Tíminn - 18.02.1977, Síða 10

Tíminn - 18.02.1977, Síða 10
10 Föstudagur 18. febrúar 1977 Hunter og félagar sluppu naumlega lifandi TOPP 10 BREZKI söngvarinn Ian Hunter, fyrrum söngvari Moot The Hoople, og nokkrir félagar hans i nýju hljómsveit Hunters, sluppu naumlega lifandi, er sprenging varö i húsi söngvarans I Kanada aö næturlagi fyrir nokkrum dög- um. Húsiö, sem er rétt fyrir utan Montreal, varö skyndilega alelda og varö glfurlega öflug sprenging I þvf svo til á sama tfma. Fólkiö sem var ihúsinu komst út áöur en sprengingin varö, en fatalltiö eöa fatalaust — og var fjögurra gráöu frost I Kanada er þetta varö og snjór. Þaö var gitarleikarinn Earl Slick sem vaknaöi viö eld i her- bergi sinu og geröi hinum viövart. Nokkrum sekúndum eftir aö fólk- iö var komiö út, varö sprengingig i húsinu. Rob Rawlinson bassa- leikari og kona hans, svo og Garry Lyons vélamaöur voru flutt á sjúkrahús. Myndin sýnir hús Hunters eftir eldsvoöann og sprenginguna. 1 (1) When I Need You..................Leo Sayer 2 (2) Don’tCry For Me Argentina ... Julie Covington 3 (3) Don’t Give Up On Us.............David Soul 4 (7) Don’t Leave Me This Way.. Harold Melvin/The Blue Nots 5 (9) Jack In The Box..................Moments 6 (5) Daddy Cool.......................Boney M 7 (4) Isn’t She Lovely.............David Parton 8 (6) Side Show.....................Barry Biggs 9 (14) Boogie Nights ..................Heatwave 10 (8) Suspicion....................Elvis Presley Mary MacGregor situr sem fastast á toppi bandarlska vinsældalistans meö lagiö „Torn Between Two Lov- ers”, en bandariska hljómsveitin Eagles fer eflaust aö heimta þaö sæti von bráöar, enda hefur lag hljómsveit- New York: 1 (1) Forn Between Two Lovers... Mary MacGregor 2 (3) New Kid In Town......................Eagles 3 (5) Fly Like An Eagle...............Steve Miller 4 (4) Enjoy Yourself....................Jacksons 5 (11) Love Them From ,,A Star Is Born”....(Ever- green) Barbra Sreisand 6 (7) ILikeDreamin..................Kenny Volan 7 (8) Year Of The Cat...................A1 Stewart 8 (10) Night Movesi.....................Bob Seger 9 (9) Weekend In New England........Barry Manilow 10 (2) Blinded By The Light...........Manfred Mann ■ Leo Sayer og AAary AAacG — halda toppsætunurn Þaö fór eins og flestir höföu spáö, Leo Sayer heldur toppsæt- inu i London meö lag sitt „When I Need You” og er þetta önnur vika hans I 1. sæti. Leo Sayer, sem er brezkur, hefur samiö nokkur lög, sem farið hafa ofar- lega á vinsælda lista beggja vegna Atlants- hafsins, en þetta er I fyrsta sinn um alllangt skeiö, sem hann kemst meö lag I 1. sæti I Bret- landi. t siöustu viku var annaö lag eftir hann i 1. sæti Hong Kong listans, en féll nú niöur I 2. sæti. Þaö lag, „You Make Me Feel Like Danc- ing” fór ofar- lega á lista I New York fyrir skömmu, en „When I Need You” hefur ekki sézt á neinum öörum lista en London-listan- um, enn sem komið er. ★ Listarnir iLondon og New York taka sdralitlum breytingum um þessar mundir Harold Melvin And The Blue Nots á uppleiö I Bretlandi meö lagiö „Don’t Leave Me This Way”. arinnar „New Kidd In Town” sifellt fært sig ofar á list- ann og er nú komið i 2. sætiö. Spáum viö þvi, að Eagles veröi I næstu viku komnir á toppinn f New York. Annars er sama hryllilega ládeyðan á listanum I New York og I London — þaö er aöeins eitt nýtt lag á listan- um. Þaö lag er aö visu til alls liklegt, en þaö nefnist „LoveThem From” ,,A Star Is Born” (Evergreen)” og er sungiö af Barbra Streisand, en kvikmynd sú, sem lag- iðertekiöúr.nýtur nú mikilla vinsælda vestan hafs. Sáralitlar breytingar eru á London-listanum aö þessu sinni sinni og aðeins eitt nýtt lag á listanum, lagiö „Boogie Nights” (diskó-lag) meö hljómsveitinni Heat- wave. Efstu þrjú lögin halda sinum sætúm frá fyrri viku, en lögin, sem eru einkum á uppleiö eru meö Harold Melvin And The Blue Note (sjá mynd) og Moments, auk lagsins meö Heatwave. London Offset-ljósmyndari óskast nú þegar. Upplýsingar hjá verk- stjórum. Blaðaprent h.f. Siðumúla 14, R. Lögtaksúrskurður Það úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram fyrir eftirtöldum gjaldföllnum en ógreiddum gjöldum: Söluskatti/sölugjaldi fyrir fjórða ársfjórð- ung 1976, nýálögðum hækkunum sölu- skatts/sölugjalds eldri timabila, nýálögð- um hækkunum þinggjalda ársins 1976 og fyrri ára álögðum i Hafnarfirði, Garða- kaupstað og Kjósarsýslu. Allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði 16. febrúar 1977. