Fréttablaðið - 29.12.2005, Page 38
14
SMÁAUGLÝSINGAR
31 árs maður óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð í Rvk. Uppl. í síma 863 8151.
Par óskar e. íbúð á sv. 101-108, frá 1.
feb’06. V. 50 þús. Skilvísum greiðslum
heitið. S. 6950256.
180 fm skrifstofu-þjónusturými á annari
hæð til leigu í Grafarvog. Upplýsingar
www.leigulidar.is
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóð-
ir á brettum. Starfað í 18 ár. S. 567
4046 & 892 2074. Sækjum og sendum
búslóðirnar.
Snæland Video Rvk, Kóp., Hafn. óska
eftir starfsfólki í fullt starf eða hlutastarf.
áhugasamir hringi í 693 3777 Pétur eða
petursma@isl.is
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Dagvinna
Starfsfólk óskast í dagvinnu, 100 %
starf frá 01.01.06. Bagel House Kringl-
unni. Umsóknir á staðnum.
Just-Eat.is
Vantar nokkra góða bílstjóra á eigin bíl
til að keyra út mat á kvöldin. Þarf að
geta byrjað strax. Uppl. í s. 820 6992.
Ræsting hentar vel fyrir
heimavinnandi
Morgunvinna, unnið frá 08:00-12:00 og
08:00-14:00 til skiptis tvo daga aðra
vikuna og 5 daga hina vikuna. Uppl. og
umsóknir á staðnum eða á
www.kringlukrain.is
Ræstingar
Vantar duglegt fólk við heimilisþrif á
daginn, 50-100% vinna. Góð laun í
boði. Uppl. í s. 578 1450 eða sendið
mail á nostra@nostra.is.
Sælgætisgerðin Freyja óskar eftir starfs-
fólki við framleiðslu og pökkun. Vinnu-
tími má-fi: 8.00-18.00, frí á föstud. Nán-
ari upplýsingar í símum 825 2048 og
825 2047.
Ræstingar.
Ræstingaþjónustan sf. óskar eftir að
ráða í ræstingastörf víðsvegar í Reykja-
vík. Vinnutími síðdegis og á kvöldin.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofutíma
hjá Guðfinnu í síma 821 5054, virka
daga.
Næturvinna
Júmbó Matvælaiðja óskar eftir starfs-
krafti í tiltekt á pöntunum á nóttunni.
Skilyrði er að umsækjandi hafi bílpróf
og tali og skrifi íslensku. Vinnutími er frá
00:00-08:00 virka daga. Góð laun í
boði fyrir réttan aðila. Umsóknum skal
skila til Júmbó að Kársnesbraut 112
Kópavogi, fyrir 4. jan 2006. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Nánari uppl. gefur Lárus í síma 554
6999 eða 895 1998.
Veitingarekstur
Óska eftir rekstraraðila á góðum stað á
Vesturlandi. Öll tæki til staðar. S.694
2171.
Óskað er eftir barngóðum og reglusöm-
um einstaklingi til að gæta 1 árs barns
og sinna vissum heimilisstörfum í Kóp.
S. 824 5501.
Veitingahús. Starfskraftur óskast í ca
85% vinnu 10 dagar frá 7-14, 10 dagar
frá 12-19 eða 20 dagar frá 12-19. Uppl.
í s. 843 9950.
Stýrimann vantar á rúmlega 100 tonna
línubát. Uppl. í s. 894 4612.
Afgreiðslustarf
Leita af fólki til afgreiðslustarfa í stóru
skólamötuneyti. Áhugasamir hafi sam-
band í síma 691 5976.
Smiðir eða smiðsvanir menn/konur
óskast til starfa. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 891 9938.
Söluturninn Rebbi í Hamraborg. Óskar
eftir starfskrafti aðra hvora helgi og eitt
kvöld í viku. Laugard. 10-16, sunnud.
18-24 og fimmtud. 18-24. Ekki yngri en
18 ára og reyklaus. Umsóknareyðublöð
eru á staðnum. S. 554 5350.
Sölumaður óskast. Óskað er eftir góð-
um sölumanni með reynslu, til að selja
vandaða vöru um allt land. Nánari upp-
lýsingar er að finna í síma 862 5090
eða prent@mmedia.is. Prentleikni ehf.
Vantar vélstjóra og há-
seta
Vantar vélstjóra og háseta á Skálafell
ÁR-50 sem gerir út á net frá Þorláks-
höfn. Vélastærð 589 kW (800 hestöfl).
Upplýsingar í síma 898 3285.
Vantar matsvein
Vantar matsvein á Arnarberg ÁR-150
sem gerir út á línu með beitningarvél
frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 898
3285.
39 ára kk óskar eftir helgarvinnu sem
nuddari. Er lærður nuddari og er með
góða kunnáttu í áreynslunuddi. Kennar-
inn minn er frá Tíbet. Sími 557 1835.
