Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 20
1&
Miövikudagur
10. nóvember 1976
Auglýsingasími
Tímans er
195X3
LEIKFANGAHUSIÐ
Skólovörðustig 10 - Sími 1-48-06
Fisher Price leikfóng
eru heimsfrceg
!H
Póstsendum %
Brúóuhús
Skólar
Benzínstöóvar
Sumarhús
Flugstöövar
Bilar
^ALLAR TEGUNDIR-
FÆRIBANDAREIAAA
FYRIR ,
/Lárétta
/ færslu
Einnig: Færibandareimar úr rs,u
ryðfriu og galvaniseruðu stáli
ÁRNI ÓLAFSSON & COv
ZS* 40098.
r
r
til viðbótar austur
Varaafl tekið af Vesturlandi og Norðurlandi vestra til að bæta úr orkuskorti
Austfirðinga í vetur
HV-Reykjavik — Þaö hefur veriö
ákveöiö aö fiytja fjórar dieselraf-
stöövar til viöbótar tii Austur-
lands frá öörum landshlutum.
Tvær vélar veröa teknar frá
Laxárvatni, ein frá Ólafsvík og
hin fjóröa veröur tekin I Stykkis-
hólmi, sagöi Tryggvi Sigur-
bjarnarson, rafmagnsverkfræö-
ingur og stjórnarmaöur i Raf-
magnsveitum rikisins, i viötali
viö Timann i gær.
— Þessar stöövar eru samtals
2.160 kilówött og geta leyst að
nokkru þann vanda, sem við er að
glima á Austurlandi i vetur, sagði
Tryggvi ennfremur, en þó er
þetta alger neyöarráöstöfun, þvi
viö erum þarna aö taka af vara-
afli þeirra landshluta, sem þessar
stöövar hafa verið i.
Sjópróf í
Sögumálinu
gébé Rvik — Sjópróf I hinu
svokallaöa Sögu-máli, hófust i
Borgardómi Reykjavikur I
gærmorgun. Kallaöir voru
fyrir tveir menn, Siguröur
Markússon skipstjóri og út-
geröarmaöur og annar
Nigeriumaöurinn, sem boriö
hefur skipstjórann og áhöfn
ms. Sögu þungum sökum, eins
og skýrt hefur veriö frá i
Timanum. Aö sögn Guðmund-
ar Jónssonar borgardómara,
tók framburður þessara
tveggja manna alllangan
tima, og var þvi frekari yfir-
heyrslum frestaö þar til i dag.
1 yfirheyrslunum i gær-
morgun, sögöu þeir hvor sina
sögu, skipstjórinn og Nigeriu-
maðurinn, um siglingu skips-
ins frá Port Harcourt i Nigeriu
til Islands, svo og um sam-
skipti áhafnarinnar og NI-
geriumannanna um borö. Var
framburöur þeirra ósam-
hljóöa i nokkrum atriöum. 1
dag veröur sjóprófunum hald-
iö áfram i Borgardómi, og
óvist er enn hvenær úrskurður
Ég er þó hræddur um, að þetta
dugi ekki lengi, þvi þörfin er mik-
il. Við teljum þó, að með þessu
móti getum. við komizt i gegnum
þennan vetur, en næsti vetur,
1977-1978, er ákaflega fyrir-
kviðanlegur. Það er fyrirsjáan-
legt, aö linan frá Kröflu, sem við
leggjum mikla áherzlu á, verður
ekki komin i gagnið þá, og þvi
verður aö reikna með orkuskorti
þá.
Við höfum fengið, viða að frá
Austurlandi, mótmæli gegn
banni þvi, sem við höfum lagt á
veitingar nýrra leyfa til raf-
magnshitunar, en ég er hræddur
um, að við verðum að halda fast
við það, þótt þessar fjórar vélar
* , ———i
Isjakar inn á
Eyjafirði
tsjaka rak inn á Eyjafjörö
fyrirskemmstu.Þessa mynd
tók K.S. eftir aö jakinn haföi
steytt á botni og brotnað i
tvennt skammt fyrir utan
Dalvik. t baksýn skartar
austurfjallgaröur Eyjafjarö-
ar vetrarhúfu.
kdmi til.
t vetur kviðum við mest þeim
tima, þegar loðnubræðslan stend-
ur yfir, þvi einmitt á þeim tima,
það er siðari hluta vetrar, er
orkuframleiðslan erfið. Þetta fer
ákaflega óheppilega saman fyrir
austan, og við urðum þvi aö gripa
til þess neyðarúrræðis að leggja
bann á hitaleyfaveitingar, þótt
það sé i raun i mótsögn við stefnu
Rarik.
■ .< '• / •" ’• 8
, m m m e 3 m
Kaupfélag Skagfirðinga
reisir nýtt verzlunarhús á
Sauðúrkróki
G.Ó. Sauðárkróki. — mánudag-
inn 8. september hófust byrjunar-
framkvæmdir á verziunarlóð
Kaupfélags Skagfiröinga á Sauö-
árkróki, sunnan mjólkursam-
lagsins. K.S. bauö út vinnu viö
jarövegsskipti á lóðinni 5 tilboö
bárust i verkiö og lægsta tilboöiö
kom frá Norðurverk h.f. Akureyri
7,4 milljónir, en hæsta tilboöiö
var aftur á móti upp á 15,9
milljónir. Samiö hefur veriö viö
Noröurverk h.f. og menn þeirra
aö framkvæma þetta verk, og
kom vinnuflokkur frá þeim
hingaö til Sauðárkróks s.l. sunnu-
dag. Aætlaö magn þess jarövegs,
sem flytja þarf burtu er 12 þúsund
rúmmetrar.
