Tíminn - 01.12.1976, Qupperneq 2

Tíminn - 01.12.1976, Qupperneq 2
2 Mi&vikudagur 1. desember 1976 : erlendar fréttir • Keppa við forsetann um embætti borgarstjóra Keuter, Paris. — Kranskir Gaullistar juku í gær tii muna spennuna milli þeirra og Val- ery Giscard d'Estaing, forseta Frakklands, þcgar þeir tefldu fram eigin frambjó&anda lil borgarsljóraembættis í París, i beina keppni viö þann sem forsetinn haffti tilncfnt. Borgarstjóraembætti þetta er nýtt af nálinni, þvi Paris hefur ekki átt borgarstjóra um tveggja alda skeift. Forsetinn útnefndi snemma i nóvembermánufti flokks- bróftur sinn Michel d'Ornano, iftnaftarráftherra, sem eina frambjóftanda sljórnarinnar til borgarstjóraembættisins. Sem aftilar aft samsteypu- stjórninni áttu Gaullistar aft samþykkja þessa tilnefningu. Þeir reyndust henni þó mót- fallnir og I gær tilkynnti einn af leifttogum Gaullista f Parfs, Christian de la Malene fram- boft sitt til embættisins, gegn bæfti frambjóftanda forsetans, svo og frambjóftanda stjórnarandstöftunnar. Kosningarnar fara fram i inarzmánufti á næsta ári. • Viðskipta- halli Dana eykst Keuter, Kaupmannahöfn. — Danir tilkynntu I gær aft á viftskiptum þeirra vift önnur riki i siftasta mánufti heffti verift halli sem nemur 1.6 billjónum danskra króna, eða meir en þrjátiu billjón- um islcnzkra. Viftskiptahalli Dana þetta ár er þvi orftinn um 15.8 billjónir danskra króna. Viftskiptastafta landsins hefur versnaft til muna á þessu ári, en á sama tima siftastliftift ár var hallinn um 6.1 billjón danskra króna. • Verkfallinu á Heathrow lokið... Keuter, London. — Verkfalli þeirra sem sjá um aft setja eldsneyti á geyma flugvéla á Heathrow-flugvelli I London lauk I gær, eftir aft vinnuveit- andi þeirra, BP (British Pctroleum Oil Company) samþykkti aft ráfta aft nýju, mcft fullum launum, mann, sem haffti neitaft aft vinna vift nýja tegund af tankbifreift. Verkfallsmönnum var tjáft aft ckki yrfti unnift meft þessari nýju tegund tankbifreifta, fyrr en fullt samkomulag heffti náftst milli BP og stéttarfé- laga þeirra. Verkfall þetta, sem staftift hefur f viku, varft til þess aft vélar á leiftum yfir Atlanzhaf urftu aft taka á sig krók, marg- ar hverjar, og taka eldsneyti á meginlandi Evrópu, efta á Keflavikurflugvelli eins og fram kemur f annarri frétt I Timanum I dag. Kristjón Benediktsson: AAótfallinn fjölgun stanga í Elliðaóm Fjórar Jumbo-þptur gébé Rvik. — Nýlega var sam- þykktur I borgarráfti Reykja- vikur, nýr samningur vift Stanga- veiftifélag Kcykjavlkur um lax- veifti I Elliöaám. A fundinum var lagt fram bréf veifti- og fiski- ræktarráfts, ásamt nýjum drögum að samningi, sem var samþykktur meft fjórum sam- hljófta atkvæftum. Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, óskafti þess aft eftirfarandi yrfti bókaft i sambandi vift þetta mál: „bótt ég sé sammála þvi, aö samningurinn sé gerður vift SVFR um Elliöaárnar, er ég mjög andvigur þvi ákvæöi samn- ingsins aö fjölga stöngum i ánum frá þvi sem verið hefur. Fyrir örfáum árum voru einungis fjórar stengur i ánum, siöan var fjölgaö i fimm, og nú á aö fjölga stöngum i sex. Þetta er aö mfnum dómi varhugaverö þróun, og vandséö hvar stoppað veröur á þessari braut, þvi ávallt má finna þeim rökum stoö, að þörf sé fyrir þá peninga, sem fást fyrir leig- una.” EINN I GÆZLU Sleitulaust er unnift aft rannsókn fikniefnamálanna. sem upp hafa komizt siftustu mánufti og situr einn maftur ennþá i gæzluvaröhaldi vegna rannsóknarinnar, aö sögn Asgeirs Friöjónssonar fikniefnadómara. Eins og fram hefur komift i Timanum er fikniefnamál þaft, sem nefnt hefur verift „stóra fikniefnamáliö” i raun nokkur laustengd mál, en rannsókn þessara mála er vel á veg komin.____________ Fjöldi bænda getur alls ekki lótið enda nó Mó-Reykjavik— Það er ljóst að 60-70 bændur i Austur-HUnavatns- sýslu eru komnir i þá stöðu, að búrekstur þeirra stendur alls ekki undir sér, og þeir eiga enga möguleika á aö láta enda ná saman um næstu áramót, sagði Kristófer Kristjánsson, bóndi i Köldukinn og formaöur Búnaðar- sambands Austur-Húnvetninga, i samtali við timann. Aö hluta er þetta vegna þess að buvöruhækk- anirenar hafa alls ekki fylgt hækkun á rekstrarvörum eftir, og að hluta til vegna þess hve stofn- kostnaður bænda, sem eru aö Rekstrarvörurnar hækka meira en afurðirnar, og ófært er annað en aö breyta lausaskuldum bænda i föst lán, segir Kristófer Kristjánsson form. búnaðar- sambands A. Hún. hefja búskap er mikill, og til þess að gera litlit möguleikar á að fá lán til að kljúfa þann kostnað. Kristófer sagði, að það væru þrir liöir, sem hefðu hækkað mest i rekstrarkostnaðinum, en það saman væru vextir, rafmagn og olia. Þessir liðir, eins og reyndar flestir rekstrarliðir, væru mjög vanmetnir i verðlagsgrund- vellinum og þyrfti aö taka þá til endurskoðunar. Að stórum hluta eru það yngri bændur, sem i mestum erfiðleikum eiga, svo og bændur, sem einhverra hluta vegna hafa lent i einhverjum erfiðleikum undanfarin ár. Kristófer sagöi, aö hann sæi ekki aðra leið, en aö breyta yrði lausaskuldum þessara bænda i föst lán, og jafn- Framhald á bls. 19. TVÆR FERÐIR ÁKVEÐNAR AAILLI ÍSLANDS OG KANADA gébéRvik. Nokkrir kunnir Vest- ur-íslendingar stofnuftu nýlega fyrirtækift Viking Travel, til þess aft koma á beinum ferftum milli Kanada og Islands, og hér á landi hefur nú verift stofnaft fyrirtækift IS-CAN, sem um- boðsaöili Viking Travel, og hafa þessi fyrirtæki nú ákveftift tvær ferftir.milli landanna á næsta ári V Gunnar Þorvaldsson er annar sá aðili, sem stendur aö stofnun IS-CAN hér, hinn er Ingvar Pálsson. Gunnar sagði, aö að öllum likindum myndi flugvél frá Air Canada fara fyrri ferö- ina, en að islenzkt flugfélag myndi sjá um þá siöari. — Við höfum leitað tilboöa og fengið, frá bæði Flugleiðum og Arnar- flugi, en endanleg ákvöröun um þetta flug mun ekki liggja fyrir fyrr en undir áramót, sagði Gunnar. Sr. Bragi Friðriksson, for- maður Þjóðræknisfélaganna i Reykjavik sagði, að sérstök samvinna yrði höfö við Þjóð- ræknifélögin hér á landi, við að greiða götu Vestur-lslending- anna þegar þeir kæmu hingað til lands, en fyrir utan Reykjavfk er Þjóðræknisfélag einnig starf- rækt á Akureyri. Forráðamenn Viking Travel munuhins vegar annast um þá islenzku hópa, sem héðan fara, i Kanada. — Við reiknum meö fullri nýt- ingu þessara