Tíminn - 18.02.1977, Síða 19

Tíminn - 18.02.1977, Síða 19
Föstudagur 18. febrúar 1977 19 Wtmmm flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur, veröur til viötals laugar- daginn 19. febrúar kl. 10-12 aö Rauöarárstig 18. Hódegisverðarfundur FUF Þórarinn Þórarinsson, formaöur þingflokks Framsóknarflokksins veröur gestur á há- degisveröarfundi FUF n.k. mánudag 21. febrúar aö Rauöarárstig 18. Allir FUF félag- ar velkomnir. ‘— Stjórnin Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist i félags- heimili sinu aö Sunnubraut 21 sunnudaginn 20. febrúar kl. 16. Meö þessari Framsóknarvist hefst fjögurra kvölda spil akeppni sem sérstök heildarverölaun veröa veitt fyrir, auk verólauna á hverja vist. Fjölmenniö á þessa Framsóknarvist og takiö þátt I þessum fjór- um spilakeppnum frá upphafi. öllum heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Framsóknarvist Framsóknarvist veröur spiluö á Hótel Esju fimmtudaginn 24. febrúar. Þetta er fyrsta kvöldiö i fimm kvölda keppninni. Góö kvöldverölaun. Aöalverölaun eru ferö til Vinarborgar fyrir tvo. Ömar Erlendsson skemmtir. Húsiö opnaö kl. 20.00 og byrjaö veröur aö spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Hótel KEA sunnudaginn 20. febrúar kl. 16.00. Alþingismennirnir Ingvar Glslason, Sfefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason ræöa viöhorfin I Islenzkum stjórnmálum. Framsóknarfélag Akureyrar. Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 20. febrúar kl. 21 veröur önnur umferö i f jögurra kvölda spilakeppni félags- ins I félagsheimilinu Hvoli, Hvolshreppi. Ræöumaöur veröur Ragnheiöur Sveinbjörns- dóttir. Ágæt kvöldverölaun, heildarverölaun sólarlandaferö fyrir 2 meö Samvinnuferöum. Fjölmenniö komiö stundvíslega. Framsóknarvist — Reykjavík Framsóknarvist veröur spiluö á Hótel Esju fimmtudagana 24. febrúar, 3. 17. og 31. marz og 14aprII. Þetta veröur fimm kvölda keppni, og verölaun fyrir þann, sem hefur flest stig eftir fimm kvöld, er 10 daga ferö fyrir 2 til Vlnarborgar 21. mal 1977, en einnig veröa kvöldverölaun á hverju spilakvöldi. Húsiöopnaö kl. 20. Byrjaö aö spila kl. 20.30. Allir velkomnir. Mætiö stundvfs- lega. — Framsóknarfélag Reykjavíkur. Siglufjörður Þjóðmálanámskeið Þjóömálanámskeiö, sem var frestaö 4. og 5. febr. sl. vegna veöurs, veröur haldiö I Fram- sóknarhúsinu nk. föstudag 18. febr. kl. 20.30 og á laugardag kl. 14.00. Leiöbeinandi veröur Magnús ólafsson. Allir velkomnir. Fram- sóknarfélögin. FUF Keflavík Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 24. febr. kl. 8,301Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og önnur mál. Félagar fjölmenniö stundvislega, nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Keflavík Næsti fundur á málfundanámskeiöi Fram- sóknarfélaganna, veröur I Framsóknarhús- inu Keflavlk laugardaginn 19. feb. n.k. og hefstkl. 14. Leiöbeinandi verður Jón Sigurös- son. Akranes Framsóknarfélögin á Akranesi halda al- mennan fund um skattamál, mánudaginn 21. febr. kl. 9.Framsögumaður Halldór Asgríms- son alþm. Allir velkomnir. © Línuveiðar á Breiöafiröi og viö Snæfells- nes, væru bannaöar til 1. marz n.k. Astæöan er sú, aö vart hefur oröiö viö talsvert magn af smáþorski i aflanum. Lokuöu svæöin takmarkast. þannig: Breiöafjöröur lokast af línu, sem dregin er milli öndveröarnessvita og Skorar- vita.Svæöiö viö Snæfellsnesi afmarkast af linu réttvlsandi suöur frá Malarrifsvita, llnu réttvisandi vestur frá önd- veröarnessvita og llnu, sem dregin er á milli þessara staöa 7 sjómílur utan viö viö- miðunarlinu sbr. lög nr. 51 31. mal 1976 um veiðar I fiskveiöi- landhelgi íslands. © Fyrsta holan þegar gefið mjög góöan árangur. Aö sögn Isleifs, gefur hún jíegar a.m.k. 30 sek/ltr. Þegar borinn var á 500 metra dýpi, var hitinn I botni holunn- armældur og reyndisthann þá vera 106 gráöur. Hitinn verö- ur ekki mældur aftur fyrr en borun verður hætt, sem veröur trúlega á næstu dögum. Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Skjólin Austurgerði Bósenda SÍMI 1-23-23 ( Verzlun & Þjónusta ) f/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ ! DRniTRRBEISLI - KERRUR | k Höfumnú fyrirliggjandi orginal drátt- * i oóstk'r6í0 Þórarinn í 2 arbeisli á flestar gerðir evrópskra /\ >■Sendorn |HKlan<j. Kristinsso X/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/ææ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/^ Einnig alls konar mat fyrir ^ allar stærðir samkvæma <£ ý eftir yðar óskum. \ Komið eða hringið \\ i ' síma 10-340 KOKK pj HÚSIÐ \ ____ Lækjargötu 8 — Sími 10-340 t VÆ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 'Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ^ LOFTPRESSUR OG SPRENGINGAR | Tökum að okkur alla loftpressuvinnu, E I Þórður Sigurðsson — Sími 5-38-71 ^ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já 2 bíla. útvegum beisll með stuttum fyr 5 irvara á allar gerðir bíla. Höfum 5 einnig kúlur, tengi o.fl. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆJ VÆ/Æs Klapparstig 8 k Simi 2-86-16 5 Heima: 7-20-87 w/ 'Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J VÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/a borun og sprengingar. Fleygun, múr- brot og röralagnir. iVÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A f' í í Blómaskreytingar pípulagningámeistarí \ \ .» „ii , . .r Símar 4-40-94 & 2-67-48 5 % VIÖ Óll tdeKltden % J Nýlagnir — Breytingar 2 k Viðgerðir 5 k 5 5 Blómaskáli MICHELSEN Hveragerði - Sími 99-4225 ^//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já K//Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/f Vandláiir bl&Ck v ve,/° jack Þessar frábæru snyrtivörur fást í öllum helztu verzlunum landsins Efnaverksmiðjan Atlas h.f. Sími 2-70-33

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.