Tíminn - 18.02.1977, Síða 2
2
Föstudagur 18. febrúar 1977
erlendar fréttijr
• Danskir
prentarar
sektaðir fyrir
Berlinske
Tidene
aðgerðir
sínar
Reuter, Kaupmannahöfn. —
Mörg dönsk dagblöö, bæöi
iandsmálablöö og biöö gefin Ut
I einstökum héruöum, komust
ekki á götuna f gær, vegna
mótmæiaverkfalls prentara
hjá þeim. Prentararnir voru
aö mótmæla þeirri ákvöröun
vinnumáladómstóls I Dan-
mörku, aö prenturum eins af
leiöandi blaöaútgáfufyrir-
tækjum landsins skyidu greiöa
vinnuveiténdum sfnum sektir.
Sektina, sem var ákveöin
fimmtiu þúsund danskar
krónur, eöa um hálf önnur
milljón islenzkra króna, var
danska prentarafélaginu gert
aö greiöa, á þeim forsendum
aö orsakir deilna prentara hjá
útgáfufyrirtæki blaösins Berl-
inske Tidende viö vinnuveit-
anda sinn væru frá prentara-
félaginu runnar.
Útgáfa tveggja dagblaöa
fyrirtækisins stöövaöist þann
30. janúar, þegar stjórn þess
sendi heim þúsund manna
starfsliö sitt, eftir langvinnar
deilur um tæknileg atriöi i
sambandi viö útlit og prentun
blaösins, svo og fækkun
starfsliös þess.
Samúöarverkfall þaö, sem
danskir prentarar gripu til I
gær, stöövaöi útgáfu tveggja
annarra stórra fréttablaöa,
þaö er Politiken og Extra
Bladet, svo og nokkurra
héraöablaöa.
Taliö er, aö prentarar ann-
arra blaöa en þeirra sem Berl-
inske Hus gefur út, snúi til
vinnu aftur annaö hvort i dag
eöa á morgun, áöur en aögerö-
ir þeirra veröa til þess aö þeir
veröi einnig sektaöir.
i Danmörku er ekki heimilt
aö láta skyndiverkföll af þessu
tagi standa lengur en fjörutfu
og átta klukkustundir.
• Bukovsky
höfðar mál
gegn
Novosty
Reuter, London. — Sovézki
andófsm aöurinn Vladimir
Bukovsky hóf f gær málaferli
á hendur fréttaritara sovézku
fréttastofunnar i London,
vegna ummæla, sem hann tel-
ur ærumeiöandi fyrir sig.
Mál þaö sem hann höföar
fjallar um bréf, sem fréttarit-
arinn skrifaöi dagblaöinu
Guardian I Bretlandi, en bréf-
ritarinn er Vl'adimir Dobkin,
hjá sovézku frétta og mynda-
stofunni Novosty.
— t bréfinu er þvf haldiö
fram, aö Bukovsky hafi veriö
dæmdur f Sovétrfkjunum fyrir
mjög alvarlegt afbrot, sem
hann aftur á móti hefur ekki
einu sinni veriö sakaöur um aö
hafa framiö, sagöi lögfræöing-
ur Bukovsky f gær.
Sovézki andófsmaöurinn
var iátinn laus úr fangelsi i
Sovétrikjunum f desember-
mánuöi, I skiptum fyrir leiö-
toga kommúnista I Chile, Luis
Corvalan.
Nýtt messuform tekið
upp í Laugarneskirkju
— þátttaka safnaðarins almennari
F.I. Reykjavlk — Bók mln er ekki
róttæk aö ööru leyti en þvi, aö
boöiö er upp á marga valkosti er
varöa messuna sjálfa. Ástæöur
eru mismunandi i söfnuöunum
og til þess veröuraö taka tiliit. Tii
eru stórir söfnuöir, þar sem nógir
söngkraftar eru, en svo eru aftur
tii aörir, þar sem söngkraftar eru
iitlir.Gerter ráö fyrir, aö hægt sé
aö flytja messu meö takmörk-
uöum kröftum og meö mismun-
andi hætti eftir ástæöum.
A þessa leiö fórust biskupnum
yfir Islandi, herra Sigurbirni
Einarssyni, orö I samtali viö
Timann i gær, en á siöustu
prestastefnu 1976 lagöi hann fram
drög aö tillögu um Handbók fyrir
presta og söfnuöi, þar sem leitazt
erviö aö taka upp ný og f jölbreytt
messuform, en samkvæmt helgi-
siöabökinni frá 1934 getur guös-
þjónustan aöeins fariö fram á
einn veg.
