Fréttablaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 14.01.2006, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 14. janúar 2006 41 – leggur leiklistinni li›! Söngleikur um ástir, afbrýði og hrikaleg örlög. Carmen er funheitt verk um ástir, afbr‡›i og hrikaleg örlög sem enginn má láta fram hjá sér fara. Á svi›i Borgarleikhússins hefur flessari ástsælu óperu Bizets veri› snúi› í söngleik sem er samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og Íslenska dansflokksins. KB banki b‡›u r vi›skipta- vinum sínum sérkjör á mi›aver›i á s öngleikinn Carmen í janúa r og febrúar. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? JANÚAR 11 12 13 14 15 16 17 Laugardagur ■ ■ TÓNLEIKAR  15.00 Sörf- og rokkabillísveitin Mania Locus spilar í Smekkleysu Plötubúð ásamt pönksveitinni Morðingjarnir.  16.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir syng- ur ásamt Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar á Nýárstónleikum í Salnum í Kópavogi.  20.00 Sigrún Hjálmtýsdóttir syng- ur ásamt Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar á Nýárstónleikum í Salnum í Kópavogi. Aukatónleikar. ■ ■ LEIKLIST  20.00 Á Stóra sviði Borgarleikhússins verður Söngleikurinn Carmen verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins með Ásgerði Júníusdóttur söngkonu í aðalhlut- verki. ■ ■ OPNANIR  14.00 Í Listasafni ASÍ verður opnuð sýningin Verk, hlutur, hlutverk, sem er samvinnuverkefni tveggja hönn- uða og tveggja myndlistarmanna. Hönnuðirnir Ragnheiður Ingunn Ágústdóttir og Tinna Gunnarsdóttir og myndlistamennirnir Sigríður Ólafsdóttir og Sigtryggur Bjarni Baldvinsson leika sér með óræð mörk hönnunar og myndlistar.  14.00 Finnsku listakonurnar Christine Candolin, Tiina Karimaa, Marjukka Korhonen og Anneli Sipiläinen opna sýninguna “Desire to see” í Norræna húsinu.  14.00 Joris Rademaker opnar sýn- ingu í Populus tremula á Akureyri.  15.00 Í Gerðarsafni, Listasafni Kópavogs, verður opnuð sýning á graf- ískri hönnun Kristínar Þorkelsdóttur og nefnist hún sýningu sína “Tveir heimar”. Einnig verður opnuð á neðri hæð safnsins sýningin “Þræðir” þar sem sýndir eru kjólar og yfirhafnir sem Guðrún Vigfúsdóttir hannaði.  16.00 Nýtt gallerí, Gallerí Úlfur, verður opnað að Baldursgötu 11. gengt Þremur Frökkum, með sýningu Sigurdísar Hörpu Arnardóttur.  16.00 Þrjár sérsýningar verða opn- aðar í Safni, Laugavegi 37. Belgíska listakonan Anouk De Clercq vinnur aðallega með myndbandsmiðilinn, Einar Falur Ingólfsson sýnir ljós- myndaverk frá söguslóðum tiltekinna Íslendingasagna og Greg Barrett sýnir keramikskálar. ■ ■ SKEMMTANIR  23.00 Tveir hágæðaplötusnúðar, Exos og President Bongo, láta gamminn geysa á Zoo bar, Klapparstíg 38.  Hermann Ingi jr. spilar og syngur á Catalinu.  Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar heldur uppi syngjandi sveiflu í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Rússadiskó í Alþjóðahúsinu.  Atli skemmtanalögga og Dj Jón Gesstur skemmta í Yello, Keflavík.  Hljómsveitin Karma, með Labba í Mánum í fararbroddi, verður með dansleik á Kringlukránni. ■ ■ FYRIRLESTRAR  14.00 Thomas McGovern, prófess- or í dýrabeinafræði við mannfræði- deild City Univeristy í New York, greinir frá niðurstöðum áralangra rannsókna sinna á dýrabeinum í Mývatnssveit og setja þær í víðara fornleifafræðilegt og sögulegt samhengi í fyrirlestri, sem verður haldinn í Háskóla Íslands, stofu 201 í Odda við Sturlugötu. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.