Tíminn - 08.12.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.12.1976, Blaðsíða 16
16 Miövikudagur 8. desember 1976 Wmmm A-ÞJÓDVERJARNIR. Pahl og Nechtweih sjást hér ásamt þjáifara Frankfurt-Iiösins. Flótamenn hjó Frankfurt Þaö vakti töluverða athygli, þegar tvcir leikmenn a-þýzka landsliösins undir 2Jja ára, báöu um liæli, sem poiitiskir flóttamenn, meðan þeir voru i keppnisferðalagi til Tyrk- lands. Báöir voru þetta ungir og efnilegir leikmenn, sem lcku ineö 1. deildariiðinu Cheimie Halie, Jiirgcn Pahl, sem leikur i marki og Norbert Nachtweih, sem er miðjumað- ur. komnir til V-Þýzkalands, og eru þegar farnir að æfa með aðalliði Eintracht Frankfurt. Er greinilegt að þar fara frá- bærir knattspyrnumenn og Eintracht Frankfurt hefur boðizt til að greiða götu þeirra i hvívetna, ef þeir vilji skrifa undir samning við liðið. Þeir félagar hafa samt ekki ákveð- ið sig enn, en munu a.m.k. fyrst um sinn æfa með Frank- furt. „Keisarinn" — undir hnífinn? Þaö hefur komið áöur fram hér i fréttum, að Frans Beckenbauer meiddist iiia i leik Bayern Munchen á inóti Karls- rulie fyrir u.þ.b. 10 dögum. Viö læknisathugun kom i ijós aö meiöslin gætu verið þaö alvarleg, að Beckenbauer þyrfti að gangast undir skurðaðgerö, Mun ætlunin aö láta hann spila einn leik meö Bayern, og athuga hvort meiösiin taka sig upp. Ef þau gera það, þá veröur Beckenbauer aö leggjast undir hnifinn. Meiöslin hjá Beck- enbauer munu vera sams konar og hjá Berti Vogts fyrirliða Mönchcngladbach, en hann hefur nú misst þrjá leiki úr þar sem liann þurfti aö gangast undir skuröaögerð. Ó.O. Knapp hafði áhuga á Fram Þeir félagarnir eru nú ó.o. FRANZ BECKENBAUER ... Bayern eins og TONY Knapp, landsliös- þjálfari i knattspyrnu, hefur um tima haft áhuga á þvi, aö þjálfa Fram—liðiö. Knapp lét i ljós áhuga á þessu si. keppnistimabil og þá kann- aöi liann mögulcika á þvi, hvort hann gæti þjálfaö Fram-liðin ásamt landsliö- höfuðlaus her.. inu. — án fyrirliða síns Franz „keisara" Beckenbauer. Evrópu meistararnir fengu skell (0:3) í Munchen og ,,Gladbach" tapaði einnig stórt — 0:4 Evrópumeistarar Bayern Miinchen voru eins og .söfuðlaus her, þegar þeir léku gegn Frankfurt á Olympluleikvellinum I Miinchen. Fjarvera Beckenbauers, sem á viö meiösli að strlða, haföi slæm áhrif á Bay- ern-liöiö, sem mátti þola stórtap — 0:3. Frankfurt náöi forystunni á 30. min. leiksins, þegar Nickel skoraöi, en þaö var ekki fyrr en 15 minútur voru til leiksloka, aö Frankfurt gerði út um leikinn — þá skoraði Holzenbein tvö mörk meö minútu millibili, þaö fyrra úr vítaspyrnu. hinu sterka liði Braunschweig, sem skoraði tvö mörk — Hand- schuh og Frank. Belgiumaðurinn van Gool tryggði 1. FC Köln jafn- tefli (1:1) gegn Dortmund. Knapp sagði, að hann hefði horft á Fram-liðið hafna i öðru sæti i 1. deildarkeppn- inni þrjú ár i röð — og hann gaf það í skyn, að hann gæti gert Fram-liðið að lslands- meisturum. Ekkert varð þó úr þessu, þar sem Fram-arar höfðu ekki áhuga á, að Knapp þjálfaði bæði Fram-liðið og iandsliðið, þar eð búast mætti við, að æíingar iiðanna kæmu til með að rekast á. Borussia Mönchengladbach fékk einnig skell um helgina, en liðið tapaði fyrir Karlsruher — 0:4. „Gladbach” lék án fjögurra landsliðsmanna — Berti Vogts, fyrirliða, Jupp Heynckes, marka- skorararans mikla, miðvallar- spilaranna Danners og Stielikes sem eru allir meiddir. Karls- ruhe-liðið fékk óskastart —■ þegar Berger skoraði eftir aðeins 5 minútur og siðan bættu þeir við STAÐAN Staöan er nú þessi f v-þýzku „Bundesligunni’ „Gladbach”. 