Tíminn - 18.02.1977, Síða 6
II ll III ll ll IIII
6
Föstudagur 18. febrúar 1977
Umsjónarmenn:Pétur Einarsson
r
Omar Kristjónsson
Hermann Sveinbjörnsson
Einstaklingshyggja,
félagshyggja —
hvað er það?
Frá því fyrsta er land byggðist hafa (slendingar
viljað starfa sjálfstætt. Það þótti jafnvel betra að
hokra á lélegu koti einhvers staðar uppi í afdölum,
heldur en að vera í vinnumennsku hjá stærri bændum.
Sumir bændur, sem áttu f leiri en eina jörð höfðu gjarn-
an fólk á þeim og var það kallað landsetar. En þegar
þannig stóð á, að bóndi sem átti fleiri en eina jörð og
hafði landseta, var hann af almenningi kallaðir
„höfðingi" og allir vildu höfðingjar vera, á borð við
Guðmund ríka á Möðruvöllum, Snorra
Sturluson, eða líka kappa, en til að ná því
sæmdarheiti voru gjarnan farnar ýmsar
miður vel faldar ferðir á hendur þeirra,
sem minna áttu undir sér, og þeir bornir
ofurliði. Hvatir þær, sem lágu að baki
þessarar yfirgangssemi, voru oftast þær
að vilja láta á sér bera og fá á sig orð
fyrir að vera frækinn héraðshöfðingi og
mikill búsýslumaður.
Eins og áður sagði var Guðmundur ríki á Möðruvöll-
um höfðingi mikill og lét hann ekki hlut sinn fyrir
neinum, hvorki stórum né smáum, heldur var hann
ágjarn maður mjög. Fór hanngjarnan við f jölmenni, er
hann sótti heim landseta sína og aðra þá, er minni höfð-
ingjar voru kallaðir. Var hann svo óvinsæll af þessum
ferðum sínum, að bændur kviðu jafnan komu hans, en
máttu sín þóeinskis fyrir höfðingskap Guðmundar ríka
ogofuref li. Voru þeir því oft illa leiknir og kom fyrir að
þeir stóðu uppi slyppir og snauðir eftir að hafa hýst
hann.
Ef laust kann einhverjum aðfinnast, sem hér sé verið
að fást við fornbókmenntir með þessum formála, en
svoer ekki. Saga sem þessi er alltaf að endurtaka sig. I
okkar nútíma þjóðfélagi eru þessir höfðingjar yfir-
gangseminnar kallaðir óskabörn þjóðarinnar f stað
þess að leggja hina smærri bændur að velli með ofrfki
gera þeir (óskabörnin) það í krafti fjármagns, og
leggja þannig að velli hina smærri atvinnuvegi, sem oft
á tíðum hafa barizt einir og óstuddir á móti f jöldanum
og betri aðstöðu hinna stærri. Þeir stóru (óskabörnin)
fara svo gjarnan á stað með stærri og sterkari fyrir-
tæki, sem þeim er ósköp léttbært, því þau fá eðlilega
betri fyrirgreiðslu en þau minni. En þetta er ekki gert
fyrr en séð verður að hægt er að hagnast á framtaks-
semi þeirra minni. Þessar aðfarðir eru af stærsta
stjórnmálaflokki landsins, kallaðar stuðningur við
einstaklingsf ramtakið. Svo tekið sé eitt dæmi um sann-
leika þess sem að undan er getið má benda á eftirfar-
andi ofríkis-aðferð ÓSKABARNSINS (það er í þessu
tilfelli Eimskip.)
Það er f róðlegt að gera samanburð á aðstöðu þeirra
þriggja skipafélaga (Eimskips, Skipadeildar Sam-
bandsins og Hafskips), en þau annast vöruf lutninga til
landsins. Til dæmis má gera sér Ijóst misræmi og órétt-
læti sem þar ríkir á milli. Það yrðu ef laust ekki margir,
sem óskuðu óskabarninu (Eimskip) einokunaraðstöðu
aftur, eins og viðgekkst á uppvaxtarárum þess fyrir-
tækis, sem þó álitu það sjálfsagt þá.
