Tíminn - 08.12.1976, Blaðsíða 17
Miftvikudagur 8. desember 1976
17
Geir Hallsteinsson
mesta skyttan...
— hann hefur skorað 413 mörk í 86 landsleikjum í
handknattleik. Viðar Símonarson mun skora sitt 200
mark gegn Dönum
Dankersen-leikmennirnir ólaf-
ur H. Jónsson og Axel Axelsson
koma næstir á markalistanum.
Ólafur hefur skoraö 248 mörk i 93
landsleikjum, og er þetta mjög
góöur árangur hjá Ólafi, þegar
þess er gætt að hann hefur leikiö á
llnu i flestum landsleikjum sin-
um. Axel hefur skoraö 226 mörk I
52 landsleikjum — og þar aö auki
hefur hann átt stóran þátt i nærri
þvi eins mörgum mörkum, þar
sem hinar frábæru linusendingar
hans hafa gefiö mikiö af mörkum.
Viöar Simonarson er I fjóröa
sæti — meö 186 mörk i 86 lands-
leikjum, svo aö þaö er ekki langt I
land, að Viöar skori sitt 200 lands-
liðsmark. Fastlega má búast viö
þvi, aö hann nái þeim áfanga I
Kaupmannahöfn á sunnudaginn
þegar Islendingar mæta Dönum
þar.
Gamla kempan Gunnlaugur
Hjálmarsson úr 1R kemur i
fimmta sæti á listanum — Gunn-
laugur hefur skorað 166 mörk I 47
landsleikjum.
Annars litur listinn yfir
markhæstu menn þannig út —
fyrst mörk siöan landsleikir inni i
sviga.
Geir Hallsteinsson,
FH og Göppingen........413(86)
Ólafur H. Jónsson,
Val og Dankersen.......248 (93)
Axel Axelsson,
Fram og Dankersen......226 (52)
Viðar Simonarson,
HaukarogFH............. 186 (86)
Gunnlaugur Hjálmarsson,
1R og Fram................. 166 (47)
Jón Hjaltalin,
Vikingi og Lugi.............152 (51)
Einar Magnússon,
Vikingi og Hamburger SV 142 (62)
Björgvin Björgvinsson,
Fram og Vikingi............ 130 (79)
Ingólfur óskarsson,
Fram og Malmberger .... 118 (45)
Ólafur Einarsson, FH,
Donzdorf og Vikingi 96 (26)
Ragnar Jónss. FH ........96(28)
GunnsteinnSkúlason, Val .73 (58)
Jón Karlsson, Val.......68 (33)
SigurbergúrSigsteinss., Fram .66
(85)
Karl Jóhannss., KR......65 (31)
SigurðurEinarss., Fram .. 62 (51)
örn Hallsteinss., FH....61(31)
GIsli Blöndal, KA,KR,og Val... 56
(33)
Páll Björgvinss., Víkingi.. 54 (22)
Framhald á bls. 19.
Brian Talbot skaut
Ipswich á toppinn
— þegar hann skoraði tvö mörk á sömu mínútunni og tryggði
Ipswich sigur (4:2) yfir Birmingham
Geir Hallsteinsson, hinn snjalli handknatt-
leikskappi úr FH, sem lék á sinum tfma meö
v-þýzka liöinu Göppingen, hefur skoraö flest
mörk fyrir Islenzka landsiiðiö i handknattleik.
Geir hefur skoraö 413 mörk Iþeim 86 landsleikj-
um sem hann hefur leikiö siöan hann klæddist
fyrst landsliðspeysunni i Laugardalshöllinni
1966. Þá lék Geir gegn Rúmenum, sem voru þá
heimsmeistarar.
Geir sem sýndi stórgóðan leik i sinum fyrsta
landsleik — skoraöi 2 mörk úr tveimur skottil-
raunum, mun aö öllum likindum leika sinn 100.
landsleik I HM-keppninni i Austurriki og munu
þeir Viðar Simonarson og Ólafur H. Jónsson þá
einnig ná þvi takmarki.
-
GEIR HALLSTEINSSON..... sést hér skora
glæsilegt mark gegn Bandarikjamönnum i
Hafnarfiröi, eftir hraöupphl aup. Geir hefur
skoraö mörg glæsileg mörk, sem hafa glatt
handknattleiksunnendur; gegn sterkustu
markvöröum heims.
■f
FH-ingar í
Póllandi
íslandsmeistarar FH eru nú
komnir til Póllands, þar sem
þeir mæta pólska liöinu WSK
,,Slask” Wroclaw i dag i
Evrópukeppni meistaraliða i
handkna ttleik. FH-ingar
fóru meö alla sina beztu leik-
menn til Póllands. Möguleik-
ar FH-inga, sem töpuðu
(20:22) hér lieima fyrir
..Slask”, eru litlir.
