Tíminn - 18.02.1977, Page 12

Tíminn - 18.02.1977, Page 12
12 Föstudagur 18. febriiar 1977 krossgáta dagsins Lóörétt 2419. 1) Ramses. 2) Gor. 3) Nr. 4) ABa. 6) Ólétta. 8) Ósi. 10) Fes. 14) Kál. 15) Ofn. 17) LI. Lárétt DHungraöa. 5) Hvæs. 7) Spé. 9) Fiska. 11) Titill. 12) Flétt- aöi. 13) Svei. 15) Svefnhljóö. 16) Slungin. 18) Blundar. Lóðrétt 1) Mettur. 2) For. 3) Númer. 4) Þungbúin. 6) Áfangar. 8) Timabils. 10) Fugl. 14) Sjá. 15) Bára. 17) Bálreiö. Ráöning á gátu No. 2418. Lárétt 1) Ragnar. 5) Orö, 7) Mór. 9) Afl. 11) SS. 12) EÉ. 13) Eik. 15) Ost. 16) Alf. 18) Blinda. Keflavíkurbær VERKTAKAR Keflavikurbær óskar eftir: A. Verktökum i stórverk B. Verktökum i smáverk. Verkefnin eru: Gatnagerð og holræsagerð i nýju ibúða- hverfi ásamt framkvæmdum við götur i eldri bæjarhlutum. Verkþættir eru: 1. Skurðgröftur og sprengingar vegna stofnæða holræsa, ásamt niðurföllum i götur og lagningu heimæða. 2. Uppúrtekt úr götustæðum og endurfyll- ing burðarlags i akbraut. Aðrar upplýsingar: Um er að ræða 10-20 verkeiningar, sem hver um sig getur verið sjálfstætt verk, eða eitt stórverk. Heildarlengd akbrauta er um 1000 m i nýju óbyggðu hverfi. Heildarlengd stofnlagna er um 1400 m i nýju óbyggðu hverfi. Heildarlengd gatna i eldri bæjarhlutum er 4100 m. Framkvæmdatimi er áætlaður frá april til október 1977. Þeir sem hafa áhuga og vilja fá frekari upplýsingar hafi samband sem fyrst við: Ellert Eiriksson, bæjarverkstjóra Simi 92-1552 eða Vilhjálm Grimsson, bæjartæknifræðing Simi 92-1295. Til sölu vel með farin Philco Bendix þurrhreinsi- vél Selst ódýrt. Upplýsingar i sima 99-1531. +— Eiginmaöur minn Jóhannes Árnason Þórisstööum, Svalbarösströnd, andaöist f Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri aöfaranótt fimmtudags 17. þ.m. Nanna Valdimarsdóttir Föstudagur 18. febrúar 1977 '-------------------------s Heilsugæzla. s___________________________ Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk vikuna 18. til 24. febrúar, er f Reykjavikur apóteki og Borg- ar apóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sfmi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ——---------7"------------- Bilanatilkynningar - Rafmagn: i Reykjavík og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Slmabilanir sfmi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis tjj kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf Stúdentar MA 1942. Umræðu- fundur um 35 ára afmæliö i Tjarnarbúö miövikud. 23. febrúar n.k. kl. 17.00. Flóamarkaður: Félag ein- stæöra foreldra minnir á flóa- markaö aö Hallveigarstööum laugardaginn 19. febr. kl. 2 e.h. Litiö inn, geriö góö kaup og styrkiö gott málefni. Frá Guöspekifélaginu: Askriftarsfmi Ganglera er 11750. Erindi I kvöld kl. 21. „Hvaö gerist þegar menn deyja?”, Sverrir Bjarnason flytur. Stúkan Dögun. Mæörafélagiö heldur bingó i Lindarbæ sunnudaginn 20. febr. kl. 14,30. Spilaöar 12 um- feröir. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Kvenfélag Breiöholts Aöalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn 23. febr. kl. 20.30 i anddyri Breiö- holtsskóla. Venjuleg aöalfund- arstörf. Stjórnin. Happdrætti 4. bekkjar K.H.l. 1. vinningur. Sólarlandaferö no —984. 2. v. Sólarlandaferö no 3597.-3. v. Sólarlandaferö no. 2021 — 4. v. Minútugrill no. 1349. — 5. v. Kaffivél no. 3168. — 6. v. Brauðrist no. 757. Aðalfundur Kattavinafélags tsiands veröur haldinn að Hallveigarstööum sunnudag- inn 27. febrúar kl. 3 e.h. Dag- skrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Guörún Asmundsdótt- ir leikkona les erindi eftir próf. Einar Ólaf Sveinsson, sem hann nefnir „Einsetu- maöurinn og kötturinn”. 