Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 39

Tíminn - 16.01.1977, Blaðsíða 39
flokksstarfið Kópavogur Framsóknarfélögin i Kópavogi halda sitt árlega Þorrblót i Fé- lagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aögangseyrir 2800.00. Þátttaka tilk. fyrir 20 jan.í simum 41228 — 40656—40435. Hódegisverðafundir S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik i hádeginu á mánudögum. Allir félagar i FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF Selfoss Framsóknarfélag Selfoss heldur fund um hreppsmál þriöjudag- inn 18. janúar kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15. Framsögumenn Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannesson. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eru ein- dregið hvattir til að gera það nú þegar. ógreiddir miðar verða ógildir eftir 15. þessa mánaðar nema umboðsmenn hafi samið um annað. Happdrætti Framsóknarflokksins Rangæinga Sunnudaginn 23. janúar kl. 21.00 veröur fyrsta spilakvöld af fjór- um hjá Framsóknarfélagi Rangæinga í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Ræðumaður verður Steingrimur Hermannsson, aiþingismaöur, ritari Framsóknarflokksins. Góð kvöldverðlaun. Heildarverölaun — sólarlandaferö fyrir tvo. Fjölmenniö og mætið stundvislega. Stjórnin. Framsóknarfélag Húsavík Framsóknarvist veröur i Félagsheimili Húsavikur Vikurbæ kl. 20.30 sunnudagskvöld 16. jan. n.k. Góð verölaun i boöi. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Húsavikur. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund aö Hótel Esju miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Frummaelandi verður Jón Sigurðsson forstj. Þjóðhagsstofnunar og talar hann um efna- hagshorfur á árinu 1977. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30 aö Hótel Esju. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aöalfundur félagsins verður aö Hallveigarstööum fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. , önnur mál. — Stjórnin. Sauðórkrókur Framsóknarfélag Sauöárkróks heldur fund i Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki mánudaginn 17. janúar kl. 20.30. Páll Pétursson, alþingismaður kemur á fundinn. Stjórnin. Aðalfundur FUF, Reykjavík Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna i Reykjavik veröur haldinn fimmtudaginn 27. jan. n.k. kl. 20,30 að Rauðarárstig 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin 0 Afsalsbréf Margrét Guömundsd. selur Stein- unni Jóhannesd. hluta i Æsufelli 6. Framkvæmdasjóður Islands sel- ur Alafoss h.f. húseignina Vest- urg. 2. Fylkir h.f. selur Vélasölunni h.f. húseignina Garöastræti 6. Lovisa Jónsd. selur Arnfriöi Jónsd. o.fl. hluta i Hjaröarhaga 17. Jón Hannesson h.f. selur Valgarði Briem hluta i Engjaseli 69. Guörún Freysteinsd. selur Sig- mundiFreyssteinss. hluta I Stiga- hlið 95. Sigmundur Freysteinss. selur Guörúnu Freysteinsd. hluta i Háaleitisbraut 107. Sigurbjörg Sigurbjarnard. o.fl. selja Agúst .Eliassyni hluta i Mávahlið 5. Ragna L. Ragnarsd. selur Ingv- ari Þór Ingvarss. hluta I Alfta- mýri 26. Einar Gislason selur Jakobi Úlfarss. hluta i Eyjabakka 22. Asgeir Karlsson selur Vilhelminu Hauksd. og Arnari Haukss. hluta i Leirubakka 32. Asbjörn Ölafsson h.f. selur Ás- birni ólafss. hluta i Borgartúni 33. Sútunarverksmiöjan h.f. selur Hagprent h.f. hluta i Brautarholti 26. Trésmiðjan Viöir h.f. selur Ólafi Kr. Guömundss. hluta i Lauga- vegi 166. Sveinn R. Eyjólfss. selur Mjölni heildv. h.f. hluta í Siðumúla 33. SveinnR.Eyjólfss. selur Magnúsi Hreggviössyni hluta i Síðumúla 33. Kristmundur Sörlason og Pétur Sörlason selja Stálver húseign aö Funahöfða 17. Ólafur Guömundsson selur Berg- steini Stefánss. hluta i Aðalstræti 9. Haukur Pétursson h.f. selur Steinunni Björnsd. og Jóni Eirikss. hluta i Austurbergi 16. 0 Oddviti þessa stundina, sagði Arnfriöur. Héraösíæknirinn fékk 10 mánaöa leyfi frá störfum, þótt hann heföi ekki starfað hér nema i tvö og hálft ár. Okkur finnst það furöu- leg ráðstöfun hjá landlækni og heilbrigðisráðuneyti aö leyfa slikt, eins og læknaskorturinn i landinu er mikill. Siöan héraðslæknirinn fór hafa læknanemar verið sendir hingaö tima og tima i einu, en nú er hér enginn, og við verðum aö sækja okkar læknisþjónustu til Egils- staöa, eöa Eskif jaröar, en þangað er oft ófært og öryggið þvi litið. En hér i þorpinu er hjúkrunar- kona i fullu starfi og leysir það mikiö úr okkar vanda. Nú er á döfinni að byggja hér heilsugæzlustöð, og vonumst viö til þess að fá fjármagn til fram- kvæmda á fjárlögum. Af þvi varð þó ekki, og okkur einungis veitt fé til þess aö geta látiö gera teikn- ingar og vinna aö undirbúningi. Framkvæmdir við bygg- ingu ieiguibúða hefjast i sumar. Hvor skyldi nú komast öruggar leiöar sinnar um borgina, blikkbeljan eöa mannskepnan? Ætii þaö sé ekki sú fyrrnefnda, enda viröist konukindin á myndinni hugsi vegna gangstéttarmjónu sem hana stór- minnti aö þarna ætti aö vera. (Tlmamynd Róbert) OSeðlabankinn samkvæmt heimild i reglu- gerð heföi bönkunum veriö heimilt að taka sérstakt inn- heimtugjald af þeim, sem gefa út gúmmitékka. Þessi sjóöur á að standa undir kostnaði vegna gúmmitékk- anna og eins á að verja fé sjóðsins til menningar- og mannúðarmála. Björn kvað hafa farið fram viðræður við yfirsakadóm- ara vegna þessa máls og taldi hann, að niðurstaða þeirra viðræðna yrði sú, að sjóöurinn greiddi ekki þenn- an kostnað. 40sidur sunnudaga Við erum búin að sækja um að byggja kjarnahús, sem I eiga að vera leiguibúöir, sagði Arnfriður. Vonumst við til þess, að leyfi fáist, þannig að við getum hafið framkvæmdir i sumar. Við höfum ekki byggt leigufbúðir áður, en fyrir ári voru ibúðir teknai* i notk- un, sem byggðar voru samkvæmt áætlun um byggingu verka- mar.nabústaða. Sæmilegt félagslíf. Félagslif á Fáskrúðsfirði er sæmilegt miðað við það sem ger- ist i plássum af þessari stærð. Mikið var um skemmtanir um jól og áramót, og árlegur viöburður er aö halda hjónadansleik i upp- hafi árs. Að þessu sinni var hann haldinn 8. jan., og sagði Arnfrið- ur, aö þar hefði verið mannmargt og dagskráratriði öll mjög góð. Mörg félög eru starfandi, og allir, sem áhuga hafa á að taka þátt i félagsstarfi, geta þvi fundið eitthvað við sitt hæfi. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.