Þessi mál eru mikiö i endur-
skoöun bæöi i Þýzkalandi,
Noröurlöndunum og i Bandarikj-
unum, sagðiherra Sigurbjörn, og
lagöi ég þessi drög aö tillögu i
hendur prestanna til þess aö þeir
gætu notaö þau og kynnt söfn-
uöunum i þvi skyni aö gagnrýna
og koma meö ábendingar.
Aðspurður kvaöst herra Sigur-
björn vona, aö kirkjan eignaðist
innan fyrirsjáanlegrar framtiöar
messubók, sem ekki sé I höndum
prestanna einna, heldur einnig i
höndum safnaðarmanna, og
gengiö veröi meira út frá
almennri þátttöku i messugjörö-
inni en nú er, hvort sem lesiö sé
eöa sungiö.
Biskup hefur mælzt til þess aö
bókin yröi prófuö, og verður þaö
m.a. gert i Laugarneskirkju n.k.
sunnudag. Gefin hefur verið út
sérstök messuskrá meö liöum
messunnar, svo aö fólk getifylgzt
með og tekiö þátt i játningu, bæn
og messusvörum. Segir i frétt frá
séra Jóni D. Hróbjartssyni,
sóknarpresti, aö vonazt sé til að
þessi tilraun mælist vel fyrir og
veröi liöur I aö gera guösþjónustu
safnaöarins lifandi og aölaöandi.
1 kvöld kl. 20:30 veröur svo
kirkjukvöld i Laugarneskirkju.
Þar mun Sigurbjörn Einarsson
biskup flytja erindi um „Bibli-
una”. Auk erindisins veröur flutt
tónlist, Cantate Domino eftir
Buxtehudefyrir þrjá einsöngvara
og orgel. Flytjendur eru Elin
Sigurvinsdóttir, Guöfinna Dóra
Olafsdóttir og Halldór Vilhelms-
son. Gústaf Jóhannesson leikur
meö á orgel.
Loðna
veiðist
út af
Ingólfs-
gébé Reykjavík — Laust
fyrir klukkan 18 í gær,
höfðu 9 skip tilkynnt
Loðnunefnd um 3.470
tonna afla. Þar af fengu
Rauðsey og Hilmir afla
sinn út af Ingólfshöfða.
Þetta er álitin vera fyrsta
loðnugangan, en úr henni
hefur ekkert veiðzt und-
anfarnar tvær vikur. Að
sögn Sveins Sveinbjörns-
sonar, f iskifræðings og
leiðangursstjóra um borð
í r/s Árna Friðrikssyni,
telja sjómennirnir, að
loðnan eigi talsvert eftir í
hrygningu ennþá. .
Sveinn sagöist I gærdag vera
um 7—8 sjómilur SA af Ingólfs-
höföa, eöa nokkru vestar en
loönuskipin fengu afla I gær.
Kvaö hann litið af loönu á þeim
slóöum, en aö þeir myndu halda
áfram aö leita og fylgjast meö
fyrrnefndri loönugöngu. — 1
gærdag voru um 5 loönuskip viö
veiöar i ágætis veöri út af
Ingólfshöföa.
Seinlegt að
losa Jötunn
gébé Reykjavik — Tvær
neöstu stangirnar ásamt
sjálfri borkrónunni, eru enn
fastar. Þaö er unniö aö þvi
núna aö vikka út holuna til
þess aö komast aö þessum
neöstu hlutum, en þetta er
mjög seinlegt verk og nauö-
synlegt aö fara aö öllu meö
gát. Þaö er aöallega harkan 1
berginu sem tefur fyrir, sagöi
tsleifur Jónsson, forstööu-
maöur jaröborunardeildar
Orkustofnunar, i gær. Kvaö
hann erfitt aö segja til um
hvenær þessu verki lyki.
I dag eru tvær vikur siöan
borholan, sem Jötunn var aö
bora á Laugalandi i Eyjafirði
hrundi saman og festi borinn.
Geysilegur kostnaöur er viö
þessa töf, en leigan á bornum
er um ein milljón króna á dag.
