Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 24
Föstudagur 22. október 1976 __________________________^ Auglýsingasími Tímans er 195» l / LEIKFANGAHÚSID Skólavörðustig 10-Sími 1-48-06 Fisher Price leikjöng eru heims/ríeg Bruðuhus Skólar Benzinstöðvar Sumarhus Flugstbðvar Bilar ^ALLAR TEGUNDIR’ F^RIBANDAREIMA Lárétta færslu 'ðnt#i ^ Einnig: Færibandareimar úr 0 ryðfriu og galvaniseruðu stáli ÁRNI ÓLAFSSON & CO. Ann«» ÍT 40098 __ Dóra Hlln Ingólfsdóttir. — Tlmamynd: Róbert. þessi börn, og það væri stað- reynd, að mjög stór hluti þeirra barna og unglinga, sem brytu af sér, hættu öllum afbrotum, þegar þau stálpast. — Gallinn er bara sá, að við vitum ekki, hver þeirra hætta, og hver halda áfram, sagði hún. Útvarpsmenn: Nefndin skipuð Menntamálaráðuneytið hefur skipað nefnd til þess að gera samanburð á stöðu starfsmanna Rlkisútvarpsins I launakerfi Is- lenska rlkisins og stöðu hliðstæðra starfsmanna I nálægum löndum i launakerfinu þar. Jafnframt skal nefndin hafa hliðsjón af launum sambærilegra starfshópa innanlands. t nefndinni eiga sæti: Magnús Bjarnfreðsson, tilnefndur af Rikisútvarpinu, Eiður Guðnason, tilnefndur af Starfsmannafé- lagi Sjónvarps, Dóra Ingvadóttir, tilnefnd af Starfsmannafélagi Rlkisútvarpsins og Indriði H. Þorláksson, skipaður án tilnefn- ingar, og er hann jafnframt formaður nefndarinnar. Stefnt er að þvi, að nefndin skili áliti fyrir lok þessa árs. Gsal-Reykjavik. — Dóms- málaráðherra skipaði í gær Dóru Hlín Ingólfs- dóttur i stöðu rannsóknar- lögreglumanns við Saka- dóm Reykjavikur. Dóra Hlin er fyrsta konan, sem ráðin er í stöðu rannsóknarlög- reglumanns við Sakadóm Reykjavikur, en hún hóf störf þar 1. júlí s.l. Dóra Hlín Ingólfsdóttir hóf störf við götulögregluna í Reykjavík árið 1973 og var þá, ásamt Katrínu Þorkels- dóttur, fyrsta konan, sem gegndi þvi starfi. Um helztu afbrot barna og unglinga sagöi Dóra Hlin að þau væru einkum smáþjófnaðir, en á- berandi væri hversu mikið væri um ávisanafalsanir meðal barna segir Dóra Hlín Ingólfsdóttir, fyrsta konan, sem skipuð er í stöðu rannsóknarlögreglumanns 1. júli s.l. hóf Dóra Hlin störf viö rannsóknarlögregluna i Reykja- vik í sumarafleysingum, en þegar einum rannsóknarlögreglumanni var vikið frá störfum vegna ávisanamisferlis i sumar, tók hún við starfi hans og hefur gegnt þvi siðan. Hefur hún nú verið ráöin i það starf. — Mér likar þetta starf vel, sagði Dóra Hlin, þegar Timinn ræddi við hana I gær. — Þetta starf er aö þvi leyti ólikt starfi minu i götulögreglunni, að ég verð óhjákvæmilega aö fara með áhyggjurnar meö mér heim stundum. Abyrgðin er meiri i þessu starfi, og hér verður maður að vinna mjög sjálfstætt, sagði hún. og unglinga, og kvaðst hún oft 2 um- sóknir Umsóknarfrestur um Laugar- nesprestakall rann út 1 gær. Tvær umsóknir bárust, frá séra Jóni Dalbú Hróbjartssyni, skólapresti, og Pjetri Þ. Maack, cand. theol. furöa sig á þvi, hvað þau kæmust upp með að selja illa skrifaöar og oft