3. önnur mál, sem upp kunna aö veröa borin. Stjórnin. Dregiö hefur veriö i happ- drætti Vindáshliöar. Vinnings- númeriö er 6831. Eigandi miðans gefi sig fram á skrif- stofu K.F.U.M. og K., Amt- mannsstig 2B, Reykjavik. SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 20.2. kl. 13.00. Þingvallaferö. 1. Gengiö á Armannsfell. 2. Gengiö meö gjánum. 3. Rennt sér á skautum. Fariö frá Umferöarmiöstöð- inni aö austanveröu. Feröaáætlun 1977 er komin út. Feröafélag Islands. Föstud. 18.2. Ctivistarkvöld (árshátfö) i Skiðaskálanum á föstudags- kvöld. Upplýsingar og farseöl- ar á skrifstofunni, Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist ... s Tilkynningar , - Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. ónæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafiö meö ónæmisskirt- eini. tslenzk réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miöbæj- arskólanum er opin á þriöju- dögum og föstudögum kl. 16- 19. Simi 2-20-35. Lögfræöingur félagsins er Þorsteinn Sveins- son. Oll bréf ber aö senda Is- lenzkri réttarvernd, pósthólf 4026, Reykjavik. Skrifstofa félags einstæöra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aöra daga kl. 1-5. ókeypis lögfræðiaöstoö fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Strætisvagnar Reykjavikur hafa nýlega gefiö út nýja leiöabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og i skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi 131103? allar fyrri upplýsingar um leiöir vagnanna. Minningarkort Minningaspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stööum Skartgripaverzl. Jóns Sig- mundssonar Hallveigarstig 1. Umboð Happdrættis Háskóla Islands Vesturgötu 10. Arndisi Þóröardóttur Grana- skjóli 34, sfmi 23179. Ilelgu Þorgilsdóttur Vföimel 37, simi 15138 og Unni Jóhannesdóttur Fram- •nesvegi 63, simi 11209. Minningar- og liknarsjóös- spjöld kvenfélags Laugarnes- sóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrisateigi 19 önnu Jensdóttur Silfurteigi 4,' Jennýju Bjarnadóttur Kiepps- vegi 36 Ástu Jónsdóttur Goöheimum 22 , og Sigriði Asmundsdóttur Hof- .teigi 19. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni slmi 37392, Húsgagna verzlun Guðmundar, Skeifunni L5. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sól- heimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstastundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi J34141. Minningarspjöld Kvenfélags Lágafellssóknar fást á skrif- stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og I Reykjavik I verzl. Hof Þingholtsstræti. Minningarsjöld Sambands dýraverndunarfélaga islands fást á eftirtöldum stööum: Verzl. Helga Einarssonar, Skólavöröustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99. Bókabúöin Veda, Kópavogi og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. hljóðvarp FÖSTUDAGUR 18.febrúar 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guöni Kolbeinsson heldur áfram sögunni af „Briggskipinu Blálilju” eft- irOlle Mattson (9).Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaö viö bændur kl. 10.05. Passiusálmalög kl. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guömundur Jónsson syngja. Páll Isólfsson leikur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavik. Morguntónleik- arkl. 11.00: Milan Bauer og Michal Karin leika Sónötu nr. 3 i F-dúr fyrir fiölu og pianó eftirHandel / Félagar úr Mozarteumhljómsveit- inni i Salzburg leika Serenööu nr. 1 I D-dúr (K100) eftir Mozart, Bem- hard Paumgartner stjörnar / Félagar úr Fllharmoniu- sveitinni i Vin leika Strengjakvartett nr. 10 i Es- dúr op. 125 nr. 1 eftir Schubert.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.