Tíminn - 16.01.1977, Síða 27

Tíminn - 16.01.1977, Síða 27
Sunnudagur 16. janúar 1977 27 gébé Reykjavimk — t dag klukkan 15 veröur frumsýnt hiö geysivinsæia barnaleikrit Th. Egners, Dýrin i Hálsa- skógi á fjölum Þjóöleikhúss- ins, en fimmtán ár eru nú liöin siöan leikritiö var tekiö til sýninga hér. A meöfylgjandi Timamyndum Gunnars sést Mikki refur, sem Bessi Bjarnason leikur, og viröist hann vera kominni einhver vandræöi i samskiptum sinum viö litlu mýsnar. Á hinni myndinni eru margar litlar mýslur og auk þess .Lilli klifurmús og fleiri skemmti- leg dýr, en svo sem sjá má tekur fjöldi leikara á öllum aidri þátt i sýningunni. ||||§l§4 ^ ' • * íÆyw j iÍ||k fcSSSÍf Ifwjo By /J|| |||| : ■ í ÆMBmlw % § - DÝRIN I HÁLSASKÓGI Kröfluvirkjun — vélgæzlumenn Vélgæslumenn óskast til starfa við Kröflu- virkjun. Umsækjendur hafi vélstjóra-réttindi ellegar rafvirkja- eða raftæknapróf. Nánari upplýsingar um störfin eru gefnar á skrifstofu Kröflunefndar á Akureyri, simi 22621. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist til Kröflunefndar pósthólf 107, Akureyri fyrir 10. febrúar n.k. Kröflunefnd Akureyri. J..-un4. 'x4™-. j xí:... ÚTGERÐARAAENN Hafið þið kynnst STÁLVER/SEAFARER w siavarisveimni ? Ef svo er ekki, komið, hringið eða skrifið til Stdlvers h.f. og við munum veita allar upplýsingar. En til þess að gefa svolitla innsýn í sjdvarísvélina viljum við upplýsa eftirfarandi. STÁLVER/SEAFARER er íslenzk framleiðsla STÁLVER/SEAFARER framleiðir fyrsta flokks ís úr ó-eimuðum sjó STÁLVER/SEAFARER ísvélar eru frammleiddar í 5 mismunandi stærðum frd 0,5 tonn til 6,5 tonn pr. sólarhring STÁLVER/SEAFARER eru fyrirferðalitlar oa auðvelt er að koma þeim fyrir í öllum fiskiskipum STÁLVER/SEAFARER fæst á mjög hagstæðu verði fró verksmiðju okkar STÁLVER/SEAFARER fyigir 1 drs dbyrgð Kostir sjóvaríss Sjávarísinn bráðnar mun hægar en ferskvatnsís, geymist vel i ókældri lest, er alltaf kramur, er -f-7gr C frá vél, bráðnar við -f-2,2 gr. C. Tilraynir hafa sýnt að hiti i f iski sem kældur var með saltvatnsís, reyndist frá -f- l,lgr C til 0 gr. c, sem er nærri 3 gr. C lægra en hitastigið í þeim fiski sem ísaður var með vatnsís, þar af leiðandi er fiskur ísaður með saltvatnsís betri vara. STÁLVER HF Funahöfða 17 . Reykjavík . Sími 8-34-44

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.