Eimskip fékk úthlutað lóð, sem áður var búið að út-
hluta Hafskip. Eimskip hefur vald til að bola Sam-
bandsskipunum og Hafskipi á burt úr Reykjavíkurhöfn
inn i Sundahöfn.
Eimskip er ekki nokkur vandi á höndum, að fara
niður með flutningsgjöld, lækka jafnvel langt niður
fyrir samþykkta verðskrá.
Nýjasta dæmið: Nú leitar Óskabarnið í krafti stærð-
ar f jármagns inn á hinn frjálsa atvinnumarkað til at-
lögu við nokkur af hinum smærri fyrirtækjum, það er
að segja bílaryðvörn. Bílaryðvörn hef ur verið þróuð af
nokkrum fyrirtækjum eins og Ryðvörn Grensásvegi 18,
Bílaryðvörn Skeifunni svo eitthvað sé nefnt. Þessi
fyrirtæki ha fa fengið þá bíla, sem Eimskip f lytur inn,
til ryðvarnar frá því að hafizt var handa um ryðvörn
hér. Þessi fyrirtæki eru farin að sýna, að hægt er að
Framhald á bls. 7.
Krisfjdn B. Þórarinsson:
Ýmsar hugleiðingar
um lífsviðhorfin
Eftir aB hafa fylgzt meö þvl
sem fjölmiölar bera á borö fyrir
alþjóö sem er ekki annaö en
spegilmynd af þvl þjóöfélagi
sem viö lifum og hrærumst I, fer
ekki hjá þvlaö þaö veki mann til
umhugsunar. Eitt af þvl sem
hlýtur aö skjóta upp í hugann
eftir yfirferöina er hvaö kröfur
til þjóöfélagsþegnanna eru
orönar litlar miöaö viö þaö sem
áöur geröist. Til þess aö skýra
þetta nánar, langar mig til aö
benda á eftirfarandi: Þegar
ungir menn komust til mennta
var þvi fyrst og fremst aö þakka
aö viökomandi var frá vel efn-
um búnum foreldrum, en nokk-
uö var um þaö aö ungmenniö
komstáfram af eigin rammleik.
Oft var þessu til aö dreifa I báö-
um tilvikum, en hinu er heldur
ekki aö neita, aö þeir sem börö-
ust af eigin rammleik til
mennta, einir og óstuddir af
ættingjum frá fátækum og fjár-
litlum heimilum, þaö eru menn
sem hafa markaö djúp spor I
samtiö slna.
Margir þessara manna hafa
orðiöleiötogar á erfiöum tímum
og til þeirra var helst leitaö þeg-
ar erfiöleikar eöa erfiö vanda-
mál steöjuöu aö. — Reynsla og
skarpskyggni voru þeirra
höfuöeinkenni. Meö þetta aö
vegarnesti tókst þeim aö varöa
þá vegi, sem standa hærra og
fastar, en margra þeirra sem
hafa fengiö auö og umhyggju I
vöggugjöf. Þessir menn voru
miklir af sjálfum sér.
Ef við lltum svo til samtlöar-
innar þá er reyndin önnur. Ungt
fólk er sent I skóla og aö þvl er
viröist til þess eins aö veröa stú-
dentar eöa meiri háttar
menntafólk. Óhætt er aö full-
yröa aö yfir 60% af þeim nem-
endum sem eru I svokölluöum
langskólum hafa ekki vilja né
þroska til sllks lærdóms, en
þykir þó skömminni skárra aö
hírast I skóla en stunda störf viö
sitt hæfi. I flestum tilvikum eru
þessi ungmenni send af velstæö-
um foreldrum I nám til aö
veröa aö mönnum og for-
eldrunum skrautfjööur eins og
þaö er kallaö I dag. En þaö er
staöreynd aö I rauninni hefur
niöurstaðan oröiö allt önnur.