ferða, og þvi veröa fargjöld lægri, og einnig ferðirnar verða gagnkvæmar, þ.e. hópar Vestur-íslendinga koma hingað, og með sömu vél fer hópur íslendinga héðan vestur og svo öfugt, sagði Gunn- ar Þorvaldsson. Samvinnuferðir, Austurstræti 12 i Reykjavik og umboðsmenn þeirra um land allt, munu sjá um alla afgreiðslu og veita allar nánari upplýsingar. Setudómari skipaður í Alviðrumólið gébé Rvik — í dag skipafti dómsmálaráftuneytið Eggert Óskarsson, sýslufulltrúa I Rangárvallasýslu, setudóm- ara Isvonefndu Alviftrumáli, sem skýrthefur verift frá hér I blaöinu. Aft sögn Baldurs Möller, ráftuneytisstjóra, fór Páll Hallgrimsson sýslu- maöur Arnessýslu þess á leit vift ráöuneytiö aft þaft skipaöi setudómara i útburöarmáli ábúandans i Alviöru, Helga Þórarinssonar, þar sem aft Páll er aftili aö málinu, og talift þvi eftlilegt aft hann myndi vikja sæti i þvi. Hann er formaftur sýslunefndar, en Arnessýslia er annar eig- andi jarftarinnar, en hinn eigandinn er Landvernd. Eggert óskarsson setu- dómari, mun nú taka viö öll- um málskjölum I þessu máli og mun fjalla um það til áframhaldandi dómsmeö- ferðar. Núverandi eigendur Al- viðru, Landvernd og Arnes- sýsla, hafa óskaðeftir þvi, aö ábúandi Alviðru, verði bor- inn af jöröinni, og að um- ráðaréttur verði aö fullu af- hentur eigendum. Magnús Jóhannesson, sem gaf jörð- ina, hefur hins vegar óskað eftir þvi, að gjafabréfinu verði riftaö, þar sem hann telur, að ekki hafi verið staö- ið við skilyrði þau, sem hann setti þegar hann gaf Arnes- sýslu og Landvernd jöröina. Helgi Þórarinsson, ábúand- inn á Alviðru, hefur og haldið þvi fram, að eigendur jarðarinnar, hafi ekki staöið við gerða samninga og neitar að vikja af jöröinni. Mál það er nú i athugun hjá lögmönn- um núverandi eigenda og lögmönnum ábúenda og gef- enda. BÓKAAENNTAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS: BÆKUR EFTIR VÉSTEIN " m LÚÐVÍKSSON OG % M THOR VILHJALMSSON. I J í Tlior \ esteinn NJÖRÐUR P. NJARÐVÍK Wm OG HJÖRTUR PÁLSSON í DÓMNEFNDINNI í W II jörtur Njörftur VESTMANNAEYJAR! Nýr umboðsmaður Timans i Vestmannaeyj- um er Sigrún Bogadóttir, Foldarhvammi 40. — Simi: 98-1068. Nýir kaupendur snúi sér til hennar. Fulltrúar i dómnefnd um bókmenntaverðlaun Noröurlandaráðs hafa valiö eftirtalin rit til dóms- úrskuröar um verðlaun ársins 1977: Danmörk: Svend Áge Madsen: Tugt og utugt i mellemtiden I-II. Jörgen Gustava Brandt: Jatharam, Mit hjerte i Köbenhavn, Regnansigt. Finnland: Bo Carpelan: I de mörka rumnen, i de ljusa (1976) Ulla-Lena Lundberg: Kökar (1976). tsland: Vésteinn Lúöviksson: Eftirþankar Jó- hönnu (1975) Thor Vilhjálmsson: Fuglaskottis (1975). Noregur: Sigurd Evensmo: Inn i din tid. Knut Faldbakken: Uár aftenlandet (1974) Uár Sweet- water (1976). Sviþjóft: P.C. Jersild: Barnens ö (1976) Göran Sonnevi: Det omöjliga (1976). Verölaununum veröur úthlutað á 25. þingi Norðurlandaráðs: Helgingfors 19. febrúar 1977. Sfðast hlaut ólafur Jóhann Sigurösson verðlaunin fyrir ljóðabækurnar: Að laufferjum og Að brunnum. Dómnefndina um bókmenntaverðlaun Noröur- landaráðs skipa: Framhald á bls. 19,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.