Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 10. nóvember 1976 krossgáta dagsins 2337. Lárétt 1) Landsig. — 6) Sunna. — 8) Léttur svefn. — 10) Litil. — 12) Varma. — 13) Eins. — 14) Egg. — 16) öskur. — 17) Bók- stafur. — 19) Æki. — Lóðrétt 2) llát. — 3) Kusk. — 4) Hár. — 5) Hugsýn. — 7) Skaði. — 9) Gælunafn. — 11) Afar. — 15) Alit. — 16) Bors. — 18) Tónn. Ráðning á gátu No. 2336 Lárétt 1) Bögur. —6) Sám. —8) Hóp. — 10) Lóm. — 12) 01. — 13) Fæ. —14) Lit. —16) Dul. — 17) Ödó. — 19) Blóta. — Lóðrétt 2) Ösp. — 3) Gá. — 4) Uml. — 5) Áhöld. — 7) Amæli. —9) Óli. - 11) Ófu. - 15) Tól. — 16) Dót. — 18) Dó. — Laus staða Staða umdæmisstjóra á Austurlandi með búsetu á Reyðarfirði er laus tii umsóknar. Áskilin er tæknifræðimenntun og miðað er við að starf geti hafist 1. janúar n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rlkisins, nú samkvæmt launaflokki B 17. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa boristfyrir 1. desember n.k. Vegagerð rikisins, Borgartúni 7, Reykjavik. 'LARK II S — nýju endurbættu rafsuðu sjóða vir 1,5 og 4,00 mm. TÆKIN 140 amp t Eru með innbyggðu * öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Ennfremur fyrirliggj- andi: Rafsuðukapall, raf- suðuhjálmar og tangir. ARMULA 7 - SIMI 84450 Jr öllum þeim sem minntust min á áttræðis- afmælinu 5. nóvember s.l., flyt ég innileg- ar þakkir. Jón Snorrason Laxfossi. Móðir okkar og fósturmóðir Sigriður Samúelsdóttir frá Vonarlandi, Nauteyrarhreppi sem andaðist 5. nóvember s.l., verður jarösungin á Mel- graseyri, laugardaginn 13. nóvember kl. 2 e.h. Börn og fósturbörn. Faðir okkar Kristinn Helgason fyrrum vörubifreiðastjóri, Bauganesi 1 A veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 11. nóvember kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Börn og tengdabörn. í dag Miðvikudagur 10. nóvember 1976 BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, simi 83780. Mánudaga til föstudaga kl. 10-12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. F ARANDBÓKASÖFN. Af- greiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. --------------------------s Heilsugæzla v__________________ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. nafnarfjörður — Garðabær: •Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistföö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: K). 08:00 17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 5. nóvember til 11. nóv. er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Kvöld- og nætúrvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitaia: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kL 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er i Lyfjabúð Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. --------------------------- Lögregla og slökkvilið - - ^ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100, ___ Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. f ' ' Bilanatilkynningar ._________________________ Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i slma 18230. 1 Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Slmabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnada. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 .árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf _________________________ Kvenféiag Langholtssóknar heldur basar I Safnaðar- heimilinu laugardaginn 13. nóv. kl. 2. Kvennadeild Skagfirðingafé- iagsins I Reykjavlk hefur ákveðið að halda jólabasar i nýja félagsheimilinu að Siðu- múla 35. (Fiat húsinu) laugardaginn 4. des. n.k. Þegar er búið að búa til margt góðra muna á basarinn, en til þess að árangur náist þurfa allar félagskonur að leggja hönd á plóginn, æskilegt, að sem flestar hafi samband við stjórnina. Kvenféiagið Seltjörn.Fundur I Félagsheimilinu miðviku- dagskvöld 10. nóv. kl. 8.30. Ostakynning. Konur, munið hlutaveltuna á sunnudag. Tekið verður á móti munum fyrirfund. Mætum vel. Stjórn- in. Kvenfélag Langholtssóknar heldur basar i Safnaðar- heimilinu laugardaginn 13. nóv. kl. 2. Miðvikudag 10. nóv. kl. 20.30. Myndasýning (Eyvakvöld) i Lindarbæ niðri, Tryggvi Halldórsson og Þorsteinn Bjarnar sýna. Ferðafélag Is- lands. Frá Arnesingafélaginu i Reykjavik. Aðalfundur Arnesingafélags- ins i Reykjavik veröur haldinn i Domus Medica þriðjudaginn 16. nóv. n.k. kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ananda-Marga sem er þjóð- félagsleg, andleg hreyfing hefur opinn kynningafund á fimmtudagskvöldið kl. 8 að Bergstaðastræti 28 a. Allir þeir sem hafa áhuga á að kynnast hreyfingunni eru vel- komnir. Sálarannsóknarfélagið I Hafnarfirði minnist látinna á fundi i Iðnaðarmannahúsinu i Hafnarfiröi _____ fimmtu- daginn 11. nóv. er hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Björn Jónsson Akranesi og Ingimar Jóhannesson kennari flytja ræður og Guðmundur Guð- jónsson syngur einsöng með undirleik Sigfúsar Halldórs- sonar tónskálds. Stjórnin. Skipafréttir frá skipadeiid S.l.S. Jökulfell fer I kvöld frá Borgarnesi til Patreksfjarðar og slðan Biönduóss. Disarfell fer væntanlega i dag frá Lu- leaa til Trelleborgar. Helga- fell er væntanlegt til Ventspils I dag. Fer þaöan til Kotka og Svendborgar. Mælifeli er I Reykjavik. Skaftafell fór I gær frá Keflavik áleiðis til Glou- cester og Norfolk. Hvassafell losar I Reykjavlk. Stapafell fer I dag frá Reykjavlk til Þor- lákshafnar. Litlafell er væntanlegt til Bromborough I kvöld. Suðurland losar á Breiðafjarðarhöfnum. Vestur- land fór frá Sousse 1. þ.m. til Hornafjarðar. Borgarbókasafn Reykjavikur Útlánstimar frá 1. okt. 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9- 22, laugardaga kl. 9-16. Lestrarsalur. Opnunartimar. 1. sept. til 31. mai. Mánud.-föstud. kl. 9-22 Laugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni til 31. ágúst Mánud.-föstud. kl. 9-22 Bústaðasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugar- daga kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. r ' AAinningarkort >■ Minningarspjöid Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagna verzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- stekk 3, simi 74381. Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, . s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. hljóðvarp Miðvikudagur 10. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni „Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly (9). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkjulegra og trúariegra blaða og timarita á tsiandi kl. 10.25: Séra Björn Jóns- son á Akranesi flytur þriðja erindi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk-trióið i Montreal leikur Trió i c- moll eftir George Philipp Telemann/Heinz Holliger og félagar úr Rikishljóm- sveitinni i Dresden leika óbókonsert í C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair: Vittorio Negri stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan ieik” eftir Elias MarHöfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett i c-moll eftir Ernest McMillan. Manhattan ásláttarhljóð- færaflokkurinn leikur Tokk- ötu eftir Carlos Chaves: Paul Price stjórnar. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Útvarpssaga barnanna: „ÓIi frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir I verkfræði og raun visindadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.