Atvinna óskast
Vaktstjórar á Subway Ár-
túnshöfða
Óskum eftir að ráða vaktstjóra til
starfa á Subway. Starfið felst
meðal annars í að sjá um uppgjör
, pantanir, þjálfun starfsfólks,
skipulag vakta ásamt því að af-
greiða og þjónusta viðskiptavini.
Leitum að jákvæðu og lífsglöðu
fólki til að vinna á lifandi og
skemmtilegum vinnstað. Um er
að ræða fullt starf, dagvinnu
og/eða vaktavinnu. Aðeins eldri
en 18 ára.
Nánari upplýsingar gefur
Hrefna í síma 696-7061
Hrafnista Reykjavík.
Hrafnista Hafnarfirði.
Starfsfólk óskast í aðhlynningu,
vaktavinna eða bara virka daga.
Starfshlutfall og vinnutími sam-
komulag. Einnig eru í boði stuttar
vaktir, t.d. frá kl 8-13 eða 18-22.
Uppl. veitir starfsmannaþjón-
ustan í síma 585 9529. Sjá
heimasíðu www.hrafnista.is.
Hvar ert þú að vinna í
vetur?
Hive vantar gott fólk í úthringiver
sitt með vinnutíma milli 18-22,
mán-fim. Starfsmenn vinna 2-3
kvöld í viku og ef þú ert dug-
leg/duglegur og hefur áhuga á
frábærum tekjumöguleikum,
skemmtilegri vinnu og góðu
vinnuumhverfi þá ert þú sá sem
við erum að leita að.
Áhugasamir sendi póst með
helstu upplýsingum um sig á
hordur@hive.is.
Bakaríið hjá Jóa Fel
Bakaríið og sælkeraverslun Jóa
Fel Kleppsvegi. Vantar hresst og
duglegt starfsfólk. Tvískiptar vaktir.
Uppl. á fást hjá Lindu í síma
863 7579 eða á staðnum. Bak-
aríið Hjá Jóa Fel, Kleppsvegi
152.
Big Papas Pizza opnar
nýjan og glæsilegan stað
í Engihjalla.
Opnað verður í byrjun janúar og
vantar okkur starfsfólk í fullt starf
og hlutastarf. Hentar vel skóla-
fólki. Opnunartíminn verður 11-
22 virka daga og 11-23:30 um
helgar.
Áhugasamir sendið póst með
helstu upplýsingum á
haffi@infinity.is.
Leikskólinn Sólborg.
Atvinnutækifæri fyrir
nýstúdenta.
Óskar eftir áhugasömu samstarfs-
fólki til starfa. Bjóðum góða leið-
sögn í skemmtilegu vinnu um-
hverfi. Erum með lausa stöðu.
Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 551 5380.
Súfistinn, kaffihús í
Hafnarfirði og Reykjavík
Auglýsir laus störf til umsóknar.
Um er að ræða fullt starf á kaffi-
húsum Súfistans á Strandgötu 9 í
Hafnarf. og Súfistanum bókakaffi
Laugarvegi 18. Ráðning sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 30. desem-
ber og er hægt að nálgast um-
sóknareyðublöð á kaffihúsum
Súfistans eða á sufistinn.is
Frekari upplýsingar um störfin
gefur Rakel B. Guðmundsdóttir
starfsmannastjóri í síma 699
3742 alla virka daga milli kl.
10-15.
Kexverksmiðjan Frón
óskar eftir starfsmönn-
um í eftirtalin störf
Pökkun, þrif o.fl. Vinnutími 8-17
virka daga.
Uppl. s 856 2799.
NK kaffi kringlunni. Upp-
vask
Óskum eftir að ráða starfskraft í
uppvask og sal ekki yngri en 18
ára. Einnig fólk í helgarvinnu.
Upplýsingar á staðnum eða í
síma 568 9040.
Loftorka Reykjavík
Loftorka óskar eftir að ráða bif-
vélavirkja á verkstæði sitt. Leitað
er eftir vönum manni með
reynslu í viðgerðum vörubíla og
vinnuvéla. Fyrirtaks vinnuaðstaða.
Fæði á staðnum og heimkeyrsla.
Einungis er leitað að manni með
réttindi.
Upplýsingar hjá Brynjólfi
Brynjólfssyni verkstæðisfor-
manni í síma 565 0876.
Bón og þvottastöðin Sól-
túni 3
Óskar eftir að ráða duglega menn
í vinnu. Mikil vinna framundan og
góðir tekjumöguleikar. Æskilegur
aldur 18-30.
Uppl. gefur Jónas verkstjóri á
staðnum eða í s. 551 4820.
Atvinna í boði
Opið yfir hátíðirnar
1 manns 4.000,-
2j manna 5.000,-
Stúdíó 6.000,-
3ja manna 7.000,-
Gistihús Regínu, Mjölnisholti
14. S. 551 2050.
Gisting
Geymsluhúsnæði
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast
29. desember 2005 FIMMTUDAGUR
34-39 Smáar 28.12.2005 15:29 Page 6