Tíminn - 08.12.1976, Blaðsíða 12
12
Miövikudagur 8. desember 1976
krossgáta dagsins
2361-
Lárétt
1) Vondar 6) Hestur 8) Arinn
9) Skip 10) Goös 11) Strák 12)
Blaut 13) Borg 15) Bráöna
Lóörétt
2) öfrföari 3) Kusk 4) Von um
arf 5) Boxi 7) Yggld 14)
Hreyfing
Ráöning á gátu No. 2360
Lárétt
1) Hress 6) Ilt 8) Rúg 9) Amt
10) Nöp 11) Ali 12) Pan 13) Nei
15) Ógert
Lóörétt
2) Rigning 3) E1 4) Stappir 5) Arnar 7) Ýtuna 14) EE.
5 * 2
,
7 ■ *
■ ,0 ■
ii ■
2 ,3 /y ■
_ ■
AAeinatæknir
Staða meinatæknis að Reykjalundi er laus
til umsóknar. Meinatæknirinn ætti að geta
hafið störf sem fyrst og ekki siðar en i jan-
úar n.k.
Umsóknir sendist yfirlækni sem veitir
jafnframt nánari upplýsingar um starfið.
Vinnuheimilið að Reykjalundi.
Mosfellssveit, simi 66-200
Eitt þekktasta merki á
Norðurlöndum
RAF-
GEYMAR
Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymurr
— 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi
Einnig Sönnak hleðslutæki
rarra
77
ARMULA 7 - SIMI 84450
Elskuleg eiginkona mín
Kristín Einarsdóttir
Alftröö 7, Kópavogi,
andaöist I Borgarspítalanum 7. desember.
Jón Glslason.
Við þökkum af hjarta allan hlýhug og samúð við andlát og
útför
Ingibjargar Björnsdóttur.
Hrólfur Jóhannesson frá Kolgröf,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Innilegar þakkir fyrirauösýnda samúð og vináttu viö and-
lát og jarðarför
Jóns S. Pálmasonar
Þingeyrum
Hulda A. Stefánsdóttir,
Guörún Jónsdóttir, Páll Llndal,
Þórir Jónsson, Sigriöur Guömannsdóttir
og barnabörn.
Miðvikudagur 8. desember 1976
--------------------------
Heilsugæzla
-
Slysavaröstofan: Simi 81200,*
eftir skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjöröur, simi 51100.
nafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsfngár á SlökkvistBð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 3. til 9.desember er i
Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Það apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og næturváktr'Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15'
tfl 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er i Lyfjabúð Breið-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögregian simi
41200, slökkviliðiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarf jöröur: Lögregl’an
simi 51166, slökkvilið simi
.51100, sjúkrabifreiðsimi 51100.
'—----------------------—\
Bilanatilkynningar
-
Kafmagn: i Rejkjavik og
Kópavogi i sima 18230. I Hafn-
arfiröi i sima 51336.
.Hitaveitubilanir simi 25524.
*Vatnsveitubilanir simi 85477.
Slmabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnaita.
' Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
Myndasýning (Eyvakvöld
verður i Lindarbæ niöri, mið-
vikudaginn 8, des, kl. 20.30.
Bergþóra Sigurðardóttir,
læknir sýnir. — Ferðafél. ís-
lands.
Feröafólk ath. Út er komið
nýtt Islandskort með stærra
og betra vegakorti á bak-
hliðinni.
Feröafélag islands.
Guöspekistúkan Fjóla Kópa-
vogi heldur kynningarfund
miövikudaginn 8. des. kl. 21.00
i Hamraborg 1. 4. h. Deildar-
forseti flytur ávarp og svarar
fyrirspurnum. Erindi. Hvert
ætlar þú? Guðjón B. Baldvins-
son flytur. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Frá Náttúrulækningafélagi
lsl. Byggingarhappdrætti
Náttúrulækningafélags tsl.
Dregið var 1. des. 1976. Eftir-
talin númer hlutu vinning:
Bifreið no. 2072. — Snjósleði
25075. — Litasjónvarp 41475. —
Mokkakápa 36737. — Ein ferð
til sólarlanda 30920. — Dvöl
fyrir einn á Heilsuhælinu I 3
vikur. 41501. — Dvöl fyrir einn
á Heilsuhælinu I 3 vikur. 41841.
— Uppiýsingar I slma 16371.
Birt án ábyrgðar.
Kvenfélag Breiöholts. Jóla-
fundur kvenfélags Breiðholts
verður haldinn miðvikudaginn
8. des. kl. 20.30 i anddyri Breiö-
holtsskóla. Fjölbreytt dag-
skrá. Fjölmennum. —
Stjórnin.
Orðsending frá Verkakvenna-
félaginu Framsókn. Basar fé-
lagsins verður haldinn 11. des.
nk. Félagskonur eru vinsam-
legast beðnar að koma gjöfum
á basarinn sem fyrst á skrif-
stofu félagsins, og er hún opin
frá kl. 9-18 daglega.