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Auglýsið í Tímanum Pekingmaðurinn er horfinn sporlaust FYRIR fimm árum fékk vellauöugur Amerikani, Christopher Janus aö nafni, boö um aö koma til Klna. Heim- sóknin hófst meö venjulegum skoöunarferöum, en siöan var Janusi ekiö aö safni, sem var nokkrum milum austan viö Peking. Safn þetta var byggt á þeim staö, sem kanadlskur llf- færafræöingur fann á árunum upp úr 1920 leifar fornra manna. Þetta voru hlutir úr beina- rgrindum fjörutíu einstaklinga sem slöar hafa veriö kenndir viö staÖinn og nefndir Peking- maöurinn — sinanthrops pekin- ensis. Pekingmaöurinn var uppi fyrir hálfri milljón ára. Hann var 1.55 cm á hæð, bjó I hellum og var fyrstiapamaöurinn til aö nota eld. Beinafundur þessi vakti gifurlega athygli á slnum tlma, enda fyrstu menjar um frummenn I Klna. Janus hélt aö hann fengi þarna aö sjá þessi merku bein, en svo varö þó ekki af þeirri einföldu ástæöu, aö þau voru ekki á safninu. Kínverjamir héldu, að þau væru I Banda- rikjunum og ætluöu þeir aö nota Janus sem milligöngumann til aö nálgast þau. Þar meö hófst undarleg leit, sem náö hefur til tveggja heimsálfa og kostaö Janus fram til þessa aö minnsta kosti eitt hundrað þúsund dali. Haft er eftir honum, aö þaö hafi verið einhvern timann á árinu 1941, sem þessi bein týndust. Þau voru þá iumsjá bandarisks mannfræðings, en hann skildi þau eftir I Peking, þegar allir Bandarikjamenn neyddust til aö flýja frá Kina af völdum striös- hættunnar. Rannsdknir hafa leitt I ljós, aö eftir það hafi Pekingmaðurinn komizt undir hendur yfirmanns bandariskra sjóliöa I Klna, en hannvar tekinn tilfanga af Jap- önum og sendur frá einum fangabúðum til annarra, og I öllum þessum flutningi glötuö- ust beinin. Þaö er skoöun margra aö Japanir hafi fundiö þau,en ekki gert sér grein fýrir gildi þeirra og hent þeim. En margir Klnverjar eru þeirrar skoöunar, aö amerisku heims- valdasinnarnir hafi þau, en hin- ir slöarnefndu neita þvl staö- fastlega. Janus komst I samband viö dularfulla svartklædda konu, sem fullyrti aö hún heföi fengiö beinin frá látnum eiginmanni sinum, sem var hermaður I sjó- hernum, en eftir fyrsta og ein- asta fund sinn með Janusi, hvarf hún sporlaust eins og jöröin heföi gleypt hana. Þaö eina, sem hún hefur skiliö eftir sem merki um tilveru slna er ljósmynd, sem kannske og kannske ekki sýnir nokkur af beinunum. Janus hefur heitiö verölaun- um aö upphæö eitt hundraö og fimmtlu þúsund dölum, hverj- um þeim, sem veitt getur upp- lýsingar, sem leiöa til þess aö beinin finnast. Allt aö þvi svo miklu hefur hann variö í aö þræöa mismunandi slóöir um alla Aslu. En enn sem komiö er, vekurmálið fleiri spurningar en svör. Hefur svartklædda konan þær upplýsingar, sem vantar, til aö myndin falli saman? Hvers vegna setur hún sig ekki I sam- band við Janus aftur, ef hún raunverulega hefur beinin og getur fengiö verölaunin greidd. Hver er ástæöan fyrir þvi aö Kinverjar völdu einmitt nafn- togaöan kapitalista eins og Jan- us sem milliliö? Og hvaö meö sjálf beinin. Fyrstu lágu þau grafin f fimm hundruö þúsund árogekkiliöu nema tæp tuttugu ár frá fundi þeirra, en þau hurfu aftur. Þetta dularfulla hvarf verkar ekki slöur á Imyndunar- aflalmennings.en fornleifarnar geröu, þegar þær fundust.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.