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA 75 ÁRA
Vilja láta
meira til
F.I. Reykjavik — Næstkomandi
sunnudag 20. febrúar veröur
Samband fslenzkra samvinnufé-
iaga 75 ára. I tilefni þessara tima-
móta hefur framkvæmdanefnd
Alþjóöasamvinnusambandsins
veriö boöiö aö halda fundi hér á
landi 10. og 11. marz n.k., og einn-
ig er stefnt aö virkari þátttöku f
Samvinnusambandi Noröur-
landa, og iögöu þeir Erlendur
Einarsson forstjóri og Eysteinn
Jónsson stjórnarformaöur á þaö
áherzlu aö Sambandiö þyrfti aö fá
samnorræna verksmiöju hér á
landi, en slikar Sambandsverk-
smiöjur eru I öllum hinum Norö-
urlöndunum. Sérstaklega veröur
haldiö upp á 75 ára afmæliö I
tengslum viö aöalfund samtak-
anna dagana 14. og 15. júnf I sum-
ar.
1 dag eru Sambandskaupfélögin
49 aö tölu meö samtals nær 40
þúsund félagsmenn, og eru þau
dreifö viös vegar um landiö.
Megineinkenni flestra þessara fé-
laga er þaö, aö þau gegna tvenns
konar hlutverki, þ.e. annast jöfn-
um höndum sölu á afuröum fé-
lagsmanna sinna og innkaup á
nauðsynjavörum fyrir þá. Þannig
annast þau m.a. smásöluverzlun,
sölu á landbúnaöartækjum og
fóöurvörum, slátrun og sölu á
landbúnaöarafuröum, og mörg
þeirra fást einnig viö útgerö og
rekstur fiskfrystihúsa, ýmist
beint eöa sem aöilar aö fyrirtækj-
um, sem stofnuö hafa verið sér-
sin
staklega til aö annast slikan
rekstur.
Eigi aö siöur eru nokkur þeirra
hrein neytendakaupfélög, einkum
þó á þéttbýlissvæðunum suövest-
anlands. Stærst þeirra er Kaupfé-
lag Reykjavikur og nágrennis,
KRON, sem hefur 13 þúsund fé-
lagsmenn og rekur ellefu verzlan-
ir. Kaupfélag meö hæsta ársveltu
(6.744 millj. kr. 1975) er hins veg-
ar Kaupfélag Eyfiröinga á Akur-
eyri.KEA.sem m.a.á verulegan
þátt I iönrekstri samvinnumanna
þar.
Rekstri Sambandsins er skipt i
átta aöaldeildir, en undir skrif-
stofu forstjóra heyra ýmsar
undirdeildir, sem sinna sam-
eiginlegum málum. Aöaldeildirn-
ar átta eru:
Búvörudeild (frkvstj. A'gnar
Tryggvason) sér um innanlands-
sölu og útflutning á landbúnaöar-
afuröum. Undir deildina heyrir
m.a. Afuröasala, Kjötiönaöarstöö
og Rannsóknarstofa á Kirkju-
sandi, ullarþvottastöövar á Akur-
eyri og Hverageröi.
Sjávarafurðadeild (frkvstj.
Siguröur Markússon) er söluaöili
til aö sjá um útflutning á
fiskafuröum fyrir um 30 fisk-
frystihús, sem flest eru I eigu eöa
á vegum Sambandskaupfélag-
anna. t nánu samstarfi viö deild-
ina starfar sérstakt fyrirtæki I
Bandarikjunum, Iceland Pro-
ducts, Inc., sem starfrækir stóra
fiskréttaverksmiöju og selur is-
taka
i
upp-
Erlendur Einarsson forstjóri Sambandsins
byggingu samn
lenzkar sjávarafuröir á Banda-
rikjamarkaöi.
Innflutningsdeild (frkvstj.
Hjalti Pálsson) annast innflutn-
ing á fóöurvörum, búsáhöldum,
verkfærum, vefnaöarvörum,
byggingavörum og hvers kyns
matvörum. Innan tiöar mun
deildin flytjast i nýtt stórhýsi
Sambandsins, sem þaö hefur ver-
iö aö byggja undanfarin ár viö
Véiadeild (frkvstj. Jón Þór Jó-
hannsson) annast innflutning á
bifreiðum, búvélum og raf-
magnstækjum. Deildin rekur full-
komna þjónustumiðstöö fyrir bif-
reiöar viö Höföabakka I Reykja-
vik. Hún hefur umboö fyrir mörg
heimsþekkt fyrirtæki, svo sem
International Harvester (dráttar-
vélar), General Motors (bifreiö-
ar) og Westinghouse (raftæki).
Skipadeild (frkvstj. Axel Glsla-
son) gerir út átta flutningaskip.
Þar af eru tvö frystiskip, og einn-
ig tvö oliuskip, sem eru sameign
Sambandsins og Oliufélagsins hf.
Iðnaðardeiid (frkvstj. Hjörtur
Eiriksson) rekur eftirtaldar eigin
verksmiðjur: Ullarverksmiöjuna