Kvenfélag Kópavogs: Jóla-
fundurinn verður fimmtu-
daginn 9. des. kl. 20,30 i félags-
heimilinu efri sal.
Skemmtiatriði. Mætum allar.
— Stjórnin.
Kvennadeild Skagfiröingafé-
lagsins minnir á jólafundinn i
Lindarbæ fimmtudaginn 9.
des. kl. 19.30. Skemmtiatriði i
jólapottinum. Nefndin.
Kvenfélag Óháöa safnaðarins.
Basarinn verður næstkomandi
sunnudag 12. desember kl. 2 i
Kirkjubæ. Félagskonur og
velunnarar safnaðarins
góðfúslega komið gjöfum
laugardag 4-7 og sunnudag 10-
12.
Kvenfélagiö Seltjörn: Jóla-
fundur verður 8. desember kl.
19.30 i félagsheimilinu. Dag-
skrá: Kvennakórinn og barna-
hljómsveit frá Tónlistarskól-
anum, kvöldverður. Látið vita
fyrirsunnudagskvöld hjá Oldu
sima 12637, Láru sima 20423 og
Þuriði sima 18851. Stjórnin.
Basar kvenfélags Óháða safn-
aöarins verður sunnudaginn
12. desember kl. 2 i Kirkjubæ.
Símavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Langholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Skrifstofa félags einstæðra
foreldra er opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga
kl. 1-5. Ökeypis lögfræöiaðstoð
fyrir félagsmenn fimmtudaga
kl. 10-12 simi 11822.
Fundartlmar AA. Fundartim-
ar AA deildanna i Reykjavik
eru sem hér segir: Tjarnar-
götu 3c, mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll
kvöld. Safnaðarheimilinu
Langholtskirkju föstudaga kl.
9e.h. og laugardaga kl. 2. e.h.
Sálarrannsóknarfélagið i
Hafnarfirði, heldur fund ann-
að kvöld fimmtudaginn 9.
desember i Iðnaðarmanna-
húsinu kl. 20:30. Fundarefni
annast: Matthias Jóhannes-
sen ritstjóri, Guðmundur Jör-
undsson útgerðarmaður og
Sigfús Halldórsson, tónskáld.
Stjórnin.
Hjálpræöisherinn: Fataút-
hlutun hjá Hjálpræðishernum
fimmtudaga, föstudaga og
laugardaga kl. 10 til 12 og kl. 1
til 6.
Frá Styrktarfélagi vangef-
inna. Konur i Styrktarfélagi
vangefinna. Jólavakan verður
I Bjarkarási fimmtudaginn 9.
des. kl. 20.30. Stjórnin.
Frá Nátúrulækningafélagi
Reykjavikur: Jólafundur
verður fimmtudaginn 9.
desember kl. 20.30 i matstof-
unni Laugavegi 20b. Lit-
skuggamyndir, ræða, upplest-
ur, veitingar.
7- - —4
Siglingar
- ■ J *
Skipadeild S.t.S.
M/s Jökulfell fór i gær frá Lar
vik til Akureyrar. Disarfell fór
i gær frá Álaborg til Lííbeck og
Kotka. Helgafell fer væntan-
lega I dag frá Sauðárkróki til
Reykjavikur.' Mælifell fór i
gær frá Vaasa til Lilbeck og
Svendborgar. Skaftafell fer
væntanlega i dag frá Þorláks-
höfn til Austf jarðahafna.
Hvassafell fer i dag frá
Rotterdam til Antwerpen og
Hull. Stapafell losar á Norður-
landshöfnum. Litlafell fer I
dag frá Weaste til Þorláks-
hafnar.
hljóðvarp
Miðvikudagur
8. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Guðrún
Guðlaugsdóttir lýkur lestri
„Halastjörnunnar”, söguna
um múminálfana eftir Tove
Jansson, Steinunn Briem
þýddi (15). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Drög
að útgáfusögu kirkjulegra
og trúarlegra blaða og
timarita á Islandi kl. 10.25:
Sr. Björn Jónsson á
Akranesi flytur sjöunda
erindi sitt. A bókamark-
aöinum kl. 11.00: Lesið úr
þýddum bókum. Dóra
Ingvadóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miödegissagan:
„Löggan sem hló” eftir Maj
Sjövall og Per Wahlööólaf-
ur Jónsson les þýðingu sina
(8).
15.00 Miödegistónleikar
Grumiaux-trióið leikur
Strengjatrió i B-dúr eftir
Schubert. Valentin
Gheorghiu og Rúmenska út-
varpshljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 1 i g-moll
op. 25 eftir Mendelssohn,
Richard Schumacher stj.
15.45 Frá Sameinuöu þjóöun-
um Svavar Gestsson rit-
stjóri flytur pistil frá alls-
herjarþinginu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Útvarpssaga barnanna: