Fréttablaðið - 14.01.2006, Page 57

Fréttablaðið - 14.01.2006, Page 57
LAUGARDAGUR 14. janúar 2006 41 – leggur leiklistinni li›! Söngleikur um ástir, afbrýði og hrikaleg örlög. Carmen er funheitt verk um ástir, afbr‡›i og hrikaleg örlög sem enginn má láta fram hjá sér fara. Á svi›i Borgarleikhússins hefur flessari ástsælu óperu Bizets veri› snúi› í söngleik sem er samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins. KB banki b‡›u r vi›skipta- vinum sínum sérkjör á mi›aver›i á s öngleikinn Carmen í janúa r og febrúar. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 11 12 13 14 15 16 17 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Sörf- og rokkabillísveitin Mania Locus spilar í Smekkleysu Plötubúð ásamt pönksveitinni Morðingjarnir.  16.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir syng- ur ásamt Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar á Nýárstónleikum í Salnum í Kópavogi.  20.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir syng- ur ásamt Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar á Nýárstónleikum í Salnum í Kópavogi. Aukatónleikar. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Á Stóra sviði Borgarleikhússins verður Söngleikurinn Carmen verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins með Ásgerði Júníusdóttur söngkonu í aðalhlut- verki. ■ ■ OPNANIR  14.00 Í Listasafni ASÍ verður opnuð sýningin Verk, hlutur, hlutverk, sem er samvinnuverkefni tveggja hönn- uða og tveggja myndlistarmanna. Hönnuðirnir Ragnheiður Ingunn Ágústdóttir og Tinna Gunnarsdóttir og myndlistamennirnir Sigríður Ólafsdóttir og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson leika sér með óræð mörk hönnunar og myndlistar.  14.00 Finnsku listakonurnar Christine Candolin, Tiina Karimaa, Marjukka Korhonen og Anneli Sipiläinen opna sýninguna “Desire to see” í Norræna húsinu.  14.00 Joris Rademaker opnar sýn- ingu í Populus tremula á Akureyri.  15.00 Í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, verður opnuð sýning á graf- ískri hönnun Kristínar Þorkelsdóttur og nefnist hún sýningu sína “Tveir heimar”. Einnig verður opnuð á neðri hæð safnsins sýningin “Þræðir” þar sem sýndir eru kjólar og yfirhafnir sem Guðrún Vigfúsdóttir hannaði.  16.00 Nýtt gallerí, Gallerí Úlfur, verður opnað að Baldursgötu 11. gengt Þremur Frökkum, með sýningu Sigurdísar Hörpu Arnardóttur.  16.00 Þrjár sérsýningar verða opn- aðar í Safni, Laugavegi 37. Belgíska listakonan Anouk De Clercq vinnur aðallega með myndbandsmiðilinn, Einar Falur Ingólfsson sýnir ljós- myndaverk frá söguslóðum tiltekinna Íslendingasagna og Greg Barrett sýnir keramikskálar. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Tveir hágæðaplötusnúðar, Exos og President Bongo, láta gamminn geysa á Zoo bar, Klapparstíg 38.  Hermann Ingi jr. spilar og syngur á Catalinu.  Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi syngjandi sveiflu í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Rússadiskó í Alþjóðahúsinu.  Atli skemmtanalögga og Dj Jón Gesstur skemmta í Yello, Keflavík.  Hljómsveitin Karma, með Labba í Mánum í fararbroddi, verður með dansleik á Kringlukránni. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Thomas McGovern, prófess- or í dýrabeinafræði við mannfræði- deild City Univeristy í New York, greinir frá niðurstöðum áralangra rannsókna sinna á dýrabeinum í Mývatnssveit og setja þær í víðara fornleifafræðilegt og sögulegt samhengi í fyrirlestri, sem verður haldinn í Háskóla Íslands, stofu 201 í Odda við Sturlugötu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.