Tíminn - 08.12.1976, Qupperneq 18

Tíminn - 08.12.1976, Qupperneq 18
18 Miðvikudagur 8. desember 1976 s&ÞJÖÐLEIKHÚSH) ^Tl 1-200 ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20 Siðustu sýningar. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviðið: NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20,30. Miöasala 13,15-20. ' LEIKF£LACa2 2í2 REYKIAVÍKUR.*F SAUMASTOFAN i kvöld kl. 20,30. Sunnudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. Siðustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Iönó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Auglýsing til eigenda gjaldmælaskyldra leigubifreiða og notenda þeirra Hinn 13. október s.l. heimilaði verðlags- stjóri hækkun á gjaldskrá leigubifreiða. Af þvi tilefni, og með hliðsjón af ákvæðum reglugerðar nr. 181/1974, sbr. rg. 432/1975, skal eftirfarandi tekið fram: Eftir 1. des. s.l. er notkun verðskrár við ákvörðun ökugjalds leigubifreiða með öllu óheimil, og ber notendum þessara öku- tækja ekki skylda til greiðslu annarrar upphæðar en gjaldmælirinn sýnir hverju sinni. Bent skal á að brot gegn téðum reglum getur varðað eiganda gjaldmælaskylds ökutækis refsingu samkvæmt VII. kafla umferðarlaga. Kærur samkvæmt ofansögðu verða um- svifalaust sendar viðkomandi lögreglu- stjórum. Reykjavik, 3. desember 1976. Samgönguráðuneytið. Bandalag islenskra Löggildingarmenn leigubifreiðastjóra gjaldmæla. Styrkur til háskólanáms i Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram styrk handa islendingi til háskólanáms í Hollandi háskólaárið 1977-78. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent sem kominn er nokkuð áleiöis f háskólanámi eöa kandldat til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóia eöa tónlistarháskóla er styrkhæft til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjárhæöin er 950 flórinur á mánuöi I 9 mánuöi og styrkþegi er undanþeginn greiösiu skólagjalda. Þá eru og veittar aiit aö 300 flórinur til kaupa á bókum eöa öðrum námsgögnum og 300 flórinur til greiöslu nauösynlegra útgjalda i upphafi styrktimabils- ins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi gott vald á hol- lensku, ensku, frönsku eða þýsku. Umsóknir um styrki þessa, ásamt nauösynlegum fylgi- gögnum, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik,fyrir 6. janúar n.k. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi ljósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 3. dcsember 1976. Styrkir til náms við lýðháskóla eða menntaskóla i Noregi Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlend- um ungmennum til námsdvalar viö norska lýöháskóla eöa menntaskóla skólaáriö 1977-78. Er hér um aö ræöa styrki úr sjóöi sem stofnaöur var 8. mai 1970 til minningar um aö 25 ár voru liðin frá þvi aö norömenn endurheimtu frelsi sitt og eru styrkir þessir boönir fram i mörgum löndum. Ekki er vitaö fyrirfram hvort nokkur styrkjanna kemur i hlut Islendinga. Styrkfjárhæöin á aö nægja fyrir fæði, húsnæöi, bókakaup- um og einhverjum vasapeningum. Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviöi félags- eöa menningarmála. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 20. janúar n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytiö, 3. desember 1976. "lonabíó 3-11-82 Helkeyrslan Death Race 2000 Hrottaleg og spennandi ný amerisk mynd sem hlaut 1. verðlaun á Science Fiction kvikmyndahátiðinni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aðalhlutverk : David Carradine, Sylvester Stall- one Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, Sími 11475 Drápssveitin Hörkuspennandi og við- burðahröð ný bandarisk Panavision litmynd um ófyrirleitin rán og ósigrandi hörkukarla Mike Lane, Richard X. Slatt- ery. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hjálp í viðlögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn. ENTERTAINMENT INTERNATIONAL PICTURLS RELEASE FORCE Auglýsið í Tímanum a* 2-21-40 Frumsýning á aðventumyndinni Ein frumlegasta og skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýn- endur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sum- ar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim sið- an. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingöngu leikinaf börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góða skemmtun. 3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarisk kvikmynd sem segir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aðalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke o.fl. Framleiðandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Syndin er lævís og... Peccato Veniale Bráðskemmtileg og djörf ný itölsk kvikmynd i litum. Framhald af myndinni vin- sælu Allir elska Angelu, sem sýnd var við mikla aðsókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: Laura Anton- elli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn frá Hong Kong tSLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðar- rik ný ensk-amerisk saka- málamynd i litum og cinema scope með hinum frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lögreglu- stjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. JON VOIGHT is One beautiful man. His story is true. Bráðskemmtileg ný banda- risk litmynd gerð eftir endurminningum kennarans Pat Conroy. Aðalhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.