Tíminn - 18.02.1977, Side 20

Tíminn - 18.02.1977, Side 20
Fyrsta oðnan til Þetta er aflaskipið SigurOur RE og er myndin tekin þegar skipiö var að sigla upp að bryggju I Sundahöfn I gær. Timamynd: Gunnar Bakki í Ölfusi: Fyrsta holan — gefur nægilegt vatn fyrir hitaveituna gébé Reykjavik — Hitaveita á Þorlákshöfn þarf um 35 sek/ltr vatns, og það er ekki ótrúlegt aö þaö magn hafi þeg- ar fengizt úr holunni, sem Narfi er að bora á Bakka I öhfusi, sagði tsleifur Jónsson, forstöðumaöur jaröborunar- deildar tírkustofnunar I gær. Sagði hann holuna vera orðna um 850-860 netra djúpa, en ákvörðun verður tekin um þaö á næstu dögum hve langt á aö bora. Upphaflega var áætlað að bora niöur á 1000-1500 mtr dýpi, en svo virðist sem það sé óþarfi, þar sem holan hefur Framhald á bls. 19. Haraldur Asgeirsson, skipstjóri I stýrishúsi Siguröar RE I gær Tfmamynd: Gunnar Víttu oddvitann fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð Hreppsnefnd Selfoss samþykkti að leggja 20 milljónir í Straumnes hf Gsal-Reykjavik — 1 fyrrakvöld var haldinn fundur f hreppsnefnd Selfosshrepps, þar sem rætt var um það hvort hreppurinn ætti að leggja fé I fiskvinnslufyrirtækið Straumnes með þvi að auka við hlutafé þess, en eins og Tfminn greindi frá i gær, höfðu fimm hreppsnefndarmenn af sjö undir- ritað yfirlýsingu þess efnis, að þeir væru þvi hlynntir. A fundín- um I fyrrakvöld var siðan sam- þykkt að leggja allt að 20 millj. króna fé I fyrirtækiö, enfundurinn var hins vegar mjög sögulegur og geröist það m.a. að oddvitinn óli Þ. Guðbjartsson var vfttur af meirihluta hreppsnefndar. Eggert Jóhannsson, sem ssti á I hreppsnefnd fyrir Framsóknar- flokkinn sagði I viðtali við Tlmann i gær, að fulltrúar Sjálf- stæöisflokksins hefðu verið klofn- ir varöandi þetta mál, og heföu tveir af þremur fulltrilum þess flokks viljað tefja málið og halda að sér höndum, þ.á.m. oddviti. Einn fulltrúi heföi hins vegar verið með hlutdeild hreppsins I fiskvinnslufyrirtækinu, en með takmarkaðri ábyrgð. — Þrátt fyrir augljósan meiri- hluta hreppsnefndar fyrr i mánuðinum vegna þessa máls reyndi oddviti á fundinum núna að nota aðstöðu sina til þess að hindra stjórnarfarslega og lýð- ræðislega afgreiðslu málsins, sagöi Eggert. Eftir að stefnu- mörkun var tekin bar oddviti fram fjölda tillagna sem allar gengu i þá átt að ógilda eða tef ja ákvöröunartöku hreppsnefndar. Reyndi hann að ryða dóm að forn- um sið og ógilda hæfni hrepps- nefndarmanna — og hyggst hann nota félagsmálaráðuneytið, sem ógildingaraðila. Eggert sagöi, að eftir það sem gerzthefðiá þessum fundi og með tilliti til þess sem gerzt hefði áður i svipuðum dúr, hefði meirihluti hreppsnefndar samþykkt vitur á óla Þ. Guðbjartsson oddvita fyrir vanviröandi og ólýðræöisleg vinnubrögö — og fyrir það, að hann hefði sannanlega unnið gegn meirihlutavilja sveitarstjórnar- innar. Sú missögn var i Timaiium I gær, að sagt var aö Straumnes væri eigandi skuttogarans, sem væntanlegur er til landsins um næstu mánaöamót. Rétt er, að útgerðarfyrirtækið Arborg hf. er eigandi togarans, en það er hlutafélag sem samanstendur af þremur hreppum, Selfosshreppi Eyrarbakkahreppi og Stokkseyr- arhreppi. Reykjavíkur — hásetahluturinn 1600 þús. krónur gébé Reykjavik — Fyrsta loðnan barst á land I Reykjavik I gær, þegar aflaskipið Sigurður RE landaði 1150 tonnum I Sundahöfn. — Við erum búnir að vera 30 tima á leiðinni hingað frá miöunum. Astæöan fyrir þvi að við fórum til Reykjavikur er fyrst og fremst sú að astic-ieitartækiö er bilaö. Sú bilun kom I Ijós úti á miðunum, en tækið mun hafa skemmzt þegar skipið strandaöi i Vestmannaeyj- um um daginn, sagði Haraldur Asgeirsson skipstjóri á Siguröi i gær, þegar Timafólk heimsótti hann um borð. Þaö er stykki á leitartækjunum, sem gengur niður úr skipinu, sem bilað hefur og viögeröarmenn voru komnir á staðinn til aö kanna skemmdirnar en nauösynlegt verður að fá kaf- ara einnig til viögerðar. Haraldur sagðist hafa fengið loðnuaflann um nitlu sjómilur réttvlsandi af Eystra-Horni, og hann sagöi, aö ástæðan fyrir þvi að þeir væru ekki með fullfermi væri sú, að hann hefði ekki viljaö biða I heilan dag til að fá 150 tonn I viðbót. — Við fundum loönu und- an Ingólfshöföa, og þvl er senni- legast aö viö förum þangað næst, en vonandi tekst að ljúka viögerö á leitartækinu á meðan verið er að landa, en þaö tekur 10-12 klukkustundir, sagði Haraldur. Haraldur kvaðst trúaður á loðnugöngurnar fyrir vestan land, sem virtust nú að öllum lik- indum vera farnar að ganga suð- ur með landinu, og kvað ekki ótrúlegt að þeir myndu halda þangaö til veiða, þegar loðnan þéttist I veiðanlegar torfur. — Með þessum afla erum við búnir að fá á þessari vertlð, um 9.700 tonn, sagði Haraldur Asgeirss enhann 0g Kristbjörn Arnason skipstjóri, skiptast á að vera meö skipið, og er hvor þeirra þrjár vikur I senn. — Ahöfnin er að ööru leyti sú sama allan tlmann, en álagiö er tölu- vertmikiðá skipstjórana, og þess vegna skiptast þeir á. Einn hásetanna á Sigurði RE var spurður, hvort þetta væri ekki mikil púlsvinna og kvað hann nei við, en sagöi þó, aö erfitt væri að vinna viö nótina, þar sem hún væri bæði þung og óþægileg. Aöspurður sagöi hann, að háseta- hluturinn væri nú orðinn um 1600 hundruð þúsund krónur. *....... ' Línuveiðar bannaðar við Snæfellsnes og á Breiðafirði gébé Reykjavik — Eins og skýrt var frá I Timanum ný- lega, var gerö athugun á veg- um Hafrannsóknastofnunar á afla Hnubáta á Breiðafiröi, vegna gruns um að mikill hluti aflans væri smáfiskur. t gær barst svo blaðinu tilkynning frá sjávarútvegsráðuneytinu þess efnis, að allar linuveiðar Framhald á bls. 19. PALLl OG PÉSI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.