Tíminn - 01.12.1976, Page 1

Tíminn - 01.12.1976, Page 1
Umræður á Alþingi — Sjá bls. 8 og 15 Wíwámw Mjjk ' fÆNGIR? Aætlunarstaðir: Bíldudalur-Blönduós-Búðardaliji Flateyri-Giögur-Hólmavik Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jördur-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land í» Simar: .,jy 2-60-60 oq 2 60-66 BARÐA pi brynjur |g|§ 272. tölublað —Miðvikudagur —1. desember—60. árgangur s Síöumúla 21 — Sími Ó-44-43 Og loks er skautasvelliö komið é Melavöllinn. Þá er að bregða undir sig járnunum og fá sér sprett. Nauðsynlegt er að tuskast ofurlítið við félagana, en auðvitað er það allt í gamni og í mestu vinsemd. — Tímamynd: Gunnar. Kaupa Færeyingar nýtt skip til (slandssiglinga? gébé Rvik -----.iá þaé t'f rótl. vif) höt'um vrrift aft liugsa iiin aft kaupa okkur aiuiaö skip til siglinga til is- lauils. og |)á til l>or- laksliafnai' en al'ger- aiuli ákviirfuiii þar af) liitandi verflur ekki tekiu l'vrr en eftir ára- möt. sagfli Tömas A r a b o . f o r s t jo r i Strandl'ararskips laiuisins i Kæreyj.11111. þegar Timinn raHÍdi v i f) h a n n i g æ r. St randlararskip er eigandi Smvrils, sem liel'ur undanfariii tvö s u m u r verif) m ef) fastar áa'tlunarlerfiir inilli Kæreyja og ís- lands. — Kl' vif) fáum nytt skip. verftur þaft m eft álika snifti og Smyrill. en þö meft meira rvmi lyrir farþega. sagfti Tómas. — Rekstur Smyrils gékk mjög vel á siöasta sumri, t.d. var 85% farþegaaukning og 100%) aukning i bilal'lutningum frá þvi sumarið áöur, sagði Tómas Arabo. — Viö eigunt einnig i vand- ræöum með innan- landsferðir okkar hér. og það er lika éin ástæðan fyrir þvi að viö erum að hugsa um kaup á nýju skipi, sagði hann, en sagðist að lokum ekki geta gefið meiri upplýs- ingar um málið að sinni. en endanleg ákvörðun um. hvort iim kaup á nvju skipi verðurað ræða verður tekin fljótlega eftir áramót. Brezkt útgerðarfyrirtæki: Neitar að kalla togara sinn heim G s a 1 - R v i k — t'tgei'öai'fyrirtæki b r e /. k a t o g a r a tt s Arctic Rebel hefur ueitaft aft kalla togar- ann lit fyrir 200 milna fiskveiftimörk lslands á iniftnætti, er sanin- ingur um fiskveifti- réttindi Ureta fellur úr gildi. Korsvarsmenn litgerftarfy rirtækisins hal'a látift svo um- mælt. aft þeir muni ekki kalla togara sinn lit lir fiskveiftilögsög- unni nema fyrirtækift fái fyrirskipun um það frá brezku stjórninni efta Kfnahagsbanda- laginu. Togarinn Arctic Rebel er eini togari þessa brezka út- gerðarfyrirtækis. sem nú er á tslandsmiðum. Framhald á bls. 19. Væringar a ASÍ þingi: 'Þeir, sem að eru róttækir því standa kommúnistar MO-Reykjavík — Kjóst er. aft ágreiuingur er ineftal fulltrua á ASÍ þiugi uni væntanlegt kjör mift- stjórnar sambandsins. og vilja sumir aft nú sé lokift þeirri þjóftstjórn, sem þeir kalla svo. innan ASl. og komiö verfti á fót rót- tækri stjórn hinna svo- kölluftu vinstri afla iiuian sambandsins. Aftrir telja liins vegar ljóst, aft slikt yrfti til þess aft skapa glundroða meft ófyrir- sjáanlegum afleiftingum innan hreyfingarinnar, og