Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 22.10.1976, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Föstudagur 22. október 1976 STURTUVAGNAR 4,5 tonn — fyrirliggjandi VERÐ KR. 303.000 Kaupfélögln UM ALLTIAND S tmDand islenzkra samvmnufeiaga VÉLADEILD Ar itiuIcí 3 Reykjavik simt 38900 E] G] G] G] E] G] E] E] E] G] E] B] G] Q] B| G] G] B| G] B| BJ G]Í]B]B]B]SB]B]gjÍ]B]@ÍSSÍ]Í]Í]S]S]S]B] BOGBAJLLE Eigum þessa GAFFALLYFTARA fyrir traktora til á kr. 314.000 Kaupfélögín UM ALLTIAND IsBBIslalalálalalalalsIalálsIsIalGlalaB & Samband islenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900 Auglýsið í Tímanum Cr sýningu Skagaleikflokksins á Puntila bónda og Matta vinnumanni Leiklist á Akranesi: Skagamenn sýna Púntilaog Matta 1 kvöld 21. október frumsýnir Skagaleikflokkurinn i Bióhöllinni á Akranesi, alþýöuleikinn „Púnt- ila bónda og Matta vinnumann” eftir þýzka Ijóöa- og leikrita- skáldiö Bertolt Brecht i þýöingu Þorsteins Þorsteinssonar. Leik- stjóri er Guömundur Magnússon. Alls koma fram i leikritinu 23 leikendur, meö aöalhlutverk fara: Anton Ottesen, sem leikur Púntila bónda, Þorvaldur Þor- valdsson leikur Matta vinnumann og meö hlutverk Evu, dóttur Púntila, fer Vaka Haraldsdóttir. Undirbúningur vetrarstarfsins hófst um miöjan ágúst meö tveggja vikna leiklistarnám- skeiöi, sem Guömundur Magnús- son stjórnaöi, siðan hafa æfingar á „Púntila og Matta” staöiö yfir I sjö vikur. Alls hafa 45 manns unn- ið i fritima sinum meö frábærum dugnaði við uppfærslu verksins, sem er hiö fjóröa i röðinni hjá leikflokknum frá þvi hann var stofnaður árið 1974. Fyrirhugaö er, auk sýninga i Bióhöllinni, að ferðast meö leikritiö um ná- grannabyggðirnar eins og gert hefur verið meö fyrri leikrit, sem Skagaleikflokkurinn hefur fært upp. O SUF Spurningin er, hvort flokkurinn hafi gengiö veginn fram til góös. Sagan sýnir það ótvirætt, að störf Framsóknarflokksins á undanförnum árum hafa mark- að djúp spor i islenzkt þjóðlif. Eftir kosningarnar 1971, er vinstri stjórnin var mynduö, hófst glæsilegt framfaraskeiö i Islenzku þjóölifi undir forystu Framsóknarflokksins. Keyptir voru skuttogarar og þeim dreift i sjávarplássin hringinn I kring- um landið. Samfara þeim var hafin uppbygging frystiiðnaöar- ins. Aætlanir á þessu sviöi voru undir stjórn Framkvæmda- stofnunar rikisins, er sett var á laggirnar á fyrstu mánuöum vinstri stjórnarinnar. Stofnaður var byggðasjóöur, en meö hon- um fékkst mjög aukið fjármagn til atvinnuuppbyggingar út um land. Stórátak var gert i virkjunar- málum, Opnaöur hringvegur kringum landið, lögboöin 40 stunda vinnuvika. En 1. sept. 1972 gerðist ef til vill sá atburö- ur, sem mesta athygli vakti bæöi innanlands og utan, þaö varútfærsla landhelginnar úr 12 milum I 50 milur. Allt þetta, sem ég hef talið upp og margt fleira var gert á timum vinstri stjórnarinnar, og verður ef til vill skráð á spjöld sögunnar sem eittjnesta fram- faratímabil i sögu þjóðarinnar. En eftir kosningarnar 1974 reyndist ekki unnt að mynda á- framhaldandi vinstri stjórn, mér til mikilla vonbrigöa. Fór svo að mynduö var stjórn Sjálf- stæðisflokks og Framsóknar- flokks. Þá var mjög brýnt, að tekizt yrði á við þann vanda er viö blasti i efnahagsmálum. Framsóknarflokkurinn vildi sýna þá ábyrgð, að leiða þjóöina út úr þeim efnahagslegu þreng- ingum er hún var komin i. En þrátt fyrir þessa sterku stjórn hefur hún valdið mér vonbrigð- um á sviöi efnahagsmála. Ekki hefur verið tekið á þeim málum af festu eða framsýni heldur vandamálin leyst frá degi til dags. Sundurþykkja innan raöa Sjálfstæðisflokksins hefur gert stjórnun á sviöi efnahagsmála erfitt fyrir. En nú virðist heldur vera að rofa til og er það m.a. vegna batnandi viðskiptakjara. Þótt ég eigi erfitt með aö fella mig viö þetta stjórnarsamstarf, verð ég aö viöurkenna aö önnur stjórn án þátttöku Framsóknar- flokks hefði aö öllum likindum ekki orðið farsælli. Meö tilliti til ástandsins I efnahagsmálum hefur verið haldiö áfram aö jafna lifskjör landsmanna eftir búsetu. Ekki má heldur gleyma útfærslu landhelginnar I 200 milur, og þá varðstööu, er Framsóknarflokkurinn var I aö hamla gegn samningagleöi Sjálfstæöismanna, Svo ef ég lit yfir störf og stefnu Framsókn- arflokksins á siðustu árum sýn- ist mér staöa hans vera sterk. Þaö þarf aö gæta sin á þvi aö túlka þarf stefnu flokksíns innan þessarar stjórnar mun sterkar en hingaö til hefur veriö gert. Ó.K. Tilboð óskast i pick-up bifreið og nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 26. október kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða nú þegar rítara i hálft starf (e.hád.). Verslunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Laun skv. kjarasamn- ingum rikisstarfsmanna. Lfl. B-8. Umsóknir sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 116 Reykjavik

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.