Tíminn - 19.11.1976, Page 19

Tíminn - 19.11.1976, Page 19
Föstudagur 19. nóvember 1976 19 Æs a flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson veröur til viötals á skrifstofu Framsóknar flokksins, Rauöarárstig 18, laugardaginn 20. nóv. kl. 10-12. Borgnesingar og nærsveitarmenn Framsóknarfélag Borgarness heldur fyrsta spilakvöld vetrarins föstudaginn 19. nóvember kl. 20.30 aö Hótel Borgarnesi. Allir velkomnir. Mætiö stundvíslega. Nefndin. Kjósarsýsla Framsóknarfélag Kjósarsýslu, efnir til almenns félagsfundar í Hlégarði, laugardaginn 20. þ.m. kl. 14.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á kjördæmaþing,— Stjórnin. Snæfellingar Annaö spilakvöld framsóknarmanna á Snæfellsnesi verður i fé- lagsheimilinu Röst Hellissandi laugardaginn 20. nóvember kl. 21.00. Heildarverðlaun fyrir þrjú hæstu kvöldin eru ruggustóll frá Aton. Avarp flytur Hjálmar Gunnarsson útgerðarmaður Nestrió leikur fyrir dansi. Framsóknarfélögin. Reykjanes- kjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna I Reykjaneskjördæmi verö- ur haldið aö Hlégarði i Mosfellssveit sunnudaginn 21. nóv. og hefst kl. 10 árd. Ræöur flytja Einar Agústsson utanrikisráöherra og Jón Skafta- son alþm. Formenn flokksfélaga eru minntir á kjör fulltrúa á þingið. Stjórn K.F.R. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Tekiö veröur á móti munum á basarinn laugardaginn 20. nóvember eftir hádegi. Basarnefndin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili sinu aö Sunnubraut 21, sunnudaginn 21. nóvember kl. 16.00. Þetta er 2. vistin I 3. kvölda keppni. Ollum heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir. KórEgilsstaðakirkju í söngför F.l. Reykjavik. — Kór Egils- staðakirkju mun halda nokkra tónleika á Austurlandi frá 18. til 22. nóv. nk. i tilefni 20 ára starfs- afmælis sins. Fyrstu tónleikarnir voru i gær- kvöldi i Miðgarði i Fljótsdal. Laugardaginn 20. nóv. verður kórinn i Staðarborg i Breiðdal, en sunnudaginn 21. nóv. syngur kór- inn i Egilsstaðakirkju. Lokatón- leikarnir verða 22. nóv. I Heröu- breið á Seyðisfirði. A tónleikunum verða flutt and- leg og veraldleg tónverk eftir ýmsa höfunda, sérstök áherzla mun þó verða lögð á verk hins vinsæla tónskálds Inga T. Lárus- sonar Einsöngvari með kórnum verð- ur Björn Pálsson,. Kristján Gissurarson á Eiðum er undir- leikari kórsins. Kór Egilsstaðakirkju var stofn- aður þann 7. ágúst 1957 og hét þá Kirkjukór Egilsstaðahrepps, en nafnið hefur breytzt við breyttar aðstæður. Margrét Gisladóttir hefur verið söngstjóri kórsins lengst af. Núverandi stjórnandi er Jón T)lafur Sigurðsson og hóf hann störf i ágúst 1975. Formaður kórsins er Hermann Egilsson á Egilsstöðum. © Portúgal að sögn ólafs Jóhannessonar hefur ein islenzk ferðaskrifstofa, Samvinnuferðir, verið að leita fyrir sér með sambönd á þvi sviði. — Það er enginn vafi á þvi að Portúgal er mjög tilvalið ferða- mannaland, en straumur ferða- manna þangað minnkaði stórlega meðan þessi órói var þar, en hefur nú aukizt mjög. Ég hafði aldrei áður komið til Portúgal, en ég hafði mjög gaman af þvi að heimsækja þetta land, sagði Ólafur Jóhannesson að lokum. Á Víðavangi lega gert grein fyrir þvi I hverju hugmyndir þeirra um samstöðu með lágiaunafólki eru fólgnar. Ætla þeir að námi loknu áð taka sér stöðu við hlið Sóknarstúlkna og Dags- brúnarmanna? Ætla þeir að taka á sig ný gjöld til að bæta hag Hfeyrisþega? Eða ætla þeir að þjappa ser saman með háskóla- menntuðum mönnum og krefjast sérhækkana vegna háskólamcnntunar sinnar? Það er athyglisvert að sama dag og hópur aktivista úr röðum stúdenta gekk upp Laugaveg og söng og veifaði rauðum fánum, þá lögðu há- skólamenntaðir menn I þjón- ustu hins opinbera niður vinnu til að árétta kröfur sinar um kjarabætur til handa háskóla- menntuðu fólki.” a.þ. r i i i i i:l I ll j BEKKIR « xtl OG SVEFNSÓFAR] vandaðir o.g ódýrir — til I sölu að öldugötu 33. j Upplýsingar I sfma 1-94-07. J OPNUM í DAG ^ STÓRA LEIK- FANGAVERZLUN í Iðnaðarhúsinu við Ingólfsstræti úrval af stórum leikföngum: Stignir bílar og stignir traktorar með ámokstursskóf lu, þríhjól, brúðu- vagnar, brúðukerrur, regnhlífakerr^ ur, knattspyrnuspil, billiardborð, Póstsendum. aKerr- Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10, sími 14806 IÐNAÐARHUSINU Ingólfsstræti/ Hallveikgastíg Mrtagn M- »m- GíStllI IRMES S. tBSRtt forststwiHir Ventas ai-anon samlötón siartsnmi sina Samstartsnetwl RR-samtakanna áIslandi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.