rangt útfylltar ávisanir. ' Auk Dóru Hlinar starfar Helgi Danielsson að þessum mála- flokki, og er hann varðstjóri deildarinnar. Við spurðum Dóru Hlin að þvi, hvort þau tvö kæmust yfir að rannsaka öll mál, sem til þeirra bærust vegna af- brota barna og unglinga. — Já, við önnum þessu, en auð- vitað væri hægt að gera meira, t.d. þyrfti kannski aö fylgjast betur með hverjum og einum, eftir að mál hans hefur verið upp- lýst. Við reynum að kanna heimilisaðstæður hjá mörgum þessara barna, en að minum dómi þyrfti að gera meira af þvi, en þaö er ekki hægt sökum tima- leysis og manneklu. Þótt fjórir starfsmenn ynnu að þessum málaflokki er ég viss um að það yrði enginn verkefnaskortur, sagöi Dóra Hlin. Að lokum sagði Dóra Hlin aö sér fyndist auðvelt að tala viö •V um, en það er þó spor i rétta átt. Þá er ég einnig ánægður með það, að i landgræðslu og skóg- rækt er haldið við þá stefnu- mörkun, sem átti sér stað i sam- bandi við þjóðargjöfina. Þá kem ég að óánægju- atriðunum, og ber þar hátt, að framlögin til að halda áfram PALLI OG PÉSI uppbyggingu heykögglaverk- smiðja og almennt till aðgerða i sambandi við heyöflun, skuli ekki fásthærri. Það er alvarlegt mál, þvi tvö siðastliðin sumur hafa sannað okkur, að við erum ekki komin eins langt I tækni við heyöflun og nauösyn ber til. Ég Framhald á 23. siðu. lögfræðinganna. — Satt segirðu. Aldrei hefur hann gefið upp nafnið á | hrútnum. HV-Reykjavik. —Það verður að segjast eins og það er, að fram- lög til landbúnaöarmála og samgöngumála, sem gert er ráð fyrir I þessu fjárlagafrumvarpi, eru að mörgu leyti ekki I sam- ræmi við það, sem við hefðum óskað, sagði Halldór E. Sigurös- son, landbúnaðar- og sam- göngumálaráðherra, I viðtali við Timann. — Ég vil þó geta þess, sagði Ilalldór, aö ég tel frum varpið að mörgu leyti gefa réttari mynd af málunum en fjárlög yfir- standandi árs, til dæmis fram- lög til útflutningsuppbóta, en ég hygg það mál sé nú I þokkalegu lagi. Aætlun til jaröræktarstyrkja er einnig nákvæm, nákvæmari en verið hefur yfirleitt, og hefur mikil vinna verið lögð i að ná henni réttari. Ég er þokkalega ánægður meö framlög til bændaskólanna, til dæmis á Hvanneyri, en nú er gert ráð fyrir fjárveitingu, sem gerir kleift að ljúka þeim uppbyggingaráfanga, sem hafinn er. Þá er fjárveiting til aö ljúka viðgerð á gamla skóla- stjórahúsinu þar, sem er sögu- leg bygging og mikil prýði á staönum, ef henni er viöhaldið, svo og til áframhaldandi breyt- inga á fjósinu á Hvanneyri, auk annarra útihúsa, svo sem verk- færasafninu, sem hýsir gömul landbúnaðartæki. Til skólans á Hólum fékkst fjárveiting til hitaveitufram- kvæmda og nokkuð til endur- bóta. Nú, ég er ánægður meö, að okkur tókst að fá nokkra hækk- un á framlagi til dýralæknabú- staða, að vlsu lægri en við vild- FJÁRLAGAFRUAAVARPIÐ Gefa að mörgu leyti réttari mynd en núgildandi fjárlög — segir Halldór E. Sigurðsson, ráðherra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.