Tíminn - 10.12.1976, Page 14

Tíminn - 10.12.1976, Page 14
14 Föstudagur 10. desember 1976 krossgáfa dagsins 2363. Krossgáta Lárétt 1) Konur. 6) Mistök. 8) Aria. 9) StreölO) öskur. 11) Vin. 12) Fótavist. 13) Maöur. 15) Hetja. Lóörétt 2) Lyganna. 3) 1001. 4) Mok. 5) Fáni. 7) Þátttaka. 14) Kall. Ráöning á gátu no. 2362. Lárétt 1) Kamar. 6) Nón. 8) öld. 9) Dok. 10) Ræl. 11) Kvi. 12) Amu. 13) Kát. 15) Valsi. Lóörétt 2) Andrika. 3) Mó. 4) Andláts. 5) Dökka. 7) Skaut. 14) Al. Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gerð gatna og lagna i norðurbæ. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudag- inn 20. desember kl. 14 að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna mun á næstunni veita lán til sjóðfélaga. Lánin verða eingöngu veitt þeim, sem eru að byggja/kaupa eigið húsnæði og gegn veði i hlutaðeigandi fasteign. Lánstimi verður 12 ár og ársvextir 18% miðað við núgildandi vaxtakjör. Þeir sjóðfélagar ganga fyrir, sem hafa verið isjóðnum frá upphafi, enda hafi ið- gjöld verið greidd skilvislega a.m.k. til 1. október s.l. Umsóknir um lán skulu sendast stjórn sjóðsins, Freyjugötu 27, Reykjavik, á eyðublöðum sem sjóðurinn lætur i té, eigi siðar en 31. desember 1976. Reykjavik 9. desember 1976 Stjórn Lifeyrissjóðs rafiðnaðarmanna. — Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaöir og afi Þorleifur Sigurðsson Einholti 9 veröur jarösunginn frá Frikirkjunni laugardaginn 11. desember kl. 10,30 f.h. Sigriöur Benjamlnsdóttir, Hjördis Þorleifsdóttir, Þráinn Þorleifsson, Hrefna Pétursdóttir. Trausti Þorleifsson, Fríöur Guömundsdóttir, barnabörn og barnabarnabarn. Eiginmaður minn Borgþór Guðmundsson vélvirki lézt þriðjudaginn 7. desember. Karen Irena Guörún Jónsdóttir. i dag Föstudagur 10. r—————————> , Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simf 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- ^arfjörður, simi 51100. desember 1976 Félagslíf ______ . Basar. Systrafélagiö Alfa Ar- nessýslu veröur meö basar aö Ingólfsstræti 19 Reykjavik sunnudaginn 12. des. kl. 13,30. Mikiö úrval af gjafavörum, einnig glæsilegt úrval af kök- hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og heigidagagæzla: Upplýsfngár á SlökkvistJöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — . .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510.^ Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. desember er I Lyfjabúðinni Iöunni og Garðs- apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Kvöld- og nætúrvaktr'Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ,daga er iokaö. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er I Lyfjabúð Breiö- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: LögregTan simi 51166, slökkvilið simi ,51100, sjúkrabifreiö simi 51100. —------------------------- Bilanatilkynningar »____________________ - Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niður frá og meö laugardeginum 11. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka i simsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. -----------------------" Siglingar _________________r_____J Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Jökulfell fór 7. þ.m. frá Larvik til Akureyrar. Disar- fell fór 8. þ.m. frá Alaborg til Leningrad og Kotka. Helgafell losar f Reykjavik. Mælifell fer væntanlega I kvöld frá Lubeck til Svendborgar. Skaftafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hvassafell kemur til Hull i dag. Fer þaðan 13. þ.m. til Reykjavikur. Stapafell fer I dag frá Reykjavik til Kefla- vikur. Litlafell fór i morgun frá Weaste tiLÞorlákshafnar. um. Frikirkjusöfnuöurinn Reykja- vlk: Jólavaka safnaöarfélag- anna veröur haldin i Fri- kirkjunni sunnudaginn 12. desember kl. 5 e.h. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Helgunar- samkoma kl. 11.00, sunnu- dagaskóli kl. 14.00 hjáipræðis samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Muniö jólapotta Hjálpræöis- hersins. Frá Guðspekifélaginu— Jóla- basarinn verður sunnudaginn 12. des. kl. 3 siðd. i félagshús- inu Ingólfsstræti 22. Margt á boðstólum að venju, svo sem fatnaöur á börn og fulloröna og alls kyns jólavarningur. Þjónustureglan A laugardagskvöld gangast karlakórinn Stefnir og Leikfé- lagiö I Mosfellshreppi fyrir fjölbreyttri jólakvöldvöku i félagsheimilinu Hlégaröi. Hérerum aö ræöa fyrstu til- raun þessara félaga á þessu sviöi, og ef vel tekst til, þá verður væntanlega um árvissa samkomu aö ræöa, segir I frétt frá félögunum. Dagskrá kvöldvökunnar veröur I stórum dráttum þannig: Söngfélagiö Stefnir syngur, upplestur, félagar úr Leikfé- laginu lesa upp úr ýmsum skáldverkum, sóknarprestur- inn, séra Birgir Asgeirsson, flytur hugvekju, blásara- kvintett Sinfóniuhljómsveitar- innar leikur og Olfur Ragnarsson flytur erindi. Stjórnendur kvöldvökunnar eru þau hjónin Sigriöur Þor- valdsd. leikkona og Lárus Sveinsson, trompetleikari. Kökubasar. Þróttarar halda kökubazar sunnudaginn 12. desember i Vogaskóla kl. 2. Kvenféiag Óháða safnaöarins. Basarinn verður næstkomandi sunnudag 12. desember kl. 2 i Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins góðfúslega komið gjöfum laugardag 4-7 og sunnudag 10- 12. Hjálpræðisherinn: Fataút- hlutun hjá Hjálpræðishernum fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 10 til 12 og kl. 1 til 6. Basar kvenfélags óhaða safn- aöarins verður sunnudaginn 12. desember kl. 2 i Kirkjubæ. ------------------------—v Tilkynningar - _______________________, Slmavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaöar- heimili Langholtssafnaöar alla laugardaga kl. 2. Skrifstofa félags einstæörá foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræöiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Hver er maöurinn? Af sérstökum ástæöum hefur veriö leitaö eftir þvi viö blaöiö, hvort þaö gæti grafið upp, af hvaöa manni þessi mynd er. Þeir, sem kynnu aö geta svar- að þvi, eru beönir að hringja I 1-57-46. Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna I Reykjavík eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9e.h. og laugardaga kl. 2. e.h. Bókabíllinn j Arbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriöjud. kl. 1.30- 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiöholt Breiöholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miðvikud. kl. 4.00- 6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iöufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut föstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnes fimmtuð. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30- 6.00, miövikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. Háaleltishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Haaleitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. Holt — Hliðar Háteigsvegur 2 þriöjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00- 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- .ans miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarás Verzl. viöNoröurbrún þriöjud. kl. 4.30-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jafjöröur — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.