Tíminn - 16.01.1977, Síða 10
10
Sunnudagur 16. janúar 1977
Tíminn heimsækir Siglufjörð
Grettistö
ördeyðu
— rætt við
Boga Sigurbjörnsson
bæjarfulltrúa
Alls er taliö aö viö þurfum 50-
55 sekúndulitra til aö fullnægja
núverandi hitunarþörf I bænum.
Eins og er fáum viö 22 litra á
sekúndu, en búiö er aö koma
fyrir dælum i holunum, og mót-
orar til aö knýja þær eru
væntanlegir á næstunni. Þegar
dælurnar komast i gagniö, er
vonazt til aö hægt veröi að ná 35-
40 lítrum á sek. úr holunum.
Okkar von var, að þaö tækist
aö ljúka öllum borunum hér
fyrir áramót, og viö erum mjög
óánægöir meö þaö, hvaö mikið
uppihald er viö borunina á
meðan mennirnir sem á bornum
vinna fara i helgarfri. Viö telj-
um, að hagkvæmara væri aö
hafa fleiri menn þar viö vinnu,
svo stöðugt væri hægt að halda
áfram. Telst okkur svo til, að
þann tima sem borinn var hjá
okkur, hafi hann staöiö 30-40
daga á meöan mennimir voru i
frii. En þetta eru dýr tæki, sem
viöa er nauösyn aö nýta, og þvi
verður aö leggja allt kapp á aö
láta þau vinna stööugt.
Bogi sagöi, aö kostnaöur viö
hitaveituna væri nú áætlaöur
418 milljónir króna og ákveðiö
Fyrsta loðnan eftir áramót
kom til Siglufjarðar sama dag-
inn og viö komum þangaö i
heimsókn. Ofnar sildar-
bræðslunnar voru kyntir og
gamalkunna peningalykt lagði
yfir bæinn. 1 fiskverkunarhús-
unum var unnið af kappi við aö
bjarga þeim mikla afla sem á
land barst um áramótin og allir
höfðu meira en nóg aö gera. En
þaö er ekkert nýtt á Siglufiröi.
Svo hefur þaö veriö allt siöan
rikikisstjórn ólafs Jóhannes-
sonar tók viö völdum og fólkiö
fór aftur aö fá trú á, aö hægt
væri aö lifa úti á landi.
Viö tókum Boga Sigurbjörns-
son skattendurskoöanda taii, en
hann er einn af bæjarfulltrúum
á Siglufirði. Hann sagöi, aö
gjörbylting hefði oröið i öllum
atvinnuháttum þar I bæ viö til-
komu stjórnar Ólafs Jóhannes-
sonar. Allt viöreisnartimabiliö
var þar atvinnuleysi og ör-
deyöa, en siöan heföi grettistök-
um veriö lyft i atvinnumálum.
Grunnur endurreisnarstarfsins
heföi veriö lagöur meö þvi aö
tryggja hráefnisöflunina, en
siöan heföu aörir þættir fylgt á
eftir.
Nú er margt aö gerast þar i
bæ. Unnið er aö lagningu hita-
veitu, áform eru um átak i
gatnagerö og frystihúsin veröa
endurbyggö. Sitthvaö fleira er á
döfinni, og um þau mál frædd-
umst viö hjá Bog.a.
Hítaveitufram-
kvæmdum lokið
næsta haust
Stærsta verkefnið sem Siglu-
fjarðarbær vinnur nú aö er aö
leggja hitaveitu, sagöi Bogi
Sigurbjörnsson bæjarfulltrúi.
Nú er búiö aö tengja 150-160 hús
og stööugt er haldiö áfram aö
tengja fleiri. Vonumst viö tii, aö
framkvæmdum veröi lokiö
næsta haust og þá verði búiö aö
tengja um 550 ibúðir viö hita-
veituna.
Enn sem komiö er höfum viö
þó ekki nægjanlegt af heitu
vatni og þvi verður aö bora
meira. Hætta varö borunum
fyrir jól vegna slæms tiðarfars,
en viö höfum munnlegt loforö
um að borinn komi aftur hingað
næsta vor, enda er ófært annað
en fyrir liggi næsta haust, hvort
hér verði aö reisa kyndistöö, eða
hvort viö fáum nægjanlega mik-
iö heitt vatn úr jöröu.
Siglufjörður. Reykinn leggur úr sfldarverksmiðjunum.
væri aö selja vatniö þannig, aö
kostnaöur hjá húseigendum yröi
u.þ.b. 80% af þvi að hita upp
með oliu. Siðar er áformaö
aöþessi kostnaöur lækki.
Rafveitan mikil
hagsbót
Annað mikið hagsmunamál
Siglfiröinga nefndi Bogi, en þaö
er, aö nú hefur viöbótarvirkjun
veriö tekin i notkun viö Skeið-
foss. Þaö hefur ekki ávallt veriö
einhugur um þessar virkjunar-
framkvæmdir í bæjarstjórn
Siglufjarðar, sagöi Bogi, en
meirihlut bæjarstjórnar, svo og
rafveitustjóri og rafveitunefnd
hafa aldrei hvikaö frá þvi marki
aö koma þessari viðbótar-
virkjun i framkvæmd
Þessumáfanga tókstað ná 20.
okt. sl. en þann dag hófst orku
framleiðsla i hinni nýju viöbót-
arvirkjun. Þessi viðbótar-
virkjun framleiöir 1, 6 MW og er
þvi alls hægt aö framleiða 4,8
MW af raforku i Skeiöfoss-
_virkjun sem er 50% meira en
'áður var.
Meö þessari viðbótarvirkjun
hefur tekizt aö losna viö notkun
diseloliu við raforkuframleiöslu
fyrir Siglufjörö. Sá kostnaöur
var 50-75 milljónir kr. sl. ár og
hefði oröið mun meiri á þessu
ári, vegna þess aö sifellt eykst
raforkunotkunin. Sem dæmi má
nefna, aö i nóv. 1976 var orku-
notkun Siglfiröinga 20% meiri
en í nóv. árið áður.
Bogi sagði, að Siglfiröingar
ættu þessa virkjun sjálfir og þvi
þætti þeim hart, að á meðan
þeir væru aö greiöa kostnaöinn
við framkvæmdirnar niöur,
yrðu þeir jafnframt aö greiöa
veröjöfnunargjald á raforkuna.
Sérstaklega þætti þeim þetta
hart þar sem hitaveitu-
kostnaður væri ekki, verö-
jafnaöur, enda stæöu
gamalgrónar hitaveitur þar
mun betur aö vigi.
Þetta veröjöfnunargjald á
raforkunni verður til þess, aö
Siglfirðingar veröa aö greiöa
mun hærri rafmagnskostnaö en
þeir þyrftu, ef rafmagniö væri
ekki veröjafnaö.
Sem dæmi nefndi hann að
áætlaöar tekjur Rafveitu Siglu-
fjaröar á þessu ári væru um 100
Nokkrir af yngri kynslóðinni á Siglufiröi.