Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.11.1976, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 10. nóvember 1976 Halifax — Reykjavík Skip okkar munu ferma mánaðarlega vör- ur i Halifax, Kanada til Reykjavikur. Fyrsta lestun verður um 20. desember. Umboðsmenn i Halifax eru: Furness Canada Ltd., 5162 Duke Street, P.O. Box 1560, HALIFAX, B3J 2Y3, Canada. Simanr.: (902) 423-6111 Simnefni: „Furness’ Telex nr.: 019-21715. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skipadeild Sambandsins Sími: 28200 OMvjöðleikhúsio 3*11200 IMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20. VOJTSEK '3'. sýning fimmtudag kl. 20. 4. sýning sunnudag kl. 20. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15. Aðeins tvær sýningar eftir. Litla sviðið NÓTT ASTMEYJANNA i kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Til sölu er Hobart rafsuðuvél 410 amt. með nýrri 90 hestafla BMC dieselvél. Þarfnast litils- háttar frágangs á rafkerfi rafals. Upplýsingar i sima 99-3148 eftir kl. 6 i dag og á morgun. LLTKFÉÍAG 2(2 REYKJAVlKUR.^ VP SAUMASTOFAN ,i kvöld. — Uppselt. STÓRLAXAR fimmtudag. — Uppselt. Sunnudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR 4. sýn. laugardag. — Upp- selt. -Blá kort gilda Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Sími 1-66-20. Laust embætti er forseti Islands veitir Prófessorsembætti i guðfræöi viö guðfræðideild Háskóla Islands er laust til umsóknar. Fyrirhuguð aðalkennslu- grein er trilfræði. Umsóknarfrestur er til 5. desember 1976. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms- feril sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 3. nóvember 1976. NYOG fflBII íS* 1-13-84 Amarcord Stórkostleg og viðfræg stór- mynd eftir Fellini sem alls- staðar hefur farið sigurför og fengiö óteljandi verðlaun. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. LAUSN I BEKKIR - J OG SVEFNSÓFARj i vandaðir o.g ódýrir — til | sölu að öldugötu' 33. ^Upplýsingar i sfma 1-94-07.^ Álplötur, seltuvarðar, með innbrenndum litum. Framleiddar af Nordisk Aluminium %, Noregi. Norsk gæðavara. Nýtískulegt útlit og uppsetning auðveld. Reynist vel við íslenskar aðstæður. Leitið nánari upplýsinga og kynnið ykkur möguleilcana. INNKAUP HF ÆGISCÖTU 7 REYKIAVÍK. SlMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SÖLUSTIÓRI: HEIMASÍMI 71400. Serpico ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lög- reglumanninn Serpico. Kvikmyndahandrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Myndþessi hefur alls staöar fengið frábæra blaðadóma. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. breyttan sýningartima. hnfnarbíó & 16-444 Robert Altman’s Images, Susannah York Spennandi og afar sérstæð ensk Panavision-litmynd, sem hlotið hefurmikið lof, um unga konu og afar mikið hugarflug og hræðilegar af- leiðingar Leikstjóri: Robert Altman ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Tonabíó *& 3-11-82 Tinni og hákarlavatnið Tin Tin and the Lake of Sharks Ný skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og ÍSLENZKUM TEXTA. Textarnir eru i þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinna- bækurnar á islenzku. Aöalhlutverk Tinni, Kolbeinn kafteinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i « , mmmMiMmjwmsMMÍ tmm wmmxMM * ^ Blómaskáli t 5 MICHELSEN \ aH v e r o g e r d i S.mi 99-4225 f QSr/jr/Æ/S/S/Æ/Æ/SsS' jT/jT/jr/jr */*/*,* /6 MGM presents a Jerry Gershwin- Elliott Kastner picture Richard Burton Clint Eastwood ' Mary Ure U Bélih'lHl1 ■esDarel SaBS®' *» Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með is- ienzkum texta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. *& 3-20-75 Irue love is beautiful ...so you worit feel ashamed to cry. AWINDOW TO THESKY UA ijmvérsol f'ic.iuttí lec.hti'Gi >k *f * I HstntxJlLM !>> C 'fMí'Tvi inlonvihO'xn > >'l - >"i'“ Að fjallabaki Ný bandarisk kvikmynd um eina efnilegustu skiðakonu Bandarikjanna skömmu eftir 1950. Aöalhlutverk: Mariiyn Hassett, Beau Bridges o.fl. Stjórnandi skiðaatriða: Dennis Agee. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. &! 1-15-44 "VOIING FRANKENSTEIN" CENE WILDER- PETER BOVLE MARTV FELDMAN • CL0RIS LEACHMAN—„TERI GARR _______nUKNETH MARS-MADEUNE KAHN ÍSLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. *& 2-21-40 Bláu augun Svipmikill vestri i iitum og panavision. Sýnd 9. og 10. nóvember kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.