vilja aft allir stjórnmála- flokkar og sem flestir hagsmunahópar eigi aft- iUl aft stjórninni og þannig verfti ln'in sterkust. Þessi ágreiningui' kom m.a. i ljós þegar verift var aft ræfta skýrslu forseta, og liól' Björgvin Sigurðsson I' or m. AI þy ftu sa m b a n d s Sufturlands og verkalýfts- félagsins Bjarma á — segir Sigurður Ólafsson, Hvolsvelli — Eðvarð Sigurðsson telur að þjóðstjórnarfyrirkomulagið eigi að halda ófram innan ASI Stokkseyri þessa um- ræftu. Björgvin sagði i sam- tali við Tintann. að hann væri sérlega andvigur þvi. að sjálfstæðismenn ættu aðild að stjórn ASl. og Alþýðuflokks- og Al- þýðubandalagsmenn ásamt öðrum vinstri mönnum ættu að rnynda næstu stjórn sambands- ins. Sú stefna, sem að undanförnu hefði verið látin viðgangast. að allir flokkar ættu aðild að stjórn ASt, leiddi til þess, að öll mál væru þynnt mjög út til þess að unnt væri að ná samstöðu um þau. og þvi væri nauðsyn að þetta þing breytti þessari stjórnarskipan. Þá sagði hann að ef áfram væri haldið þessu makki viö sjálfstæðis- menn yrðu þeir ekki að- eins með 100 fulltrúa á næsta þingi eins og nú, heldur yrðu þeir með 200 fulltrúa. Jón Karlsson á Sauöár- króki sagðí i viðtali við Timann aö það væru alls ekki skilyrði fyrir hendi nú til að i'ara að tillögu Björgvins. Það væri ófært annað. en að stjórn ASl væri mynduð i hlutfalli við þann pólitiska styrk, sem á þinginu væri. Vissulega væri æski- legast. að styrkur vinstri aflanna innan verkalýðs- hrey fingarinnar væri meiri en nú. en meðan hann væri ekki fvrir hendi, væri ekki um annað að ræða. en halda stjórn allra flokka áfram, ef menn vildu láta heill og farsæld ASt sitkja i fvrir- rúm i. Kirikiir Sigurftsson ísa- firfti lagði áherzlu á. að menn ættu ekki að vera að vegast á pólitiskt. en sagði. að manngildið ætti að vera ofar öllu. Lagði hann áherzlu á samstöðu a þinginu. og að sú sam- staða mætti verða til þess að lyíta kjörum þeirra lægst launuðu. Sigurftur Ólafsson llvolsvelli framkvæmda- stjóri verkalýðsfélaganna i Rangárvallasýslu, sagði i samtali við Timann. að það væri ljóst. að hópur vinstri manna á þinginu vildi kljúfa þá samstöðu. sem veriö hefði um mál- efni ASl. Þeir menn, sem að þvi stæðu. væru róttækir kommúnistar. sem aldrei hefðu þurft að bera neina ábyrgð sjálfir. Þvi væri ekkert vit að fara eftir þeirra tillögum. og úti- loka lýðræðisöf lin frá þátttöku i stjórn ASt. Þá benti hann á. að vini sinum. Björgvini Sigurðs- syni. yrði ekkert bumbult af þvi að starfa i stjórn allra flokka i Alþýðusam- bandi Suðurlands. — Miklar umræður urðu um þetta mál i gær. og meðal þeirra sem þátt tóku i umræðunum var Eðvarð Sigurðsson form. Dagsbrúnar. Hann ræddi máliö á breiðum grundvelli. og benti á. að ekki væri einfalt að finna kosningafyrirkomulag til stjórnar ASI, ef horfið væri frá þvi þjóðstjórnar- l'yrirkomulagi, sem við- gengízt hefði. Kosningar í miðstjórn ASí fara fram á fimmtu- dagskvöld. * Frá Alþýðusambandsþingi — Sjá baksíðu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.