Meö auknum fjárráöum fjöl-
skyldnanna fjölgar þeim sem
sendir eru út I námiö án þess aö
hafa til þess neina getu eöa
þroska, eins og áöur sagöi. Nú
eins og oft áöur er litiö niöur á
hina svokölluöu verkamanna-
stétt, ekkert þykir lengur boö-
legt ungu og upprennandi fólki
nema aö gegna háum, vellaun-
uöum stööum, ganga um meö
hvlta flibba og gera lltiö úr þeim
sem minna mega sín, en beita
þó verkafólki fyrir sig til aö ná
fram launahækkunum sér til
handa. Enda er nú svo komiö,
aö flestir foringjar verkalýös-
hreyfingarinnar, þaö er aö
segja þessi nýja forustuverka-
lýösstétt lætur svo hinn tiltölu-
lega fámenna verkalýö fleyta
sér áfram, en hún skaffar þeim
flnar skrifstofur og tilheyrandi
starfsliö. Sllkt er aö höföingja
siö taliö lágmark almennrar
menningar til aö geta talist
gjaldgengur þjóöfélagsþegn.
Þessi þróun hefur oröiö til
þess aö I hærri stööur I þjóö-
félaginu hafa komist til valda
menn sem ekki valda aö fullu
þvl hlutverki sem þeir hafa tek-
iö aö sér. Eitt mjög athyglisvert
dæmi nútlmans eru þeir lista-
menn, sem sífellt eru aö skjóta
upp kollinum og kalla sig hinum
furöulegustu nöfnum, miöaö viö
þau svokölluöu listaverk sem
þeir bera á borö fram fyrir al-
þýöu. Ég ætla mér ekki aö fara
aö leggja dóm á neinn sérstak-
an I þeim efnum, enda af fá-
fróöu bændafólki kominn.
Chætt er aö fullyröa aö for-
ustumenn mennta hérlendis
reyna aö gera sem flestum til
hæfis og örva fólk þannig til list-
sköpunar, enda hygg ég aö þessi
fjölmenna listavansköpun sé
komin til vegna þekkingarskorts
eöa öllu heldur smekkleysis
Kristján B. Þórarinsson.
þeirra manna, sem eiga meö
þau mál aö fara. Ljóst er aö yfir
háveturinn og langt fram á vor
koma ýmsar upplýsingar I fjöl-
miðlum um þennan og hinn sem
hlotið hafa styrk úr þessum eöa
hinum sjóönum, sem er tekinn
af almannafé. Ef einn veröur
útundan, þá upphefst hinn mesti
harmagrátur.
Þykir sá þjóöfélagsniöingur
sem ekki skilur þessar og hinar
listgreinar, sem um er rætt og
þvl oft hægara aö sletta nokkr-
um krónum I hina óánægöu en
aö standa I þrefi um gildi listar-
innar. Yfir þjóöina hafa gengiö
erfiöir tímar, svo sem eldgos,
snjóflóö og óveöur sem hafa
skapaö stórtjón á eignum lands-
manna. Þá bregöast lands-
feöurnir viö sem þeim er einum
lagiö og leysa vandann oftast þó
meö þvi aö hækka söluskatt og
almenna skatta, svo aö ég tali
nú ekki um aö fella gengiö, sem
er ein mesta snilldarlausn sem
hagfræbi nútlmans hefur fundið
upp.
En áfram er haldiö aö úthluta
aukalaunum til iöjuleysingja
sem kalla sig svo listamenn. Nei
annars, þetta er kannski of
djúpt tekið I árina. Flestir þess-
ara listamanna stunda ýmsa
aöra vinnu, þá er t.d. hægt aö
finna I flestum stéttum þjóö-
félagsins. En hvaö skyldu þaö
vera margar krónurnar sem er
eytt af almannafé I vanþakkaöa
námsstyrkiog listamannastyrki
og ég tala nú ekki um alla hina
styrkina.
Hnignun andans
Þegar ég hugleiöi þessi orö I
þeirri merkingu sem ég skil
þau, þá skal ég útskýra þau
þannig, aö þegar ég fer og ætla
mér aö finna bók á bókasafni
eftir islenskan nútimahöfund,
sem er eitthvaö af sjálfum sér
og skarar fram úr eins og til
dæmis okkar gömlu skáld ég tek
sem dæmi Laxness, Hallgrlm
Pétursson, Jónas Hallgrlmsson,
Stefán G. Jóhannes úr Kötlum
og Davlð Stefánsson frá Fagra-
skógi, þá finn ég fáa eöa enga.
