Tíminn - 18.02.1977, Blaðsíða 17
Föstudagur 18. febrúar 1977
17
„Því erfiðara sem
verkefnið er...
— því skemmtilegra er að glíma við það", segir
Hólmbert Friðjónsson, þjólfari Keflvíkinga
Liö Keflvlkinga hefur oröiö fyr-
ir mikilli blóötöku. Margir af
reyndustu knattspyrnumönnum
þeirra hafa ákveöiö aö leggja
skóna á hilluna og leika ekki meö
Kefla vikurliöinu i sumar. — Þetta
eru flest allir þeir leikmcnn sem
geröu Suöurnesjaliöið aö stór-
veldi I isienzku knattspyrnunni
fyrir nokkrum árum, Keflviking-
ar eru nú farnir aö æfa af fullum
krafti undir stjórn Hólmberts
Friöjónssonar þjálfara — en þaö
eru aðeins þrir af fastamönnum
liösins sl. keppnistimabil, sem
mæta reglulega á æfingarnar.
Þaö eru þeir ólafur JúIIusson og
nýliðarnir, sem hófu aö leika meö
liöinu sl. keppnistimabil, þeir Sig-
uröur Björgvinsson og Einar Ás-
björn Ólafsson.
Markvöröurinn sterki Þor-
steinn Ólafsson verður I Sviþjóö I
sumar, þar sem hann stundar
nám. Haröjaxlarnir, Guöni
Kjartansson, Einar Gunnarsson
og Astráöur Gunnarsson eru
hættir aö æfa. Þá hefur Karl
Heriftannsson sem átti við
meiðsli að strlða sl. keppnistima-
bil, ákveöið að hætta. Miðvöröur-
inn ungi, Lúðvlk Gunnarsson er
einnig hættur og Jón Ólafur Jóns-
son hefur litið sést á æfingum.
Enn er óvist hvort Steinar Jó-
hannsson markaskorarinn mikli,
verður með og Glsli Torfason,
landsliðsbakvörður, verður lltiö
með á næstunni, þar sem hann er
viö nám I háskólanum — og mun
hann standa i prófum fram I iúni.
— Þetta er afleiðingin af
þvi, að Keflavíkur-liðið hefur lítið
sem ekkert verið yngt upp, þar
sem sömu leikmennirnir hafa
leikið með þvi undanfarin 5-6 ár,
og þar af leiöandi hefur verið erf-
itt fyrir þá yngri að komast að.
Nú hætta eldri leikmennirnir allir
á einu bretti og við stöndum uppi
með reynslulitla stráka, sagði
Hólmbert Friðjónsson.
— Þú færö þá erfitt verkefni aö
byggja upp nýtt liö úr hópi ungu
strákanna?
— Já, verkefnið verður erfitt,
en það er einu sinni svo, að þvi
erfiðara sem verkefnið er þvi
skemmtilegra er að glíma við
það. En ég hef trú á ungu strák-
unum sem fá nú tækifæri til að
sýna hvað i þeim býr.
— Það er hugur I strákunum, en
óneitanlega vantar þá keppnis-
reynsluna, sem hefur mikiö að
segja i erfiðum keppnum — og þá
hefur skaplyndið mikið að segja.
Það er ekki nóg að vera leikinn
með knöttinn, ef keppnisskapiö er
svo ekki fyrir hendi, sagði Hólm-
bert.
Það er ekki að efa að Hólmbert
nær að byggja upp sterkt lið, en
það tekur aö sjálfsögöu sinn
tima. Hólmbert hefur oft sýnt
það, aö hann hefur gert góða hluti
með lið, sem enginn bjóst við að
myndi ná árangri — samanber á-
rangur hans með Ármanhsliðið
undanfarin ár. Hólmbert byggði
liðiö upp með ungum leikmönnum
sem fóru vaxandi með hverium
leik. Endurtekur sagan sig i
Keflavik — nær Hólmbert að gera
þar sömu hlutina og hjá Ar-
manni? Svar við þessari spurn-
ingu fæst ekki fyrr en i sumar.