Helgi Rafn Traustason kaupfé-
lagsstjóri sagði að nú væri unnið
að teikningum á þessu fyrirhug-
aöa verzlunar og skrifstofuhúsi
K.S. á teiknistofu S.l.S. Sagöi
kaupfélagsstjórinn, að húsið
mundi verða um 3.700 ferm. á
Söluhagnaður fíkniefna-
smyglaranna nemur
nokkrum milljónum króna
tveim hæðum að hluta tfl, neðri
hæðin hugsuð 3000 ferm., en efri
hæðin þá um 700 ferm.
Að sjálfsögðu mun slik stór-
bygging verða æriö fjármagns-
frek og allar framkvæmdir þar að
lútandi taka sinn tima, en hver
ferð hefst jafnan með fyrsta
skrefinu, segir hinn forni máls-
háttur.
Það er orðið ákaflega aðkall-
andi aö hefjast handa um bygg-
ingu á alhliða verzlunar- og skrif-
stofuhúsi fyrir K.S. og þá miklu
verzlunarstarfsemi er kaupfélag-
ið rekur. K.S. hefur aö visu byggt
2 kjörbúðir á Sauðárkróki fyrir
nokkrum árum og reist myndar-
legt verzlunarhús i Varmahlið.
Þó má segja að mikill hluti af
verzlun kaupfélagsins fari fram i
gömlu og ófullnægjandi húsnæði,
og skrifstofuhúsnæði félagsins er
tilfinnanlega þröngt, enda skrif-
stofurnar i húsi, sem byggt var
laust eftir aldamótin.
PALLI OG PESI
Morðið á
Guðjóni Atla:
Ákæra
gefin út á
næstunni
Gsal-Reykjavik. — Að sögn
Halivarðs Einvarössonar
vararikissaksóknara veröur
innan skamms gefin út ákæra
á hendur Alberti Ragnarssyni
og Kristmundi Sigurössyni, en
þeir böröu Guöjón Atla Arna-
son til dauða aö morgni
þriðjudagsins 6. júli i sumar.
Piltarnir tveireru báðir átj-
án ára að aldri og hafa þeir
setið i gæzluvarðhaldi frá
þeim tima, er þeir voru hand-
teknir, en það var sólarhring
eftir að morðiö var framiö.
Annar piltanna er frá
Reykjavik en hinn frá Akur-
eyri, og er sá piltur viöriðinn
fleiri afbrot, sem embætti rík-
issaksóknara fjallar nú um,
samtimis morðákærunni.
Gsal-Reykjavik. — Söluhagnaöur
þeirra aöila, sem skipulögöu inn-
flutning og dreifingu á tugum
kilóa af fikniefnum, hefur nú
komiö i leitirnar, og skiptir féö
nokkrum milljónum króna. Aö
sögn Arnars Guðmundssonar hjá
fikniefnadómstólnum fannsthluti
þessa fjár i bankahólfi i Reykja-
vik, en hinn hlutinn á ýmsum öör-
um stööum, þar sem fénu haföi
veriö komiö fyrir i geymslu.
Arnar sagði, aö enn væri ekki
hægt að segja frekar um magn
þeirra fikniefna, sem hefðu komið
fram viö rannsókn þessa um-
fangsmesta fikniefnamáls hér á
landi.
Hins vegar upplýsti Arnar, að
komið hefði I ljós, að töluverður
hluti fikniefnanna heföi verið
seldur bandarisku hermönnunum
á Miðnesheiði, og hefði einn her-
maður þegar verið úrskurðaður i
gæzluvarðhald vegna málsins.
Arnar kvað rannsókn á þessum
þætti málsins ekki lokið að fullu.
Timinn innti Arnar eftir þvi,
hvort skipuleggjendur þessarar
miklu fikniefnasölu væru margir,
og kvaðst hann ekki geta látið
uppskátt á þessu stigi hversu
margir þeir væru, en um væri að
ræða fámennan hóp, sem hefði
skipulagt innflutning og dreifingu
kannabisefnanna.
Arnar sagði hins vegar, aö það
væri ljóst, að fjöldi þess fólks sem
tengdist þessu máli, væri ekki
undir einu hundraði, þegar öll
kurl væru komin til grafar.
Hvað snertir hassið, sem flutt
var til landsins i brjóstmynd
gerðri úr leir fyrir nokkrum dög-
um, sagöj Arnar Guðmundsson,
að komið hefði i ljós, að „höfund-
ur” styttunnar væri tslendingur
og hefði hann séð um aö senda
hana til íslands.Sá piltur var ekki
alls fyrir löngu úrskurðaður i
gæzluvarðhald vegna mikla fikni-
efnamálsins, en honum hefur nú
verið sleppt úr haldi.
Jafnhliöa þessum fikniefna-
málum vinnur fikniefnadómstóll-
inn aö rannsókn á amfetamin-
málinu, sem upp komst á Kefla-
vikurflugvelli i fyrra mánuöi, en
tveir Islenzkir piltar voru þá að
reyna að selja hermönnum
amfetamin. Að sögn Arnars situr
annar piltanna I gæzluvarðhaldi.
— Mbl. er alveg ^
hælt að tala um ó- /
löglegar aðgeröir.
— Já, liann ætlar
að verða dýr, hrút-
urinn hans Eykons.