um slik skip frá árunum 1971 og 1972, er talað um „ferð og rekstur” þess, en á að vera „gerö og rekstur”. © Bvlls Það er ekkert merki um lif við kofann, en það er litið að 7 marka, Quimper gæti y .komið fljótlega. o B ■vi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.