—sos
B-liðið byggt
upp af stúlkum
úr Fram og Val
— Þar sem lftill timi var til
stefnu, þá ákváöum viö aö
byggja liöiö upp meö stúlkum úr
Fram og Val, sagöi Bjarni Jóns-
son, sem stjórnar B-liöi tslands
ásamt Guöjóni Jónssyni. — Ég
hef trú á þvi aö stelpurnar
standi sig vel þó þær hafi ekki
mikla samæfingu, sagöi Bjarni.
B-liöið er skipaö eftirtöldum
stúlkum:
Markveröir:
Auður Dúadóttir, Þór
Sigurbjörg Pétursd., Val.
Aðrir leikmenn.
Ragnheiður Lárusd., Val
Björg Guðmundsd., Val
Björg Jónsdóttir, Val
Elln Kristinsd., Val
Oddný Sigsteinsd. Fram.
Jóhanna Halldórsd. Fram
Kristin Orradóttir, Fram
Guörún Sverrisd., Fram
Jóhanna Magnúsd., Víkingi
Guðrún Sigurþórsd., Arm.
Anna Greta Halldórsd. Þór.
B-liðsstúlkurnar komu saman
á siðustu æfinguna fyrir keppn-
ina í gærkvöldi og er mikill hug-
ur I herbúðum þeirra, en þær
mæta Hollendingum I fyrsta leik
slnum, I kvöld.
GUÐRON SIGURÞÓRSDÓTTIR.... eln snjallasta handknattleikskona tslands, sést hér I landslelk gegn
Svlum. Hún leikur meö B-liöinu gegn Hollendingum I kvöld.
EINAR GUNNARSON.........fyrirliöi Keflavikurliösins, er einn af þeim
leikmönnum sem hafa ákveöiö aðleggja skóna á hilluna.
Nú fá stúlk-
urnar að
spreyta sig
Fjögurra liöa keppnin I hand-
knattleik kvenna hefst I Laugar-
dalshöllinni I kvöld, en þátttöku-
liðin eru landsliö tslands, Fær-
eyja og Hollands, ásamt B-liöi ts-
lands sem tekur þátt I mótinu I
staö liös Bandarlkjanna, sem sá
sér ekki fært aö koma hingaö
meö landsliö sitt.
Mót þetta verður eitt af meiri-
háttar handknattleiksmótum sem
farið hafa fram hér á landi á
undanförnum árum. Stjórn HSI
hefur gert mikið fyrir kvenna-
handknattleikinn að undanförnu
og er þetta mót tilraun enda er
vel til fallið að kvenfólkiö fái aö
spreyta sig og sýna hvaö I þvi býr.
Ef þetta mót heppnast vel, þá eru
uppi hugmyndir um að slikt mót
verði árlega haldið hér.
Mótið hefst I Laugardalshöll-
inni I kvöld og veröa þá leiknir
tveir fyrstu leikir mótsins, en þeir
eru: Kl. 8 Island —Færeyjar.kl. 9
Holland — Island B
Mótinu verður siðan haldið á-
fram á morgun og verða þá leikn-
ir tveir leikir, — kl. 3.30 mætast
ísland — Island B og strax á eftir
Færeyjar — Holland. Mótinu lýk-
ur siðan á sunnudagskvöld með
tveimur leikjum — kl. 8 Island B
— Færeyjar og siðan Island —
Holland.
Islenzka landsliöið verður skip-
að þessum stúlkum:
Magnea Magnúsd., Armann
Kolbrún Jóhannsd., Fram
Inga Birgisd. Val
Hansina Melsteö, KR
Katrin Danivalsd. FH
J. Margrét Brandsd., FH
Guðriður Guðjónsd., Fram
Kristjana Arad., FH
Agústa Dúa Jónsd., Val
Anna Gunnarsd., Armann
Svanhvit Magnúsd., FH
Hjördis Sigurjónsd., KR
Halldóra Magnúsd., Val
Margrét Theódórsd., Haukum
Harpa Guðmundsd., Val
Oddný Sigurðard., Val
Sigrún Sigurðard., FH
SPORT-blaðið
Verið með frá
byrjun og
gerist áskrifendur
— upplag 1. tbl. senn é þrotum
Nafn:
Heimilisfang:
Simi
Staður:
Pósthólf SPORT-blaðsf-