Hvar koma nú fram ungir menn
meö nýjar hugsjónir og nýjar
kenningar eöa þá háleitar hug-
sjónir til bóta fyrir mannkyniö,
eins og t.d. Þórbergur Þóröar-
son, Siguröur Nordal eöa þá
Fjölnismenn, svo einhverjir séu
nefndir. Þessir og margir fleiri
andans menn komu fram í dags-
ljósiö þegar hörmungar og óár-
an dundi á landinu, en nú er
helst aö finna einhverja dægur-
menn meö skrítnar hugmyndir
um llfiö og tilveruna, sem er
ekki nema á tiltölulega fárra
færi aö skilja, eöa er kannski
svo komiö fyrir Islensku þjóö-
inni, aö hún sjái alls staöar nýju
fötin keisarans I þeim hlutum,
sem fyrir hana eru bornir. Ef
svo er þá megum viö fara aö
vara okkur á þeirri þróun, þvl
sú var tlöin aö landinn haföi
skoöun á hlutunum og lét hana I
ljós hvort sem öðrum fannst hún
ljúf eöa leiö, rétt eöa röng. Ef
frjáls skoöanamyndun á aö eiga
sér staö, þá þurfum viö aö nota
þaö sem Guö gaf okkur, þaö er
aö segja tungu, sem viö tjáum
okkur meö. Meöan viö þegjum
þunnu hljóöi og látum alla hluti
afskiptalausa bara til aö halda
friöinn, en svo er Guöi fyrir aö
þakka aö þaö eru ekki allir, þá
veröur endirinn ekki góöur. Ég
er þeirrar skoöunar aö þegar
svona stefnir sé siöferöi Is-
lendinga hætta búin. Ég er ekki
meö þessu aö hvetja til ófriöar,
heldur til umhugsunar á vanda-
málinu eins og þaö horfir frá
mlnu sjónarmiði, heldur til um-
hugsunar á vandamálinu eins
og þaö horfir frá mlnu sjónar-
miöi, en ég tel þaö svo brýnt, aö
ég get ekki stillt mig um aö geta
þess hér, ef þaö mætti veröa til
þess aö vekja einhvern af
dvalanum.
Nauðsyn á nýrri sókn
Ljóst er aö hörmungar og
hnignunartímabil hafa séö
dagsins ljós á öllum tfmum en
þá hafa komiö fram menn, sem
hafa oröiö þess valdandi aö
hlutunum hefur veriö snúiö I
sókn. Okkur eru kunn timabil
eins og t.d. rómantíska timabil
iö, en meö þaö aö leiöarljósi
hófu þeir Fjölnismenn baráttu
slna, sem leiddi af sér hina
undraveröustu hluti sem viö er-
um öll vitni aö I dag Hægt væri
aö fara út f þetta tlmabil nánar,
en þess gerist ekki þörf hér, en I
kapphlaupi okkar aö lifsgæöum
megum viö ekki missa sjónir á
framtlöinni og glata því sem
áunnist hefur. Hvort sem viö
hugum aö baráttu fyrri alda eöa
nú sföari tlma, þá hljótum viö aö
viöurkenna aö þaö sem viö er-
um nú þá erum viö verk for-
tíöarinnar. Við erum ekki verk
sem viö höfum skapað sjálf, viö
erum verk sköpunarsögunnar,
en þaö er ekki þar meö sagt aö
viö megum láta fljóta aö
feigðarósi. Til þess höfum viö
ekki leyfi, þaö yröi brot viö af-
komendur okkar. Þaö þarf aö
Igrunda hlutina vel og af skyn-
semi áöur en framkvæmdir eru
hafnar og ekki láta sérhags-
muna hópa ráöa geröum
heildarinnar. Allir eru jafnt
komnir aö hlutunum, hvar svo
sem þeir eru settir niöur I
mannfélaginu. Ef ein-
staklingurinn I heildarkeöjunni
getur skaraö fram úr, þá gerir
hann þaö ef einhver dugur er I
honum, hvaö svo sem samtök og
önnur állka félagstök áhærir.
Samfélagiö þarf á slikum mönn-
um aö halda, meö sannleikann
aö leiöarljósi.