Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 1
HV-Reykjavik. — Þaö eru tvær, gagnstæðar skoðanir á lofti um það hvort ríkisfyrir- tæki, svo sem Rafmagnsveitur rikisins, Póstur og simi og fleiri, eigi að láta öll sin útboð, bæði á verkum og efniskaup- um, fara i gegn um innkaupa- stofnanir sérstakar, eða ekki, sagöi Kristján Jónsson, raf- magnsveitustjóri rikisins i gær, þegar Timinn forvitnað- ist um það hjá honum, hvers vegna Rarik lætur ekki öll út- boð sin fara i gegn um Innkaupastofnun rikisins. — Annars vegar er það sumra álit, sagði Kristján ennfremur, að innkaupa- stofnanir eigi að hafa þetta allt með höndum, án afskipta sérfræðinga og embættis- manna. Aðrir álita aftur á móti, að sérfræðingar eigi að fjalla um þetta að töluverðum hluta til, þar sem oft skipti meira máli, að það sem keypt er, uppfyllt/ ákveðin tæknileg skilyrði, heldur en að verðið sé hið lægsta, sem kostur er á. 1 fljótu bragði virðist mér, sagði Kristján, að okkur beri að fara þarna b'i beggja sem og hefur verið reynt. Allar meiriháttar verklegar fram- kvæmdir Rarik hafa verið boðnar út i gegn um Inn- kaupastofnun rikisins, en hins vegar höfum við sjálfir séð um útboðin árafbúnaði og tækjum. : Stjórnarfrumvarp til breytingar ó vegalögum: Flokkun vega breytt til að auðvelda gerð vegaóætlana AAÓ-Reykjavík — Stjórnarfrumvarp til breytinga á vega- lögum var lagt fram á Alþingi i gær. AAeðal þess, sem fram kemur í frum- varpinu er, að í þingsályktun um vegaáætlun verði þjóðvegum skipað í tvo flokka, stofn- og þjóð- brautir brautir. i flokki stofnbrauta verða flestir þeir vegir, sem nú falla undir heitin hraðbraut og þjóöbraut, þ.e. að miðaö er við, að stofnbrautin nái tii 1000 ihúa svæöis. Þó er vega- flokkurinn ekki rigbund- inn við Ibúafjöldann einan saman, til þess að stofn- vegir myndi eðlilegt og samfellt vegakerfi til tengingar byggða lands- ins. Þá er i tillögum nefndarinnar ekki gert ráö fyrir þvi, að til telj- andi tilfærslu vega milli flokka þurfi að koma við gerð eöa endurskoöun vegáætlana hverju sinni, eins og veriö hefur. Tæknileg gerð veganna fer þó eftir þýðingu þeirra og landfræðilegum aðstæðum. Sjá þingsiöu. t ■ Landsliðið fer til A-Þýskalands — sjó íþróttir NAUÐSYNLEGT AÐ FARA BIL BEGGJA — segir rafmagnsveitustjóri ríkisins um það að Rarik lætur Innkaupastofnun ríkisins ekki annast öll sín kaup Þrennt meðvit- undar- laust... Gsal-Reykjávik — Þrennt liggur nú með- vitundarlaust á gjör- gæzludeiid Borgar- spítalans i Reykjavik eftir slys i siðustu viku, tvær stúlkur, sem slösuðust I umferðar- slysum i Reykjavik, og piltur, sem slasaðist við björgunaræfingu á Gig- jökli á laugardaginn. önnur stúlknanna var á vélhjóli ásamt bróður sinum á Skúlagötunni, þegar bill ók i veg fyrir þau. Slasaðiststútkan mikið á höfði, og hefur ekki komizt til meðvit- undar. Hin stúlkan varð undir bil i Austurstræti á föstudagskvöld og hefur hún ekki komizt til meðvitundar enn. veitt varnar- garða... gébé Rvik — A fundi rikisstjórnarinnar í gær, var samþykkt aö veita fé i gerð varnar- garða i Mývatnssveit og á Kröflusvæðinu. Ekki var ákveðið hve há upp- hæðin verður, þar sem engin ákvörðun var tek- in um gerð varnargarö- anna. 1 áætlun Orku- stofnunar um gerð varnargarða I Mývatns- sveit, var gert ráð fyrir að kostnaöur við varnargarða yrði um fimmtiu milljónir króna. — Fundur var I Iðnaðarráöuneytinu I gærkvöldi þar sem m.a. varfjallaöum ályktanir sveitarstjórnar og al- mannavarnarnefndar Skútustaðarhrepps um varnargaröa I Mývatns- sveit. 4 diselrafstöðvar til viðbótar austur — sjó baksíðu ÆNGIR" Áætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oq 2-60-66 I IVI I I I U! t? 254. tölublað — Miðvikudagur 10. nóvember—60. árgangur Stjórnlokar Olíudælur - Olíudrif Siðumúla 21 — Simi 8-44-43

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.