Tíminn - 18.02.1977, Page 18

Tíminn - 18.02.1977, Page 18
18 Föstudagur 18. febrdar 1977 t&ÞJÖÐUEIKHÚSIÐ n-200 SÓLARFERÐ i kvöld kl 20 DÝRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15. Uppselt. sunnudag kl. 14. Uppselt. sunnudag kl. 17. Uppselt. þriðjudag kl. 17. Uppselt. GULLNA HLIÐIÐ laugardag kl. 20. Uppselt. NÓTT ASTMEYJANNA Litla sviðið: MEISTARINN þriðjudag kl. 21 Siðasta sinn. Miöasala 13.15-20. LEIKFÉLAG 22 REYKIAVÍKUR MAKBEÐ I kvöld kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag, uppselt. miðvikudag kl. 20.30. STÓRLAXAR sunnudag, uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30 Miöasala i Iðnó kl. 14-20.30. Slmi 16620 Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. mm VÓK 'jj Cflfe. staður hinna vandlátu GALDRAKARLAR gömlu- og nýju dans- arnir og diskótek OPIÐ KL. 7-1 Spariklæðnaður Fjölbreyttur AAATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 i símum 2-33-33 & 2-33-35 mmm Tilboð Tilboð óskast I eftirfarandi bifreiöar og tæki fyrir Reykjavikurhöfn. 1. Vörubifreiö — 5 tonna, Mercedes Benz árgerð 1963. 2. Fólksflutningabifreiö —16 manna. Mercedes Benz árg. 1966. 3. Landrover-jeppabifreið, árgerö 1968. 4. Taunus 17M, árgerð 1966. 5. Rafmagnslyfta á hjólum. Lyftir körfu með 2 mönnum i 10 m hæð. 6. Dráttarvagn. 7. 7 tonna vatnstankur. 8. 2 stk. 1 3/4 cu yarda kranagrabbar. Ofangreindar bifreiðar og tæki veröa til sýnis að Hólms- götu 12 i örfirisey, (Bækistöö Reykjavikurhafnar), laugardaginnl9. febrúar 1977 kl. 13.00-17.00. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3, mánudaginn 21. febrúar n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 BÍLA- PARTA- SALAN auglýsir Nýkomnir varahlutir í: Plymouth Valiant Citroen Ami Land/Rover BÍLAPARTASALAN Hðfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Sendum um allt land (CARAMBOLA Hörkuspennandi, nýr italsk- ur vestri með „tvibura- bræðrum” Trinitybræðra. Aöalhlutverk: PaulSmithog Michael Coby. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karate-bræðurnir Hörkuspennandi Karate- mynd Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. *QÍ 2-21-40 AAjúkar hvílur — mikið stríð Soft beds — hard battles Sðrenghlægileg, ný litmynd þar sem PETER SELLERS er allt i öllu og ieikur 6 aöal- hlutverk. Auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. ISLENZKUR TEXTI Góða skemmtun! Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Þjófar og villtar meyjar The Great Scout and Cathouse Thursday Viðfræg, sprengihlægileg og vel leikin, ný bandarisk gamanmynd I litum. Aðal- hlutverk: Lee Marvin, OIi- ver Reed, Elizabeth Ashley. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð íí 1-15-44 !Rl- PART2 ISLENZKUR TEXTI .Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvik- mynd, sem alls staðar hefur verið sýnt við metaðsókn. Mynd þessi hefur fengið frá- bæra dóma og af mörgum gagnrýnendum talin betri en French Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Fernando Rey. Bönnuö,börhúm'’innan 16 ára! Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Sólskinsdrengirnir Viðfræg bandarisk gaman- mynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hestamannafélagið Gustur Kópavogi Aðalfundur Félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30 i Fé- lagsheimili Kópavogs. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á ársþing L.H. Mætið vel og stundvislega. Gustur Framkvæmdastjóri Ungmennasamband Austur-Húnvetninga óskar að ráða framkvæmdastjóra í sum- ar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu UMFÍ, Klapparstig 16, simi 1-25-46 eða hjá stjórnarmönnum USAH. Umsóknarfrestur er til 31. marz. Stjórnin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Arnarsveitin Eagles over London Hörkuspennandi, ný ensk- amerisk striðskvikmynd I litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átök- in um Dunkirk og njósnir Þjóðverja i Englandi. Aðalhlutverk: Fredrick Stafford, Francisco Rabai, Van Johnson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. tW—••IMM Tíminn er peníngar Auglýsitf iTímanum í : •í Til sölu Scania '76 Búkkahásing, blokk 190, gírkassi, milli- krani, felgur, dekk 100x20, sturtudæla, vökvastýrisvél, fram- fjaðrir 110, húdd, f rambretti, öxlar, hengsli. Sími 3-37-00.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.