Tíminn - 16.01.1977, Qupperneq 28
MEÐ UNGU FOLKI I SKAGAFIRÐI
28
4<♦
Sunnudagur 16. janúar 1977
MÓ-Reykjavik. — Guðmundur
Guðmundsson heitir ungur
maður, sem vinnur að tóm-
stunda- og æskulýðsmálum I
Skagafiröi. Hann er að hálfu
ráðinn hjá Sauðárkróksbæ, en
að öðru leyti starfar hann hjá
Ungmennasámbandi Skaga-
fjarðar og Ungmennafélaginu
Tindastóli á Sauöárkróki. Hann
kom til starfa i byrjun ágúst sl.,
og vist er, að siðan hefur i mörg
ho_rn verið að lita hjá honum,
þvi þegar áhugasamir menn
hefja störf við félags- og æsku-
lýðsmál, eru verkefnin næg.
A ferð um Skagafjörð nýlega
tókum við Guðmund tali og
spurðum fyrst um starfsemi
ungmennasambandsins. Hjá
þvi er i gangi spurningakeppni
milli sveitarstjórna i héraðinu
og sitthvað er aö gerast á i-
þróttasviðinu og áherzla er lögð
á félagsmálafræðslu.
Nýtt ungmennafélag
í Fljótum
— Við leggjum áherzlu á að
koma á nokkrum félagsmála-
námskeiðum i vetur þar sem
ræðumennska veröur þjálfuð,
innsýn gefin i félagsstörf og
leiðbeint um fundarsköp. Einnig
verður leitazt viö að þjálfa ör-
yggiskennd hvers einstaklings,
sem námskeiðin sækja.
begar höfum við haldið eitt
slikt námskeið i Fljótum, en þar
hefur ekki verið starfandi ung
Guömundur Gunnarsson
framkvæmdastjóri.
mennafélag um árabil. Arang-
ur af þessu námskeiði sem var
mjög vel sótt, varð sá að nú hef-
ur ungmennafélagið þar verið
endurvakið. Skiðafélag hefur
verið starfandi i Fljótum, enda
eru þar landsþekktir skiða-
menn. Þaö mun nú sameinast
ungmennafélaginu, og vonandi
verður þetta til þess að örva
alla iþrótta-og félagsstarfsemi I
Fljótum.
Hvert verður framhald á
þessum félagsmálanámskeið-
um er enn ekki alveg ljóst, en
við höfum mikinn hug á að fara
með félagsmálafræðslu inn i
skólana og vekja áhuga ungl-
inganna á hollri og góöri tóm-
SIVAXANDI ÞC
ÆSKULÝÐSSTAI
— rætt við Guðmund Gunnarsson framkv
tómstundafulltrúa Sauðórkróks
stundaiðju, jafnframt þvi sem
við leiðbeinum þeim til þess að
verða hæfari til að starfa i félög-
unum.
Sveitastjórnirnar svara
Þá settum við af stað spurn-
ingakeppni milli sveitastjórn-
anna i héraðinu nokkru fyrir jól.
Markmið með þessari spurn-
ingakeppni er að kynna starf-
semi ungmennasambandsins
og vekja athygli á sivaxandi
þörf fyrir æskulýðsstarfsemi,
um leið og þessi keppni á bæði
að vera til fróðleiks og skemmt-
unar fyrir þátttakendur og á-
horfendur.
Ekki er alveg ljóst, hvort allar
sveitastjórnir muni taka þátt i
keppninni, en viö vonum, aö svo
verði. Keppnin er útsláttar-
keppni, en alls mun hún standa
7-8 kvöld . Að lokinni spurninga-
keppni er dansað hvert kvöld.
Óhætt er að segja, að keppnin
hafi byrjað vel, og margir
komu til þess að fylgjast meö
enda var áhugi á keppninni
strax mikill og virðist fara vax-
andi.
Tvö skagfirzk lið
í islandsmótið
i knattspyrnu
Iþróttaáhugi hér I Skagafiröi
er mikill, sagði Guðmundur og
iþróttaviðburðir frá ári til árs
nokkuð svipaðir. Mestur er
áhuginn á knattspyrnunni, og
viö hana hefur mest rækt verið
lögð. Nú hefur veriö ákveðið aö
tvö lið úr Skagafiröi taki þátt i
þriðju deild tslandsmótsins i
knattspyrnu. Er annað liðið frá
Sauðárkróki, en hitt frá Hofsósi.
Áöur hefur aðeins eitt lið úr
,Skagafirði tekið þátt i mótinu og
keppt undir nafni ungmenna-
sambandsins.
Af öðrum iþróttaviðburðum,
má nefna sagði Guðmundur að
nýlokiö er hraðmóti i körfu-
bolta, og ætið er mikið um sund-
iðkun i héraðinu. Þá eiga Skag-
firðingar góöum frjálsiþrótta-
mönnum á aö skipa, og s.l.
sumar vann sambandið bikar-
Sundáhugi er mikill i Skagafiröi. Lárus Friöfinnsson, ólafur Viöar Hauksson og A
keppni FRI I þriðju deild.
Nú erum við að vinna að þvi
að auka samskipti milli skól-
anna i héraöinu á sviði iþrótta,
enda erum við þess fullvisssir,
að bezta ráðið til þess að auka i-
þróttaáhuga unglinganna, sé að
koma á keppni milli þeirra.
Einnig stefnum við aö þvi aö
komast i keppnisferöir til fjar-
lægari staða i auknum mæli, og
væntum við þess að geta fariö
með sundfólk okkar i keppnis-
ferð innan tiðar.
Tvö ungmennafélög
70 ára
A árinu verða tvö ungmenna-
félög iSkagafirði 70ára. Það er
ungmennafélagið Tindastóll og
ungmennafélagið Fram i
Þórarinn Magnússon bóndi og varaform. Ungmennasambands- Ingibjörg Guöjónsdóttir, Sigurlina Gfsladóttir og Guörföur ólafsdóttir i keppni á héraösmótinu
ins. Hann setti héraösmet i 1500 m hlaupi Isumar. i sumar.