Tíminn - 18.02.1977, Page 1
Samnorræn Sambandsverksmiðja á íslandi? — Sjá bls. 2-3
'ÆNGIRf
Áætlunarstaðir:
Bildudalur-Blönduóc Búðardalur
; Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Simar:
2-60-60 oa 2-40-66
Verslunin & verkstæðið ^
FLUTT
á Smiðjuveg 66 Kóp.
(Beint andspœnis Olís í neöra Breiöholti - þú skilur?)
Sími.nn er 76600
LAHDVÉLARHF.
Rannsóknir
á skemmd-
um í stein-i
steypu j
hefjast: J
„Grundvöllur að betra
mati á steinsteypunni"
— segir Hdkon Ólafsson, yfirverkfræðingur
Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins
— segir Sigurður Markússon framkvæmdastjóri
HV-Reykjavik — Við erum
núna aö hrinda 1 framkvæmd
mjög viöamiklu verkefni, þar
sem eru rannsóknir á steypu-
skemmdum hérlendis, þaö er I
húsum, sem byggö hafa veriö
siöastliöin fimmtán ár. Við
vitum, aö skemmdir á steypu
eru miklar, en hins vegar vilj-
um viö með þessu safna tölu-
legum upplýsingum um það
hve miklar þær eru, hvers
kyns þær eru og i hvers konar
byggingum þær koma fyrir,
sagði Hákon ólafsson, yfir-
verkfræðingur Rannsóknar-
stofnunar byggingariðnaðar-
ins, i viðtali við Timann I gær.
— Það eru allmargar bygg-
ingar, sem við komum til með
aö athuga, sagði Hákon
ennfremur, en við vonum að
þessar rannsóknir geti orðið
grundvöllur að betra mati á
steypu.
Rannsóknir þessar eiga að
„Hreyfing á málunum hef-
ur ekki nægt til þess að
koma hreyfingu á skipið
Gsal-Reykjavik — Það er
veriö að vinna að þessum
málum i Nlgeriu á vegum
okkar og við bfðum fram-
vindu mála. Það er einhver
hreyfing á málunum, en enn
sem komiö er hefur sú hreyf-
ing ekki úægt til þess að
koma hreyfingu á skipiö,
sagöi Sigurður Markússon,
framkvæmdastjóri sjávar-
afurðadeildar Sambandsins,
i samtali við Timann f gær.
Eins og frá hefur verið
skýrt I Tímanum hefur Lag-
arfoss legiö við bryggju I
Reykjavik I hartnær hálfan
mánuð hlaðinn skreið, sem
fara á til Nígeriu, en vegna
ófullkominna bankaábyrgða
hefur skipið ekki enn lagt úr
höfn.
— Það er maöur frá Sam-
bandinu I Nígeriu vegna
þessa, sagði Sigurður, sem
er sendur á vegum þessara
þriggja aöila, sem standa að
skreiðarsamningnum. Við
munum blöa átekta fram I
vikulokin, en ef ekkert hefur
gerzt i málinu núna um helg-
ina, veröur tekin ákvörðun
um framhaldið.
— Kemur þá til greina að
skipa skreiöinni upp úr Lag-
arfossi?
— Augljóslega er það einn
af möguleikunum, en von-
andi er það fjarlægur mögu-
leiki. Þaö er að visu eðlilegt
að mönnum detti það I hug.
— En er ekki dýrt að láta
skipið liggja hlaöið viö
bryggju dögum saman?
— Jú, það kostar náttúru-
lega peninga. En þaö er ver-
iö að koma af stað viöskipt-
um upp á milljaröa, og ef
þessi kostnaður er veginn á
móti þvf heildarmagni, sem
þarna er um að ræða, er
hann ekki mjög tilfinnanleg-
ur aö minum dómi.
Myndina tók Róbert af
Lagarfossi viö bryggju i
Reykjavik.
hefjast nú i marzmánuði og
standa fram á næsta ár. Aö
þeim standa Rannsóknar-
stofnun byggingariðnaöarins
og svo steinsteypunefndin,
sem ieigasætifulltrúarþeirra
opinberu aöila, sem mest
kaupa af steypu. Þaö eru
Reykjavíkurborg, Vegagerð
rikisins, Hafna- og vitamála-
stofnunin og Landsvirkjun, en
þessir aðilar i sameiningu
bera ailan kostnað.
m
tll
Landbúnaðarvörur fluttar út
fyrir 5,5 milljarða sl. ór
— hagkvæmt fyrir ríkissjóð að greiða útflutningsbæturnar sagði landbúnaðarróðherra á alþingi í gær
MC-Reykjavik — Gjaldeyris-
tekjur af útfluttum land-
búnaðarvörum voru 5,5 millj-
arðar króna á siðasta ári,
sagði Halldór E. Sigurðsson á
Alþingi i gær. Hefur útfiutn-
ingur landbúnaðarvara aukizt
mjög mikið siðustu ár, og þótt
margir tali um háar greiöslur
útflutningsbóta er hægt að
sanna, að það er hagkvæmt
fyrir rikissjóð að flytja þessar
• Selfoss:
vörur út. Fyrir þann gjald-
eyri, sem fæst fyrir dtfiuttar
landbúnaðarvörur, er hægt að
kaupa ýmsar vörur, og um
helmingur af þessu verði skil-
ar sér þvi aftur i rlkissjóð i
formi aðflutningsgjalda, og
söluskatts.
Allmiklarumræður urðu um
landbúnaðarmál á Alþingi,
þegar Páll Pétursson mælti
fyrir tillögu til þingsályktunar
um að láta athuga hvort nauö-
synlegt sé að breyta lausa-
skuldum bænda i föst lán.
í ræðu sinni vakti Páll at-
hygli á mjög misjöfnum kjör-
um bænda, og benti á þá staö-
reynd, að margir bænóur
skulduðu verulegt fé og sifellt
bættist viö skuldir þeirra.
Halldór E. Sigurðsson land-
búnaöarráðherra sagði, að at-
huga þyrfti þessi mál og nú
væri starfandi nefnd, sem
hann hefði skipaö til þess að
kanna ástandiö hjá bændum á
óþurrkasvæðunum og teldi
hann eölilegt, aö i framhaldi
af þeirri könnun yrðu þessi
mál tekin til skoðunar i heild.
Þá sagði landbúnaðar,-
ráðherra, aö i dag myndi hann
ræöa viö formann og erind-
reka stéttarsambands bænda
um það á hvern hátt bezt væri
að vinna að lausn þessara
vandamála.
Þá greindi ráðherra frá
samkomulagi, sem tekizt
hefði milli hans og fjármála-
ráðherra um aö hér eftir verði
útflutningsbætur greiddar
reglulega i annarri og fjóröu
hverri viku hvers mánaöar.
Væri ákveðiö, að á fyrstu fjór-
um mánuðum þessa árs yrðu
greiddar 4 milljónir i bætur.
AAeirihlutinn vítir oddvitann — Sjá Bak