STÓRKOSTLEGUR þáttur Brian
Talbot, hins snjalla miövallar-
spilara Ipswich á St. Andrews I
Birmingham I gærkvöldi skaut
Ipswichliöinu á toppinn I Eng-
landi. Talbot tók til sinna ráöa,
þegar staöan var 2:2 og 15 minút-
ur voru til leiksloka — þá skoraöi
hann tvö mörk á sömu minútunni
og geröi út um leikinn. Þar meö
var fyrsta tap Birmingham i siö-
ustu tiu leikjum staöreynd.
Q.P.R.
heldur
áfram
— í UEFA-
bikarkeppninni
Q.P.R. hafði heppnina meö sér
i Köln i gærkvöldi þar sem liö-
ið tapaöi 1:4 fyrir l.FC Köln I
UEFA-bikarkeppninni I fjör-
ugum leik. Þrátt fyrir þetta
tapheldurQ.P.R.-liðiöáfram i
keppninni, þar sem liðiö vann
3:0 á heimavelli og réði þvi
mark þeirra á útivelli I gær-
kvöldi úrslitum.
Það var Don Masson sem
skoraöi markiö eftir aöeins 4
minútur. Köln-liöið þurfti þvi
að skora fimm mörk til þess
aö komast áfram i keppninni.
Leikmenn liðsins voru nálægt
þvi, en þrátt fyrir látlausa
sókn tókst þeim ekki aö bæta 5
markinu við.
D.Muller, Löhr, og Weber
skoruðu 3 mörk á fjórum min-
útum (34.-39. min.) og þegar
David Clement bakvöröur
Q.P.R. var rekinn af velli I
byrjun siðari hálfleiks benti
allt til þess aö liöiö myndi tapa
leiknum. Svo varð þó ekki,
Köln-liöinu tókst aðeins aö
bæta við einu marki (D.Mull-
er) f siöari. hálfleik, þrátt fyrir
mikinn sóknarþunga.
McKenzie
til Everton
Ipswichliöiö, sem hlotiö hefur
21 stig úr siöustu 11 leikjum, fékk
óskabyrjun I gærkvöldi. Þaö var
Paul Mariner, sem opnaði
markareikning þeirra meö góðu
skoti eftir aöeinsv 9 minutur.
Birminghamliöiö lét markið ekki
á sig fá heldur tviefldist og svar-
aði meö tveimur mörkum stuttu
siðar, frá John Connolly og Ken
Burns — en hinn ungi Skoti hjá
Ipswich, John Wark náöi aö jafn-
a(2:2) fyrir leikhlé.
I siðari hálfleik geröi Talbot svo
út um leikinn eins og fyrr segir.
Úrslit leikja I gærkvöldi uröu
þessi:
1. deild
Birmingham—Ipswich .......2:4
Middlesb,—Man City .......0:0
2. deild
Southampton—Chelsea.......1:1
Middlesboro lék einn af sfnum
dæmigerðu varnarleikjum gegn
— skrifaði undir fjögurra ára
samning
Duncan McKenzie
skrifaði á mánudags-
kvöldið undir samning
við Everton, og er þar
með lokið þeim skolla-
leik, sem átt hefur sér
stað milli Everton og
Anderlecht i sambandi
við kaupin á McKenzie.
Kaupin virtust fyrir nokkrum
dögum vera aö komast á hreint,
þegar allt i einu var tilkynnt, að
ekkert yröi úr þeim. En nú hefur
það orðið að samkomulagi, aö
Everton greiði 200.000 pund fyrir
McKenzie, og skrifaði hann undir
fjögurra ára samning við Ever-
ton. Telja má vist, aö McKenzie
lifgi upp á fremurdaufa framlinu
Everton, og án efa eiga hann og
Bob Latchford eftir að gera varn-
armönnum lifið leitt, McKenzie
með leikni sinni og Latchford
krafti sinum. Ef þessir leikmenn
ná vel saman þá er ekki að efa að
mörkin koma sem á færibandi.
ó.O.
DUNCAN McKenzie. .. á örugglega eftir aö lifga mikiö upp á sóknar-
leiki Evertons.
City i gærkvöldi, og tókst City
ekki að rjúfa varnarmúr
,,Boro”.
Ted MacDougall skoraði fyrir
Dýrlingana frá Southampton,
sem réöu gangi leiksins gegn
Chelsea á The Dell I fyrri hálfleik.
Chelsea sneri dæminu við i siðari
hálfleik og Steve Finniesjone
jafnaöi.
Staða efstu liöa I 1. deild ensku
knattspyrnunnar er nú þessi:
STAÐAN
1. DEILD
Ipswich........ 17 11 4 2 36:17 26
Liverpool...... 17 11 3 3 28:12 25
Newcastle ... .17 8 6 3 29:20 22
Man.City.......17 7 8 2 21:13 22