Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 10.12.1976, Blaðsíða 7
Köstudagur 10. desember 1976 7 KUGGSJÁ " A. Wv K.íl* iS®Si Hafði Madelein eitrað matinn, eða hafði spennan sem ríkti á óðalinu eftir árásirnar aukið á grunsemdir Falcons? Theresa Charles fer hér á kostum, þessi bók hennar er ein sú mest spenn- andi sem við höfum gefið út. Örlögin börðu vissulega að dyr- um, þegar Shefford læknir flutti sjúklinginn dularfulla heim á heimili sitt. Og það voru margar spurningar sem leituðu á huga Önnu Shefford: Hvers vegna hafði Sir John einmitt valið hana? Hvers vegna vildi hann einmitt kvænast henni.fátækri, umkomu- lausri læknisdóttur, forsjá þriggja yngri systkina? Rauðu ástarsögumar • '"v •"... - '* ' Hwjlt Sfitksiwl-'T! VIÐ BLEIKAN AKUR \onu SYSTIR MARÍA SIGGE STARK Engir karímenn. takk Hugljúf og fögur, en um fram allt spennandi ástarsaga bóndans unga, hans Andrésar, barátta milli heitrar og æsandi ástar hinn- ar tælandi Margrétar og dýpri en svalari ástar Hildar, hinnarlyndis- föstu og ljúfu heimasætu stór- býlisins. - Heillandi sænsk herra- garðssaga. Nunnan unga var hin eina, sem möguleika hafði á að bjarga lífi særða flugmannsins, sem svo óvænt hafnaði í vörzlu systranna. En slíkt var dauðasök, því ungi flugmaðurinn var úr óvinahern- um og þjóðverjarnir voru strangir. - Óvenjuleg og æsispennandi ástarsaga. Sex ungar stúlkur, sem eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir vonbrigðum í ástamálum og eru fullar haturs í garð karlmanna almennt, taka eyðibýli á leigu og stofna Karlhataraklúbbinn. ...En þær fengu fljótlega ástæðu til að sjá eftir að hafa tekið þessa ákvörðun.... Skipaafgreiðsla Suðurnesja h.f. Aðalfundur Skipaafgreiðslu Suðumesja h.f. verður haldinn föstudaginn 17. desem- ber kl. 14 i Framsóknarhúsinu i Keflavik. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ALLT í JÓLAAAATINN Jólahangikjötið komið. Nauta- og svinakjöt i úrvali. Jólaávextir, nýir og niðursoðnir. Allt i jólabaksturinn. Mjólk, brauð. Opið til kl. 8 i kvöld. KJÖRBÚÐIN OaLdffi SÍDUMÚLA 8 SÍMI 33-800 Texas Instruments TIL JÓLAGJAFA Mikið úrval HAGSTÆTT VERÐ PÖRf SÍMI B1500-ÁRMÚLA11 / Takið eftir Rýmingarsala hjá Hofi vegna flutninga. Stór afsláttur af öllum vörum. HOF Þingholtsstræti l. Auglýsið í Tímanum Keflavík-Suðurnes Tek að mér sendiferðaflutninga. Rúmgóð- ur bill. Upplýsingar hjá ökuleiðum i sima 2211, heimasimi 3415.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.