Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miðvikudagur 10. nóvember 1976 Fjórði Landsfundur Bókavarðafélags íslands: Skorar á Alþingi að samþykkja hið fyrsta lög um fullorðinsfræðslu F.I. Rvik. A fjórða landsfundi Bókavarðafélags Islands, sem haldinn var dagana 15. til 17. okt. sl. í Norræna húsinu voru flutt fjögur erindi um ævimenntun og hlutverk bókasafna i þágu henn- ar: Gunnar Andersson, fulltrúi fyrir fullorðinsfræðslu i sænska menntamálaráðuneytinu, flutti yfirlitserindi um ævimenntun i Sviþjóð og Elva Björk Gunnars- dóttir, borgarbókavörður ræddi um hlutverk bókasafna í þágu ævimenntunar. Aukning á lánum lífeyrissjóða til fjárfestinga- sjóðanna Gsal-Rvik. — Lifeyrissjóöirnir I landinu hafa á fyrstu 9 mánuöum þessa árs, eða til 1. október sl., iánað fjárfestingalánasjóðunum alis 1.348 milljónir króna. A sama tima I fyrra námu lán lífeyris- sjóðanna til fjárfestingalánasjóöa alls 660 milljónum króna. Hér er þvi um umtalsverða aukningu að ræða á iánum sjóðanna til fjár- festingalánasjóða. Birna Bjarnadóttir, skólastjóri Bréfaskólans og Guðrún Hall- dórsdóttir, skólastjóri Náms- flokka Reykjavikur, fluttu yfir- litserindium bréfaskóla og náms- flokka hér á landi og hlutverk bókasafna i starfsemi þeirra. Að framsöguerindum loknum var þátttakendum skipt i um- ræðuhópa, þar sem ræddir voru möguleikar til endurmenntunar hér á landi og fyrirkomulag full- orðinsfræðslu i Sviþjóð. A fundinum var einnig fjallað um frumvarp til laga um full- orðinsfræðslu, sem nú liggur fyrir Alþingi. Kosin var þriggja manna nefnd til að gera tillögur um breytingar á frumvarpinu, en Landsfundur Bókavarðafélags Islands leggur þó höfuðáherzlu á, að Alþingi samþykki hið fyrsta lög um fullorðinsfræðslu. Leiðrétting t þýddri grein um bækur og börn I sunnudagsblaði Timans hafa þau mistök orðið, að niðurlag greinar- innar, sem birtist á 34. blaðsiðu, hefur lent undir sérstakri fyrir- sögn á 2. blaðsiðu. Sá stúfur, sem þar er, er beint framhald greinar- innar á 34. siðu, og hefur undir- fyrirsögn orðið þar að aðalfyrir- sögn. Vigdís Steingrimsdóttir Kveðja frá Félagi framsóknarkvenna í Reykjavík 1 dag kveðjum við Vigdlsi Steingrimsdóttur ekkju , Hermanns Jónassonar, fyrrv. forsætisráöherra, en útför hennar verður gerö frá Dóm- kirkjunni I Reykjavik. Hún fæddist 4. okt. árið 1896 og andaðist eftir stutta legu hinn 2. nóv. s.l. Vigdis Steingrimsdóttir var ein af stofnendum Félags f r a m s ó k n a r k v e n n a i Reykjavik og i fyrstu stjórn þess, en það var einmitt heima hjá henni, sem nokkrar konur komu saman fyrir réttu 31 ári til þess að undirbúa stofnun kvenfélags innan Fram- sóknarflokksins. Það þótti þá orðið timabært, að flokkurinn hefði á að skipa konum, tii þess að taka sæti i ýmsum nefndum á vegum Fram- sóknarflokksins. Einnig vildu þær með stofnun félagsins styðja og styrkja Fram- sóknarflokkinn auk annarra áhugamála sinna, og var það þvi eölilegt að Vigdis stæði að stofnun félagsins sem kona Hermanns Jónassonar eins aðalforustumanns Fram- sóknarflokksins og stoð hans I ' gegnum árin allt til hinztu stundar. Vigdis