Tíminn - 16.01.1977, Qupperneq 8
8
Sunnudagur 16. janúar 1977
r
ÞjóOskáldið, séra Matthlas Jochumsson þýddi Makbeö á slnum
tlma. t> ýöing hans er ekki notuöhjá L.R. heldur önnur nvrri
Það á að leika Mak-
beð eftir Shakespeare
og ég dreg fram gamla
bók i rökkrinu, Leikrit
Shakespeare, þýðingar
Matthiasar Jochums-
sonar á Macbeth,
Hamlet, Rómeó og
Júliu og ótelló. Þetta
var þriðja prentun, svo
eitthvað hefur verið
gluggað i þessi langlifu
verk, og maður er þess
meðvitandi að vera af
undarlegri þjóð, þar
sem sóknarpresturinn
liggur yfir þýðingum á
heimsbókmenntunum i
stað þess að vera i
gegningum, að slétta
tún, eða bæta kröpp
efnaleg kjör sin á ann-
an hátt. En svona er ís-
land, börn þess eru
fyrirhyggjulaus og
„röð framkvæmda”,
eins og það heitir á
hagstjómarislenzku,
var ávallt svo undar-
leg.
Vigdis Finnbogadóttir sagBi
okkur frá hrifningu sinni á þýö-
ingu Helga Hálfdánarsonar á
Makbeö, en minnti samt ræki-
lega á, aö viö mættum ekki
gleyma vinnu Matthíasar
Jochumssonar.sem væri merki-
leg. A hinn bóginn væri hún
komin til ára sinna og staöa
Shakespeares 1 samtimanum
væri betur tryggö meö nýrri
þýöingu nútimamanns. Málfar
heföi breytzt, og er þaö skiljan-
leg afstaöa, og viö teljum, aö
Makbeö Leikfélags Reykjavfk-
ur sé góö sýning og höföi til
samtimans i alla staöi, og viö
sitjum uppi meö Shakespeare
heilu dagana eftir eitt kvöld,
þótt hann sé nú á himnum aö
skrafa viö hann Hallgrim
Pétursson og fleiri, sem tóku viö
heiminum, þegar hann féll frá.
Þýðing Matthiasar
Maöur finnur til dálitils sárs-
auka út af séra Matthiasi, aö
þýöing hans skuli ekki endast
betur en þetta — en viö höfum
drabbaö niöur tunguna og þvi
fór seift fór.
MACRETH Æ heföi’eg dáiö
einum tlmaáöur.
þá heföi'eg lifaö hólpinn. Upp
frá þessu
er ekkert gagn I dauölegleikans
lifi,
allt er nú hismi, dáöin dauö og
náöin,
allt lífsins vin er spillt og
aöeinseftir
botndreggjar þess, svo drambiö
megi tóra.
(þýöing Matthiasar), og þetta
leiöir okkur aö ákveönum atriö-
um, skilningi okkar á harm-
leiknum, hinu pólitiska moröi,
sem kemurMakbeö til valda, en
Duncan Skotakonungi i gröfina,
— og leikhúsgestir fara meö
gátur inni á sér út i myrkriö,
þegar sýningunni lýkur, maöur
spyr sig auk annars, hafa Is-
lendingar breytzt? Hvernig leit
t.d. séra Matthias á þetta verk,
eöa varknaöinn. Til eru orö um
þaö, og þar aö auki ritaöi Stein-
grimur Thorsteinsson (1831-
1913) efnisskýringu viö Makbeö,
og er fróölegt aö bera skýringar
þeirra saman viö máldaga
gagnrýnenda dagsins I dag á
leikhúsi Shakespeares og Mak-
beö. Hann segir á þessa leiö,
m.a.:
„Þessi sorgarleikur (trage-
dia) eftir Shakespeare framfer
á Skotlandi og gerist á hinum
myrku timum heiöninnar og
forneskjunnar, skáldiö hverfur
meö oss upp á heiöar hinna
skozku hálanda, og er þar ófriö-
legt af stormi, hriö og skrugg-
um, en samtimis þeim ófriöi og
uppnámi náttúrunnar er i land-
inu striö og stórfengur bardagi.
Þá eru hinar mögnuöu myrkra-
verur andaheimsins á sveimi,
þær birtast aö kvöldi dags á
heiöinni i hriö og eldingum, eins
og dimmir svipir forlaganna og
færa fyrirboða þeirra ógna, sem
oss veröa leiddar fyrir sjónir.”
Lafði Makbeð
Um frú Makbeö og viöhorf
hennar segir Steingrimur m.a.
þetta:
„í ööru atriöi meöan á
drápinu stendur, er frú Macbeth
á leiksviðinu. Hún hefur drukkiö
meö herbergissveinunum til að
deyfa þá i rot, en dirfa sjálfa sig
ogstæla upp hugann. Vér sjáum
hana I uppnámi, hún er öll á
glóöum um þaö, hvort verkiö
muni heppnast, „þaö er tilraun-
in”, segir hún, „sem getur oröiö
okkur til glötunar, en ekki verk-
iö”.
Macbethkemuraftur, hann er
búinn aö vinna verkiö. Hiö orö-
fáa, hryllingslega hljóöskraf
milli hjónanna, sem nú kemur,
þar sem þau geta ei litið hvort
upp á annaö eftir moröiö, er
eitthvaö hiö mikilfenglegasta,
sem nokkur skáldskapur á
nokkrum tima hefur náö aö
Makbeö. Pétur Einarsson Ihátlöaruppfærslu leiksins hjá Leikfélagi Reykjavlkur.
