Tíminn - 08.12.1976, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 8. desember 1976
15
Samband byggingamanna:
Staðið verði við yfirlýsingu ráðherra um
á félagslegum grundvelli
byggingu íbúðarhúsnæðis
F.I. Reykjavik — A sjöunda þingi
Sambands byggingamanna. sem
haldið var að Hótel Loftleiðum
dagana 26.-28. nóv. sl., voru gerð-
ar ályktanir um fimm mála-
flokka, þ.e. kjara- og atvinnumál,
fjárhagsmál og vinnulöggjafar-
mál.
Þingið ályktar, að laun þyrftu
nú að hækka um sem næst þriðj-
ung til þess að launafólk stæði
jafnfætis þvi, er það stóð, að þvi
er kaupmátt launa varðar, eftir
Húsavík:
Textinn á
skjánum
kemur
tvöfaldur
— bæjarstjórnin
krefst úrbóta á
útsendingum
útvarps og sjónvarps
TIMANUM HEFUR borizt eftir-
farandi ályktun, sem bæjarstjórn
Húsavikur samþykkti á fundi
annan desember. Bæjarstjórn
Húsavikur fagnar endurbótum á
dreifingu sjónvarps til Ibúa á
Vestur- og Norðurlandi, vestan
Vaðlaheiöar með tilkomu ör-
bylgjusendinga. Jafnframt minn-
ir bæjarstjórnin á, að þessar end-
urbætur koma sjónvarpsnotend-
um á Húsavik og þar I grennd að
takmörkuöu gagni meðan ör-
bylgjukerfiö nær aðeins til Vaðla-
heiðar og þvi eru móttökuskilyrði
fyrir sjónvarp á Húsavik ennþá
léleg, t.d. er texti tvöfaldur.
Á fundi bæjarstjórnar Húsavik-
ur í desember 1973 var samþykkt
harðorð ályktun vegna ófremdar-
ástands á útsendingum hljóð-
varps frá endurvarpsstööinni á
Húsavik.
Nú að þrem árum liðnum er
ennþá notazt við sama sendinn,
sem er venjulegur talstöðvar-
sendir, sem fær dagskrárefni eft-
ir simalinu, sambærilegri við
venjulega talsimarás. Af þeim
sökum eru tóngæði I algjöru lág-
marki, eins og Siguröur Þorkels-
son, forstjóri radiótæknideildar
Landsima Islands tók réttilega
fram I sjónvarpsþættinum Kast-
ljósi föstudaginn 26. nóvember
1976.
Bæjarstjórn Húsavikur skorar
á samgöngumálaráðherra, sem
æðsta yfirmann fjarskipta á Is-
landi að beita sér án frekari tafar
fyrir eftirfarandi úrbótum á út-
sendingum hljóðvarps og sjón-
varps á Húsavik:
1. Komiö verði á næstu mánuð-
um upp F.M. sendi á Húsavikur-
fjalli fyrir hljóðvarp, en þar er nú
þegar fyrir hendi raforka, hús, og
mastur fyrir fjarskipti.
2. Orbylgjukerfi fyrir sjónvarp
verði framlengt að sjónvarps-
sendi á Húsavlkurfjalli.
Bæjarstjórn felur þingmönnum
kjördæmisins að fylgja þessari á-
skorun eftir af fullum þunga.
gerð samninganna I febrúar 1974.
Einnig ályktar þingið, að nauð-
synlegt sé að vinna bráðan bug á
þvi ranglæti, sem hefur viðgeng-
izt I þjóðfélaginu hvað varðar
ibúðaverð, og er þess krafizt, að
staðið verði við yfirlýsingu fjár-
málaráðherra frá 26. febrúar
1976, um byggingu ibúðarhúsnæð-
is á félagslegum grundvelli.
Þingiö fagnar þeim áfanga i
fræðslustarfi verkalýðshreyfing-
arinnar, sem Félagsmálaskóli
alþýðu er, og skorar á aðildarfé-
lög sambandsins að efla skólann
og nota þau tækifæri til menntun-
ar, sem hann býður félagsmönn-
um verkalýðssamtakanna.
Jafnframt leggur þingið til, að
stofnuð verði fræöslumiðstöð
byggingamanna, er hafi umsjón
með allri fræðslu — og útgáfu-
starfsemi á vegum sambandsins
og veiti einstökum félögum að-
stoð við eigiö fræðslustarf. Var
samþykkt, að 1 milljón króna
rynni til fræðslumiðstöövarinnar
næsta kjörtfmabil.
Þingiö lýsir yfir áhyggjum sin-
um vegna þeirra niðurstaðna vis-
indamanna um skaösemi upp-
lausnarefna og ryks á heilsu
manna í byggingariðnaði og lítur
svo á, að tryggja verði, að vinnu-
staðir launafólks verði lausir við
öll slik efni.
I ályktun um frumvarp til laga
um stéttarfélög og vinnudeilur
segir, að gildandi lög um þau efni
séu að ýmsu leyti gölluð, en um
framkvæmd þeirra hafi skapazt
venjur, sem sæmilega má við
una. Þvf mótmælir þingiö harð-
lega lagafrumvarpi, sem ætlað er
að þrengja stórlega réttarstöðu
og sjálfsákvörðunarrétt verka-
lýðsfélaganna, og heitir á verka-
lýðssamtökin að berjast af alefli
gegn þvi, að frumvarpið verði
lagt fyrir Alþingi.
Formaður Sambands bygg-
ingamanna er Benedikt Daviðs-
son, trésmiður úr Reykjavik.
CROWN
SAMBYGGT STEREO
Tvö
þúsundasti
kaupandinn verður
örugglega fyrir jól!
Sá heppni hlýtur tölvu-úr frá AAicroma!
CROWN 3100 SHC
MEST SELDU STEREO-TÆKI LANDSINS
• Stereo-segulband með sjálf-
virkri upptöku
©stereo-plötuspilari, sjálfvirkur
og handstýranlegur
®Stereo-útvarp með öllum
bylgjum
O
Tveir hátalarar 20 wött hvor
. 30 watta 4ra vídda magnari,
stereo
Tveir hljóðnemar til upptöku
úr umhverfinu
60 mín. segulbandsspóla og
stór plata fylgja
Stereo-heyrnartæki fylgja
einnig
Nóatúni,
sími 23800
Klapparstíg 26,
sími 19800
VERÐ 108.615
25 AR I
FARARBRODDI
( Verzlun & Þjónusta )
r/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆZÆ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J* —SÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
5 2 v. rA j*________ 4
LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR i
Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, 2
borun og sprengingar. Fleygun, múr- 5
hrr,+ nr,
brot og röralagnir. §
%
___Pórður Sigurðsson — Sími 5-83-71 ^
^/r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jj
Ingibjartur Þorsteinsson t i
3 pipulagningameistari 3 2 MÍMMMl________________________
Símar 4-40-94 & 2-27-48 J \ W!M láfíll 4
í .... . í í Blómaskáli t
i Ny'agmr - Breyt.ngar £ i MICHELSEN t
A Viðgerðir A É Hveragerði - Sími 99-4225 ^
%T/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/4 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*