Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 5
5
Gregory Peck ekki
af baki dottinn ....
Gregory Peck, sem orðinn er sex-
tiu ára gamall, lét lokka sig úr
einkaparadis sinni á Suð-
ur-Frakklandi til að leika Dougl-
as MacArthur i kvikmynd, sem
verið er að gera um lif og störf
þess fræga hershöfðingja.
„Þarna fékk ég loksins skapgerð-
arhlutverk, þar sem ég er ekki að
leika Gregory Peck”, varð þess-
ari gömlu kempu hvita tjaldsins
að orði er hann var inntur eftir,
hvi hann hefði tekið að sér þetta
hlutverk. En hann er óneitanlega
líkur þessum hermanni, sem
fyrsthlaut frægð fyrir framgöngu
sina I Kóreustriðinu I útliti. Að
kvikmyndatöku lokinn hyggst
Gregory snúa aftur til Frakk-
lands með eiginkonu sinni Vero-
nique, sem er af frönskum upp-
runa. „Þar er ég bara garöyrkju-
maður, segir hann ánægður á
svip”. ”Ég hef nefnilega græna
putta og hjá mér vex allt sem ég
snerti á”. Myndirnar eru af
MacArthur 9 (t.h.) og Gregory
Peck (t.v.)
Mamma, ég bauð Snata i kvöldmat.
Daginn fröken. Læknirinn sagði aö ég þyrfti
að fá mér sterk gleraugu.