Steingrimsdóttir lét sér alla tið mjög annt um félagið og hag þess, og ég held þaö sé ekki ofsagt, að hún lét sig ekki vanta á árlegan bazar og fjáröflunardag þess. Hún var ein af fyrstu heiðursfélögum okkar og við minnumst hennar með hlýhug og þökk. Börnum hennar og fjöl- skyldum þeirra vottum við okkar dýpstu samúð. m Þóra Þorleifsdóttir Einvígi um titilinn Skákmeistari TR NU stendur yfir einvigi Ste- fáns Briem og Jóns L. Árnason- ar um titilinn skákmeistari Taflfélags Reykjavikur 1976. Einvigið er mjög athyglisvert vegna þess, að þarna eigast við fulltrúar tveggja kynslóða, Ste- fán er nálægt fertugu, en Jón aðeins 15 ára. Einnig veldurþað spennu, að teflendur eru kenn- ari og nemandi úr Menntaskól- anum við Hamrahlið. Ekki er þvi að undra, þótt teflt sé af hörku. Fyrirhugað er, að þeir tefli fjórar skákir, en verði þeir jafnir að þeim loknum, verða tefdlar tvær til viðbótar. Ef ekki fást úrslit eftir 6 skákir, ræð- urnæstavinningsskák úrslitum. NU hafa verið tefldar tvær skákir og hefur Jón unnið báðar. Honum dugar þvi eitt jafntefli úr næstu tveimur skákum til sigurs. Skákirnar hafa verið fremur ónákvæmt tefldar og timahrak ráðiö miklu um úrslit- in. 1. skákin Hvitt: Jön Svart: Stefán. Aljekins vörn. 1. e 4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Bc4 Sjaldséöur leikur. Algengara er 4. c4 Rb6 5. f4 eða 4. Rf3. 4. ----Rb6 5. Bb3------- Skemmtileg leiö er 5. e6! ? Eftir 5. ----Rxc4 6. exf7+ Kxf7 (6. — — Kd7 7. Dg4+ e6 8. d5 De7 9. Bg5 Dxf7 10. Dxc4 exd5 með fldkinni stöðu). 7. Df3+ Ke8 8. Dh5+ g6 9. Db5+ Dd7 10. Dxc4 De6+ 11. De2 Dxe2+ 12. Rxe2 með nokkuö jafnri stöðu. Svartur getur svarað 5. e6 með 5.-----f6! ?, en þá kemur upp furðulegstaða: 6-d5! ? (6. Bb3d5 7. Re2 Bxe6 8. Rf4 Bf7 9. 0-0 á- samt 10. Hel kemur einnig til greina). 6.---Rxc47.b3 Rb6 8. f4 c6 (8.-----f5? 9. Bb2 c6 10. Bxg7 ásamt 11. Dh5+ og 12. Df7 mát.) 9. c4 og svartur hefur mann yfir, en mjög þrðnga stöðu. 5. — — dxe56. Dh5e6 7. dxe5 c5 Venjulega er leíkið 7.---a5 8. a4 Ra6 9. Rf3 rC5 10. Ba2 Rbxa4 með tvisynni stöðu. 8. De2----- Nákvæmara er 8. c3, því nú get- ur svartur jafnað taflið með 8. — — c4 9. Bxc4 Rxc4 10. Dxc4 Da5+ 11. Rc3 Dxe5+ 12. Re2 Rc6 13. Bf4 Dc5 o.s.frv. 8.-----Rc6 9. c3 Dc7 10. Rf3 Bd7 11. a4----- Eftir þennan leik verður erfið- ara fyrir hvit aö opna drottning- arvænginn, án þess að veikja stöðu sina. Eðlilegra var að leika fyrst 11. Bc2. 11.----Ra5 12. Bc2 c4 13. 0-0 h6. Aætlun svarts er ekki sannfær- andi, en staðan er flókin og vandasöm. Til greina kemur að leika 13.--Bc614.Rd4 Bd5 15. f4 g6 16. Rd2 Rd7 17. Re4 Bxe4 18. Bxe4 a6 19. Be3 Rc5 20. Bc2 Be7 21. Hadl 0-0-0 og svartur stendur vel. 14. Rbd2 Rd5 15. Rd4 a6 16. f4 0- 0-0 17. Khl Kb8 18. R2f3 Bc5 19. Bd2 Hhe8 Eðlilegra virðist að leika 19. — — Hc8 og 20.-----Hhd8. 20. Habl----- Betra var að leika 20. Hfbl, þvi nú verður peðið á a4 veikt. 20. ---Rb6 21. a4! ?----- Nú eða aldrei. 21. ---cxb3 fhj. 22. Bxb3----- Eftir 22. Rxb3 Bxa4 lendir hvit- ur i erfiðleikum. 22. ---Bxd4 23. Rxd4 Rxb3 24. Hxb3Bxa4 25.Hb4a526. Hbbl — Spurningin er, hvort hvltur geti leikið 25. Hxa4 Rxa4 26. Rb5 Dc6 27. c4 o.s.frv. 25.