16 11 3 2 36:16 25 Braunschweig 16 8 7 1 28:18 23 Bayern 16 9 4 3 50:36 22 1. FC Köln... 16 9 2 5 33:22 20 Hertha 16 8 4 4 29:18 20 Schalke 04... 16 9 1 6 36:29 19 Duisburg.... 15 5 7 3 29:20 17 Hamburger . 16 6 5 5 24:24 17 Dortmund... 16 6 4 6 31:27 16 Dússeldorf .. 16 7 2 7 26:28 16 Bremen 16 5 5 6 29:28 15 VfLBochum 16 6 3 7 24:28 15 Karlsruher.. 16 4 6 6 23:26 14 Frankfurt... 16 6 1 9 35:35 13 Kaiserslautern 16 4 2 10 17:2 2 10 TBBerlin ...16 3 4 9 24:52 10 Saarbrucken 15 2 4 9 11:25 8 Essen 16 1 4 11 21:52 6 þremur mörkum og 46 þús. áhorf- endur, sem sáu leikinn, fóru glað- ir heim. Úrslitin i þýzku „Bundeslig- unni” um helgina urðu þessi: Köln-Dortmund.............1-4 Diisseldorf-Essen.........4-4 Karlsruhe-,,Gladbach”.....4-0 Hamborg-Hertha............2-0 Schalke-Bochum ...........3-1 T.B.Berlin-Bremen ........2-4 Braunschweig-Kaisersl.....2-1 Bayern-Frankfurt..........0-3 Leik Saarbrucken og Duisburg var frestað, vegna snjókomu. Landsliðsmaðurinn Erwin Kremers var hetja Schalke 04 — þegar staðan var 1:1 gegn Boch- um, þegar 14 minútur voru til leiksloka, tók hann til sinna ráöa og skoraði 2 falleg mörk með minútu millibili, við mikinn fögn- uð hinna 26 þús. áhorfenda, sem sáu leikinn. Reimann og Nogly skoruðu mörk Hamburger SV. Sviinn Ronald Sandberg færöi 1. FC Kaiserslautern óskastart — hann skoraði mark eftir aðeins 8 minútur, en það dugði ekki gegn (HÖLZENBEIN... hinn frá- bæri sóknarieikmaöur Frankfurt, skaut Bayern Munchen á bóiakaf, þegar hann skoraði 2 mörk á sömu mlnútunni á Olympluleik- vanginum f Munchen. a>Str ' Punktar • AAills vill fara frá „Boro'' DAVID Mills, sóknarleikmaöur hjá Middlesbrough, sem hefur leikið 8 landsleiki meö enska landsliðinu, sem skipað er leik- mönnum undir 23ja ára aldri, hef- ur óskaö eftir þvi aö vera settur á sölulista hjá „Boro”. Mills, sem er uppalinn hjá Middlesbrough — hefur leikiö yfir 200 deildarleiki ogskoraö47 mörk I þeim, vill fara til 1. deildarliðs. #,,Reynum að halda sæti okkar'' — Takmarkið hjá mér, er aö Sunderland haldi sæti sínu i 1. deiidarkeppninni. Það er ekkert hægt að hugsa um annaö I vetur, sagði Jimmy Adamson, hinn nýi framkvæmdastjóri Sunderland, þegar hann kom til Roker Park. — Ég mun reyna aö ná öllu þvi bezta út úr liðinu, sem égget. Það eru margir góöir leikmenn hjá Sunderland — þeir veröa aö leggja sig alla fram, til aö tak- mark okkar náist sagöi Adamson. • United í Cardiff Manchester United mun leika ágóöaleik fyrir Newport á Ninina Park I Cardiff I kvöld, þar sem United-liðið mætir úrvalsliöi frá þremur félögum I S-Wales. Úrvaisliðiö er valið af þremur framkvæmdastjórum félaganna, þeim Jimmy Andrews (Cardiff), Jimmy Scoular (Newport) og Harry Griffith (Swansea). • Rioch af sölulista Bruce Rioch, skozki landsliös- maðurinn hjá Derby, sem óskaði eftir þvi fyrir stuttu að vera seld- ur frá Derby, hefur verið tekinn af sölulista hjá félaginu. Derby keypti Rioch frá Aston Villa á 200 þús. pund I febrúar 1974. Vitað var, aö Everton haföi áhuga á að kaupa Rioch, ef féiagið hefði ekki fengiö McKenzie.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.