Tíminn - 22.12.1976, Page 2

Tíminn - 22.12.1976, Page 2
2 erlendar fréttijrj • Sex milljónir Indverja gerðir ófrjóir í ór Reuter, Nýju Delhi. — Meira en sex milijónir Indverja hafa verið gerðir ófrjóir sfðan rikisstjórnin hóf herferð sbia fyrir róttækari takmörkun barncigna i aprilmánuði sið- astliðnum, að þvf er Ram Scwak, heilbrigðismála- og fjölskyiduskipulagningarráð- herra Indlands skýrði frá f gær. Þetta er mun meiri fjöldi en áætlað var fyrfr fjárhagsárið 1976-1977, en ríkisstjórnin hafði sett markið við 4,3 milljónir manna. Sewak sagði i gær, aö að- geröir þessar yrðu nú æ vin- sælli meðan Indverja og að fólk úr sveitum kæmi nú i stór- um hópum tii að fræðast um fjölskylduáætlanir. Ótti manna gagnvart að- gerðum þessum, sem ætlaö er aðminnka mannfjölguná Ind- landi um þrettán milljónir á ári, hafa leitt til óeirða I norö- urhluta Indlands, en taliö er, aö nokkur fjöldi manna hafi látizt i þeim. • Mesta desember- \ atvinnuleysi síðan í síðari heims- styrjöldinni Reuter, London. — Atvinnu- leysi I Bretlandi hefur aukizt til nokkurra muna, og nú eru cin milljón þrjú hundruð og þrjátiu þúsund manns at- vinnulausir þar. Þetta er raesta atvinnuieysi, sem um getur á Bretlandseyjum i desembermánuði, siðan á ár- um siöari heimsstyrjaldar. Atvinnumálaráðuneyti Bretlands segir, að nú áéu 5,6 af hundraði vinnuafls i Bret- landi atvinnulausir. I tölum þessum er ekki tekið tillit til þeirra, sem hætt hafa skólanámi, en ekki fengið at- vinnu. • Carter skipar og skipar enn Reuter, Plains i Georgia-fylki. — Fyrrverandi yfirmaður i bandariska flughernum, Har- old Brown, sagöi á frétta- mannafundi I Plains I Georgia-fylki i Bandarikjun- um I gær, aö hann myndi verða varnarmálaráðherra I rfkisstjórn Jimmy Carters, kjörins forseta Bandarikj- anna, þegar hann tekunviö af Gerald Ford þann 20. janúar næstkomandi. Brown skýröi fréttamönn- um frá þessu, þegar hann kom til Plains til aö verða við- staddur fund, þar sem Carter var talinn ætla aö skýra frá skipun I þrjú mikiivæg emb- ætti I rfkisstjórn sinni. Brown kom til Plains í litilii flugvél, ásamt Ray Marshall, hagfræðingi, sem sagöi frétta- mönnum, að hann myndi taka viö embætti verkalýösmála- ráðherra I stjórn Carters. Þriðja embættið, sem búizt var viö, að Carter útnefndi í á fundinum, er embætti ráö- herra I húsnæðismálum og þróunarmálum borga, en taliö er, að þar veröi fyrir valinu frú Patricia Roberts Harris, blökkukona, sem áöur var sendiherra Bandarikjanna I Luxemborg. Miðvikudagur 22. desember 1976 Hjálparstofnun kirkjunnar afhendi allar ei FRAMKVÆMDANEFND Hjálp- arstofnunar Kirkjunnar þeir séra Bragi Friðriksson, dr. Asgeir B. Ellertsson yfirlæknir og Pétur Sveinbjarnarson framkvæmda- stjóri, ásamt framkvæmdastjóra Hjálparstofnunarinnar, Guð- mundi Einarssyni, var nýlega á ferð i Vestmannaeyjum og var þá gert samkomulag, þar sem Iram kemur að Hjálparstofnun Kirkj- unnar lagði fram endanlegt upp- gjör fyrir söfnunarfé er fór um hendur stofnunarinnar og afhenti jafnframt Vestmannaeyjakaup- stað allar þær eignir sem saman- lagt voru 119.394.791,- og eftir standa á vegum stofnunarinnar, vegna söfnunar til styrktar Vest- mannaeyingum i eldgosinu 1973. Myndin hér fyrir ofan er frá und- irritun samkomulagsins. Skilyrði afhendingar þessarar er, að eignir þessar eða andvirði þeirra verði varið til uppbygg- ingastarfs vegna eldgossins og þau einkum á félagslegu sviði. Hér er mm aö ræða eftirfarandi þætti: Eftirstöðvar alm. söfnun- arfjár, eignarhluta f Kríuhóla- sjóði, en þar er um að ræða hluta af andviröi ibúöarblokkar, sem byggð var i samvinnu við R.K.