MATTH ÍAS
JOCHUMSSON
OG MAKBEÐ
skapa. En skelfingarorð Mac-
beths: ,,Þvi gat ég eigi sagt
amen?” má ekki skilja sem
iörunarorö. Þaö er eigi sam-
vizka hans, sem þar talar, held-
ur miklu fremur hin óöfleyga
imyndun hans, sem afmálar
fyrir honum nálægar og ókomn-
ar ógnir. „Glamis hefur myrt
svefninn, þess vegna mun Caw-
dor aldrei framar sofa, þess
vegna mun Macbeth aldrei
framar sofa”.
Það er svo aö sjá sem frú
Macbeth misskilji hér mann
sinn eins og áöur, þegar hún las
bréf hans og taki orö hans fyrir
sannan iörunarvott, og þvi segir
hún tilað friöa hann: „Um slika
hluti má ekki hugsa á þann hátt,
þaö gæti gert okkur vitstola”.
Þaö er eins og hér skini veruleg
tiifinning gegnum eitthvert hug-
boö um voöalegan skapadóm,
sem siöar á aö koma fram. Frú
Macbeth skoöar eigi hlutina
meö imyndunarinnar sjón, eöa
frá hinni „fantastisku” hliö,
henni er full alvara meö þaö
sem hún gerir.Með framkvæmd
morösins hélt hún öllu væri náö,
þá væri maöur hennar úr hættu,
og þegar hann væri oröinn kon-
ungur, þá ætti hann engan dóm-
ara framar yfir sér í þessum
heimi, en hættan væri aöeins
meðan óvist væri hvernig verkið
tækist. Þess vegna neytir hún
allrar orku til þess aö glæpurinn
vinnistmeö fuliri tryggingu fyr-
irárangrinum.og þegar hún sér
aö allt er í veöi af hiki þvi, er
kemur á mann hennar, þá vogar
hún sér sjálf inn i moröbæiiö til
þess aö láta hnifana þangaö aft-
ur og rjóöa andlit herbergis-
sveinanna i blóöi, svo aö grun-
semdin falli á þá. Til aö drepa
konunginn gamla meö eigin
hendi, haföi hún ekki skap, af
þvi hann var svo likur fööur
hennar i svefninum. En hún
haföi lagt hnifana til taks á und-
an verkinu, og nú leggur hún þá
i rétt lag eftir verkið. Meöan
Macbeth stendur eins og
ringlaöur frammi fyrir hinum
skáldiegu voöasjónum
imyndunar sinnar og kannast
eigi viö hinar blóödrifnu hendur
sinar, þá kemur frú M. aftur og
segir: „Sjá, hendur minar eru
eins litar og þinar, en skömm
þykir mér aö hafa eins huglaust
hjarta”.”
Þaö kemur aö þvi, aö laföi
Makbeö hrýs hugur. „Frú Mac-
beth sér villu sina, og þvi segir
hún:
„Vérgræöum ei, en glötum öllu
þó
oss gangi beint aö ósk, ef vantar
ró.
Hjá myrtum væri nær aö byggja
beö,
en brugga morö og hafa sturlaö
geö.
Glæpavilla Macbeths stofnar
ekki einungis öörum, heldur
einnig sjálfum honum I glötun.
Ramleikur hans, sem umturnar
út á viö, umturnar einnig inn á
viö. Hann er sjálfur ógæfusam-
ari en allir þeir, sem falla fyrir
grimmdarofsa hans, hann vek-
ur þvi hjá oss undrun og meö-
aumkun öllu fremur en hatur.
Macbeth og frú hans mæöast
undir aösókn ofboöslegra
drauma, en af sinni orsökinni
hvort þeirra.Hann skelfistaf ó-
orönu fári, sem hin hamslausa
Imyndun hans sér I framtlöinni,
en hún sturlast af oröinnisök,
sem eltir hana eins og blóðug
forynja.
Hún er alltaf aö veröa fá-
talaöri, dulari og einrænings-
legri meöan hann kemst eins og
út úr sjálfum sér og tapar sjálf-
stjórnan sinni, sem augljósast
veröur i veizlu-„senunni”, þar
sem vofa Banquos vitrast hon-
um, og kona hans gerir hina siö-
ustu tilraun til að sefa fitungs-
óra imyndunar hans. En undir
eins og hann vitkast og raknar
við sér, tekur hann óðar til
óspilltra málanna aftur og fer
aö klekja út nýjum moröráö-
um.”
Makbeð konungur
En hvaö um Makbeö sjálfan?
Hvaö greinum viö djúpt I huga
hans?
Steingrimur segir:
„Hann hefur illan grun á
Macduff, og þvi er sjáifsagt, aö
hann veröi drepinn meö sinni
ætt. Fer hann þvi enn á fund
galdrasystranna til þess aö fá
meira aö vita um forlög sin. Þaö
sem þær fræöa hann um, veröur
aöeins til þess aö styrkja hann I
hinu blóöuga áformi. Þær ráöa
honum aö vara sig á Macduff,
enda var honum þegar áöur orö-
iö umhugaö aö rýma honum úr
vegi. Héöan af þarfhann ekki aö
hræöast manniegan mátt,, þvl
enginn maöur af konu borinn
mun granda Macbeth. Hann
gj