Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 14
14
Sunnudagur 16. janúar 1977
Fyrstu sjúkraliðarnir
Sjúkraliöaskóli islands út-
skrifaöi I fyrsta sinn
nemendur 15. okt. s.l. 52 aö
tölu.
Hópur A. Fremsta röö frá
vinstri: Ingibjörg Jónsdóttir
V-Húnavatnssýslu. Sigriöur
E. Sturlaugsdóttir Reykjavik.
Maria Ragnarsdóttir kennari.
Kristbjörg Þóröardóttir.
Skóiastjóri. Ævar Ragnar
Kvaran Reykjavik. Þórunn
Sveinbjarnardóttir kennari.
Sigþóra Sigurjónsdóttir Akra-
nesi. Sigriöur I. Haraldsdóttir
Stykkishólmi. önnur röö frá
v.: Sigurveig Ragnarsdóttir
Rvik. Helga Pétursdóttir
Rvik. Valgeröur Ágústsdóttir
Blönduósi. Lilja Guöjónsdóttir
Rvik. Kolbrún Þ. Björnsdóttir
Kópavogi. Linda Gústafson
Rvik. Elin Heiödal Mosfells-
sveit. Stefania Emma Ragn-
arsdóttir Rvik. Guöný
Bjarnadóttir Rvik. Arnina
Fossdal Akureyri. Anna Marý
H. Pétursdóttir. Sandgeröi.
Kolbrún Gunnarsdóttir Rvik.
Afstasta röö frá v.: Ásdis
óiafsdóttir Hafnarfiröi.
Friöný Ingólfsdóttir Eskifirði.
Steinunn Hannesdóttir Rvik.
Anna Kristin Jónsdóttir
Hvammstanga. Sólveig Halb-
lub Agústsdóttir Rvik. Aslaug
Guöjónsdóttir Rvik. Anna
Daviðsdóttir Vestmannaeyj-
um. Laufey Siguröardóttir
Vestmannaeyjum. Lilja
Hallgrimsdóttir Rvik. Ragn-
heiöur Stefánsdóttir Neskaup-
staö. Inga Jóhanna Kristins-
dóttir Stykkishólmi.
Hópur B. fremsta röö frá v.:
Pálina Sigr. Einarsdóttir
Rvik. Sigurbjörg Kjartans-
dóttir Fljótsdal. Jóhanna
Petra Haraldsdóttir, Sauöár-
krók. Maria Ragnarsdóttir
kennari. Sigriöur A. Aöal-
björnsdóttir Súgandaf iröi.
Margrét L. Einarsdóttir
Keflavik, Guörún Ingvars-
dóttir Rvik. Jónina Guöbj.
Guöbjartsdóttir Isafirði.
önnur röö frá v.: Svanhvit
Siguröardóttir Bildudal. Asta
Guöný Einþórsdóttir,
Reyðarf. Unnur Jónsdóttir,
Mosfellssveit Valdis Þóröar-
dóttir Rvik. Kristbjörg Þórö-
ardóttir skólastjóri. Hulda
Sigr. ólafsdóttir Rvik.
Sumarlina Pétursdóttir Rvik.
Asdis Jónsdóttir Rvik. Kristin
Brynja In gól f s dót ti r.
Petreksf. Kristin Jóh. Björns-
dóttir. Patreksf. Aftasta röö
frá v.: Guörún Birta Hákonar-
dóttir. Keflavik. Edda
Runóifsdóttir Rvik. Friöný
Margrét óladóttir Rvik. Anna
Hafliöadóttir Rvik. Sigrún
Guðmundsdóttir Kjós. Katrin
Sverrisdóttir Rvik. Brynja
Ragnarsdóttir Akureyri. Val-
geröur Gisladóttir Rvik.
Héraðsbókasaf
Safni
húsal
stæk
ár fr<
Mó—Reykjavik— Við heitum á
alla, sem vilja héraösbókasafn-
inu vel, að vera þvl innan
handar um ýmsa gagnlega
muni og fróðleik, sögðu forráða-
menn Héraðsbóka- og skjala-
safns Austur Húnavatnssýslu á
Blönduósi, þegar blaöamaöur
Timans leit þar inn á dögunum.
Nú höfum við komið okkur upp
ágætri aðstöðu, og hér höfum
við gott pláss til þess að varð-
veita ýmsan merkan fróðleik
frá fyrri tið um leið og við
vinnum stöðugt að þvi að auka
við bókasafnið til almennra út-
lána, héraösbúum til fróðleiks
og skemmtunar.
Héraðsbóka- og skjalasafnið,
sem reyndar eru tvö aðskilin
söfn, hafa nú byggt i sam-
einingu þriggja hæða bókhlööu á
Blönduósi. Það hús er að grunn-
fleti 900 ferm og þvi mikið rúm I
þvi. En til þess að standa
Bókhlaöan á Blönduósi. Þetta húsneöi er
húsnæöinu er leigöur út.