Í. og Viðlagasjóð og siðar seld. Eignarhluta i eftirstöðvum vegna norsku þjóðarsöfnunarinnar „Hðndslag til Islands”. Loks var útlagöur kostnaður Hjálparstofn- unar Kirkjunnar við framkvæmd söfnunar til Vestmannaeyja er kr. 427.968,-. svo og annaö vinnu- framlag Hjálparstofnunar Kirkj- unnar vegna máls þessa afhent sem gjöf, þannig aö allt söfnunar- fé rennur óskert til Vestmanna- eyja. Hjálparstofnun Kirkjunnar hef- ur að fullu staðið Vestmannaeyj- um skil á öllu þvi söfnunarfé, er i hennar umsjón var, segir i frétt frá Vestmannaeyjakaupstað. Samkomulag þetta gerðu f.h. Scot- ice kom- inn í lag Séra Bragi Friðriksson afhendir Einari H. Eirlkssyni, forseta bæj- arstjórnar Vestmannaeyja, allar eignir vegna söfnunarinnar 1973 að viðstöddum þeim Asgeiri B. Ellertssyni, Pétri Sveinbjarnarsyni, og Guðmundi Einarssyni frá Hjálparstofnuninni og Páli Zóphantías- syni bæjarstjóra. Vestmannaeyjakaupstaðar, þeir EinarH. Eiriksson, forsetibæjar- stjórnar og Páll Zóphonlasson, bæjarstjóri og hlaut staðfestingu bæjarstjórnar Vestmannaeyja laugardaginn 11. desember 1976. t * Hlaut 210 þús. í sekt Gsal-Reykjavik. — Máli skipstjórans á Sigrúnu er lokið með dómsátt og var skipstjóranum gertaö greiöa 210 þúsund króna sekt. Sig- rún var, sem kunnugt er af fréttum, með ólöglegan bún- að veiðarfæra, bæöi var varpan of smá og klæðningin ofan á pokanum ólögleg. - J F.I. Rvik. — Brekkuvöllur heitir nýr leikskóli, sem opnaður hefur verið i Kópavogi á vegum Kópa- vogskaupstaðar og er hann þriðji sinnar tegundar þar i bæ. Munhann i framtiöinni rúma 80 börn, þ.e. 40 fyrir og 40 eftir há- degi, en hægar veröur farið i sak- irnar í fyrstu. Búizt er við að leik- skólinn verði kominn á fullt skriö um mánaöamótin febr.-marz á næsta ári og veröa þá 188 börn i Kópavogi i leikskólum, 38 hafa dagheimilisvist. Það var Stefnir Helgason, for- maður félagsmálanefndar bæjar- stjórnar Kópavogs, sem opnaði leikskólann og sagði hann tvö ár liöin frá þvi bæjarráð samþykkti byggingu þessa nýja húsnæöis. Framkvæmdir hófust þó ekki fyr- iralvöruaf ýmsum orsökum fyrr en í mai 1976 er Friðgeir Sörlason húsasm iðameistari tók við stjórninni og hefur verið unnið linnulaust siðan. Húsið sjálft er ein hæð og kjall- ari, sámtals 1615 rúmmetrar. Er áætlað að nýta þennan kjallara fyrir geymslur og tómstunda- störf. Forstöðumaður leikskólans er Ásta Jónsdóttir fóstra og hefur hún með sér tvær aðrar fóstrur og tvær aöstoðarstúlkur. — símasamband við útlönd á ný með eðlilegum hætti gébé Rvik. —Sæsimastrengurinn Scoticeerkominn ilag á ný. Hann var tengdur á ný laust eftir há- degi á sunnudag. Sem kunnugt er sleit togari strenginn rétt fyrir norðan Færeyjar á dögunum og viðgerð dróst vegna óhagstæðs veðurs á þessum slóðum. Hins vegar tók ekki nema tæpan sólar- hring að gera viö bilunina, eftir að veður batnaöi. — Aðalanna- timinn á sambandi tslands við út- lönd er þessi vika, þ.e. jólavikan, og þvi hefur bilun Scotice ekki oröið til eins mikils trafala og orðið hefði, ef viögerö hefði ekki tekizt svona fljótt, að sögn Þor- varðs Jónssonar, verkfræðings hjá Pósti og sima.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.