----Dc4 26. Df3 Rd5 27. Hb2 He7. Báðir keppendur voru hér komnir i mikið timahrak og tefldu hraðskák, svartur hefur peð yfir og sóknarfæri hvits eru litil, ef rétt er teflt. 28. Hfbl Hc8 29. h3 Be8? Biskupinn stóð vel á a4 og óþarfi var að leika honum og gefa hvita riddaranum eftir b3-reit- inn. 31. Rb3 Da6 32. c4 Hxc4 33. Rxa5 Hcc7 34. Db3 Kc8 35. Hal?--- Betra var 35. Ha2, þvi Hal er óvaidaður eftir leikinn i skák- inni. 35. — b6 36. Hla2 bxa5. Leiðir til taps, en svartur átti úi vöndu að ráða i miklu tima- hraki. 37. Db8+ Kd7 38. Hxa5 Dc6. Eða 38.----Dfl+ 39. Kh2 Rxf4 40. Bxf4 Dxf4+ 41. g3 Dcl 42 . Haa2 og hótunin 43. Hd2+ er banvæn. 39. Ha8 Dc4 40. Dd8+ Kc6 41. Dd6 mát. önnur skákin fór i bið s.l. föstudag og var tefld áfram á sunnudagskvöld. Jón náði betri stöðu I byrjun og vann peð. Ste- fán lenti i miklu timahraki og tapaði öðru peöi og þar með skákinni. Hvitt: Stefán Svart: Jón Birds byrjun. 1. f4 c5 2. Rf3 Rc6 3. B3 Rf6 4. Bb2d6 5.e3g6 6. Be2Bg7 7.0-0 0- 0 8.c4e5 9. fxe5 Rg4 10. h3 Rgxe5 1976 11. Rc3 Bf5 12. d3 Rxf3 13. Bxf3 Dg5 14. Dd2 Be5 15. g4 Bd4 16. Bcl Be5 17. Bg2 Bd7 18. Re4 De7 19. Rc3 Dh4 20. Bb2 f5 21. gxf5 Hxf5 22. Hxf5 Bxf5 23. Rd5 Bxh3 24. Bxe5 Rxe5 25. Hfl Dg3 26. Rf6+ Kg7 27. Re4 Dxg2+ 28. Dxg2 Bxg2 29. Kxg2 Hd8 30. d4 Rg4 31. Hf3 cxd4 32. exd4 h5 33. c-dxc5 34. Rxc5 Hd6 35. Hd3 b6 36. Re4 Hd7 37. d5 Hxd50g skák- infór i bið fjórum leikjum siðar. í biðskákinni nýtti Jón liðsyfir- burði sina til sigurs. Þriðja einvigisskákin verður tefld I kvöld, miðvikudaginn 10. nóv., og hefst kl. 7.30 i Skák- heimili T.R. að Grensásvegi 46. I eftirfarandi skák frá alþjóð- lega skákmótinu i Novi Sad sjá- um við handbragð sigurvegar- ans, Smejkals. Hvitt: Gligoric (Júgósl.) Svart: Smejkal (Tékkósl.). Grunfelds vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2 0-0 9. 0-0 Rc6 10. Be3 cxd4 11. cxd4 Bg4 12. f3 Ra5 13. Hcl Rxc4 14. Hxc4 Bd7 15. skák Umsjónarmaður: j Bragi Kristjónsson Db3 a6 16. Rc3 b5 17. Hc5 Hc8 18. Hdl e6 19. e5 Hxc5 20. dxc5 Dc7 21. f4 Bc6 22. Hd6 Hc8 23. Dc2 Da5 24. Kf2 Bf8 25. Re4 Bxe4 26. Dxe4 Dxa2+ 27. Kf3 Db3 28. Ke2 a5 29. c6 a4 30. Bb6 a3 31. c7 a2 32. Dd4 Dc2+ 33. Kf3 Ha8 34. Bc5 aldog hvitur gafst upp. Eftirfarandi tafla sýnir ár- angur islenzku sveitarinnar á Olympiuskákmótinu i Haifa. Þegarein umferð er ótefld, hafa Hollendingar tryggt sér sigur, en Islendingar eru i 18.-23. sæti með 24 vinning a af 48 möguleg- Bragi Kristjánsson. Olympíuskákmótið í Haifa. bD ö o w t>0 a o K 1. borð G-uðmundur Sigurjónsson 1 2. " Helgi Ólafsson 3. " Björn Þorsteinsson 4. " Magnus Solmundarson 1. vara.Margeir Petursson 2. " Björgvin VÍglundsson «3 cd & vh g i—I 3 CÖ •—l -P 4 1 'O i i - - Í O - * - o 1* 3 •H cö hC •r~3 cd VH >5 o ***H <D ö u i—1 U CQ cö 3 e Q) CÖ 3 Pl i—1 tiO 0) i—1 -P •H <D * •H -P CQ i—1 3 Xí CQ 3 •H •H O O v«; < - 1 i 1 - 1 l - 1 i i i i - 1 0 - i - i 0 1 i - i 0 - 1 1 - 0 - i i - O - i - i - i cc T) Uj CÓ O C H <C CCi _L Z X o - o 2i li 2i li 2i 2 þ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.