Fréttablaðið - 29.12.2005, Page 26

Fréttablaðið - 29.12.2005, Page 26
[ ] Tískuvöruverslun Glæsibæ Sími 588 4848 Útsalan er byrjuð Fábær verð Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. SKARTHÚSIÐ Laugavegi 12, s. 562 2466 Sendum í póstkröfu Starfsfólk Nonni GULL Áramótatískan er frábrugðin annarri tísku. Um áramótin má allt vera yfirdrifnara en á öðrum tíma og um að gera að notfæra sér það og draga fram allt sem annars gengur ekki. Gamlárskvöld er upplagt til að prófa óvenjulegan klæðnað og má þá vera nóg af glansi og glamúr. Aðfangadagur er stund fjölskyld- unnar og einfaldleikinn í fyrirrúmi. Gamlárskvöld er allt öðruvísi og þá er leyfilegur mun óhefðbundn- ari klæðnaður. Pallíettur, blúndur, semelíusteinar, loðfeldir, grímur, glansandi lokkar og stór hálsmen. Allt er þetta skemmtileg viðbót við áramótafagnaðinn sem er í senn hátíðlegur og skemmtileg- ur. Hér koma nokkrar flíkur sem gætu virkað vel á gamlárskvöld- inu góða. Glans & glimmer Fagurlega skreyttur toppur úr 100 prósent silki. Fæst í Oasis á 12.990 krónur. Fallegur silkitoppur skreyttur með pallíettum, steinum og fleiru. Fæst í All Saints á 16.900 krónur. Silkipils með rósum úr Oasis á 15.990 krónur. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Bundin pallíettublússa úr Centrum. Kostar 8.900 krónur. Kjóll með glitrandi skrauti á berustykki. Fæst í Warehouse á 9.500 krónur. Herðaslá úr flaueli og silki, fallega skreytt með steinum og pallíettum. Fæst í Oasis á 15.990 krónur. Tjullpils úr All Saints á 10.900 krónur. Jakki skreyttur blúndum og steinum. Fæst í Oasis á 23.990 krónur. Gyllt blússa með skemmtilegum ermum. Fæst í All Saints á 10.900 krónur. Pallíettukjóll, fleginn í bakið. Fæst í Ware- house á 12.990 krónur. Stuttur loðfeldur úr Warehouse. Kostar 7.900 krónur.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.